Morgunblaðið - 08.02.2005, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.02.2005, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2005 41 S ýning Jean Paul Gaultier er ein af þeim sem vekur ávallt hvað mesta athygli á hátískuviku í París. „Ég gæti ekki lifað án hátísku. Ef þessi lína lítur út fyrir að vera úthugsuð og vel heppnuð, þá skiljið þið hversu mikilvægt þetta er fyrir mér,“ sagði Gaultier að sýningunni lokinni. Að þessu sinni kom innblásturinn frá Afríku. Hönnuður- inn franski hefur ferðast einu sinni til álfunnar og fékk líka andagift frá myndinni Masai: Warriors of the Rain og Barbes-hverfinu í París þar sem margir afrískir innflytj- endur hafa sest að. Sumar fyrirsæturnar voru málaðar með rauðri málningu á meðan aðrar voru með afrógreiðslu. Sýningin þótti bera vott um þann glæsileika sem sker hátísku frá fjöldaframleiddum fatnaði. Breska ofurfyrirsætan Naomi Campbell var ein þeirra sem tók þátt í sýningunni. Hún var með gult blóm í hárinu í litríkum kjól. Aðstæður í efnahagslífinu eru erfiðar fyrir há- tísku og játaði Gaultier að hann hafi gert „skyn- samari og klæðilegri“ fatalínu en oft áður. Tíska | Hátískuvika í París: Vor/sumar 2005 Je an P au l G au lt ie r ingarun@mbl.is AP Afrískar drottningar Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá Frá leikstjóranum Oliver Stone. Kvikmyndir.is Ian Nathan/EMPIRE FRÁ HÖFUNDUM SOUTH PARK AKUREYRI kl. 10. B.i. 14 ára. Algjör snilld. Ein af fyndustu myndum ársins. Kvikmyndir.is DV V.G. DV.  H.L. Mbl. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.30. B.i. 14 ára. ÁLFABAKKI kl. 4, 6.20, 8.30 og 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45 og 6. m. ísl tali/ kl. 6 og 8.15. m. ensku tali. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.10. B.I. 14Ein vinsælasta grínmynd allra tíma Þrjár vikur á toppnum í USA Frá framleiðanda Training Day Þeir þur fa a ð st and a sa man til a ð ha lda lífi! Fráb ær s pen nutr yllir! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 6, 8.15 og 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl.10.30. B.i. 14 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 5.45. KRINGLAN Sýnd kl. 5.45. m. ísl tali. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. 05.02. 2005 4 5 6 1 6 1 2 9 7 8 3 13 15 23 34 20 02.02. 2005 12 14 24 31 32 36 28 48 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.