Morgunblaðið - 11.02.2005, Page 58

Morgunblaðið - 11.02.2005, Page 58
58 FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ DIANE von Furstenberg leitaði til Rússlands í nýjustu sýn- ingu sinni á tískuviku í New York. Sýningin hafði bæði á sér framandi blæ og dramatískan. „Stóru hetjurnar úr rúss- neskum bókmenntum komu með innblásturinn fyrir þessa línu; konur sem eru þekktar bæði fyrir viðkvæmni sína og styrk,“ útskýrði hönnuðurinn í punktum um sýninguna. Sýningunni var vel tekið og þykir hún vera með bestu sýn- ingum von Furstenberg síðustu ár. Oscar de la Renta er fastur punktur á tískuvikunni. Auk þess að sýna kjóla sem hæfa Óskarsverðlaunaafhendingunni leitaði hann í austurátt líkt og von Furstenberg. Þó var inn- blásturinn ekki frá Rússlandi heldur Úsbekistan í litríkum ikat-munstrum, sem byggjast á vefnaðarhefð í landinu. Líkt og í nokkrum öðrum sýningum á tískuviku í New York hafa sést efni sem eru áberandi og líkjast því sem notað væri í kastalagardínur og önnur glæsileg efni til að nota inn- anhúss. „Diane var með rétt útlit á þessu. Hún hefur tekið fatalínu sína skrefi lengra og gefið henni nýjan blæ,“ sagði Joan Kaner, aðstoðarframkvæmdastjóri Neiman Marcus í samtali við fréttastofu AP. ingarun@mbl.is Tíska | Tískuvika í New York: Haust/vetur 2005–6 D ia ne v o n Fu rs te nb e rg Rússneskar söguhetjur O sc ar d e la R e nt a AP EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS ÍSLANDSBANKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI I I I I Í L F 20 F L F I I  Óskarsverðlauna Áður en hún finnur frið verður hún að heyja stríð Fædd til að berjast þjálfuð til að drepa Frá þeim sem færðu okkur X- Men kemur fyrsta stórmynd ársins i f - f i Svakalega flott ævintýraspen numynd með hinni sjóðheitu og sexý Jennifer Garner Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 14 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i.16 ára. Frá fram leiða nda Tra ining day Þeir þur fa a ð st and a sa man til a ð ha lda lífi! Fráb ær s pen nutr yllir! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára    Miðasala opnar kl. 15.30 Yfir 30.000 mannsfir .  Ó.Ö.H. DV  WWW.BORGARBIO.IS tilnefningar til óskarsverðlauna þ.á.m. Besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari-Leonardo Dicaprio, bestu aukaleikarar-Cate Blanchett og Alan Alda. 11 Sýnd kl. 10.20. Sýnd kl. 6. ÍSL TAL. LEONARDO DiCAPRIO Sýnd kl. 5.45 og 8. ATH! VERÐ KR. 500 Frumsýnd 11. Febrúar Ein vinsælasta grínmynd allra tíma þrjár vikur á toppnum í USA! H.L. Mbl. Kvikmyndir.is kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8 og 10.20.    Ó.S.V. Mbl.  3000km. að heiman. 10 eftirlifendur. Aðeins eitt tækifæri! Æðisleg ævintýramynd! 3000km. að heiman. 10 eftirlifendur. Aðeins eitt tækifæri! Æðisleg ævintýramynd! Baldur Popptíví  Ó.H.T Rás 2 Vinsælasta myndin á Íslandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.