Morgunblaðið - 15.02.2005, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.02.2005, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2005 47 Til að mæta auknum kröfum fyrirtækja og einstaklinga um meira öryggi fartölva er innbyggður fingrafaralesari í ThinkPad T42 fartölvum frábær kostur til að vernda mikilvægar upplýsingar enda tryggir hann að aðeins réttir eigendur hafi aðgang að tölvunni. Fingrafarið gleymist ekki Styrkur líffræðilegrar staðfestingar er sá að ekki er hægt að gleyma fingrafari, það er ekki hægt að láta það á rangan stað eða deila með einhverjum. Fingrafaralesarinn dregur jafnframt úr því að fólk þurfi að muna fjölda lykilorða til að fá aðgang að ýmsum upplýsingakerfum. Innbyggður öryggiskubbur Fingrafaralesari og IBM Embedded Security Subsystem, sem er innbyggður öryggiskubbur í ThinkPad fartölvum, er eins og að vera með öryggisvörð fyrir fartölvuna en öryggiskubburinn hefur m.a. umsjón með ræsingu á Windows, dulkóðar skrár, möppur og póst, og heldur utan um lykilorð notanda inn í önnur kerfi. Yfir 1200 verðlaun Frá því að IBM kynnti fyrstu ThinkPad fartölvuna hefur hún unnið til yfir 1200 verðlauna og er þ.a.l. mest verðlaunaða fartölva sögunnar. Ástæða þessara verðlauna er yfirburða tækni IBM þar sem lægri rekstrarkostnaður og bilanatíðni, öryggi og einföld umsýsla eru í fyrirrúmi en notendur ThinkPad hafa aðgang að fjölda lausna sem auðvelda verulega notkun fartölvu. Með kaupum á ThinkPad eru fyrirtæki því að tryggja sér forystu í samkeppni. fartölvur Hámarks öryggi og þægindi með fingrafaralesara ������� ��� � ���������� �� � ��� ��������� � ���� ��� ���� � �������������� Hafðu samband við söluráðgjafa Nýherja sem veita þér faglega ráðgjöf við val á réttu fartölvunni. Síminn er 569 7700 og netfangið er tolvulausnir@nyherji.is Þú gleymir aldrei fingrafarinu �� �I� �����I � �� �I� �����I���� I� �� �� � I � Friðjón Þórhallsson og Vilhjálmur Sigurðsson Reykjavíkurmeistarar Tvímenningshrókarnir Friðjón Þórhallsson og Vilhjálmur Sigurðs- son sigruðu í Reykjavíkurmótinu í tvímenningi sem fram fór fyrir all- nokkru eða laugardaginn 5. febrúar. Þeir leiddu allan síðari hluta mótsins og hleyptu aldrei teljandi spennu í toppbaráttuna. Alls tóku 24 pör þátt í mótinu, en það er reyndar óvenjulítil þátttaka. Öll pörin (utan tveggja gestapara) unnu sér rétt til þátttöku í úrslitum Íslandsmótsins í tvímenningi, því kvóti Reykjavíkur var einmitt 22 pör að þessu sinni. Keppnisstjóri var Matthías Þorvaldsson og fór mótið vel fram í alla staði. Lokastaðan: Friðjón Þórhalls. - Vilhjálmur Sigurðs. 121 Ásmundur Pálsson - Guðm. P. Arnarson 74 Ragnar Magnússon - Bjarni Einarsson 55 Páll Þórsson - Ómar Olgeirsson 51 Sigurbjörn Haraldss. - Anton Haraldss. 37 Gylfi Baldurss. - Sigurður B. Þorsteinss. 43 Hrólfur Hjaltason - Ásgeir Ásbjörnsson 27 Karl Ómar Jónsson - Sigurður Ólafsson 19 Frétt þessi hefur beðið nokkuð hjá blaðinu vegna þrengsla. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Glæsibæ, mánud. 7. febrúar. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S. Björn Pétursson - Gísli Hafliðason 255 Anton Sigurðsson - Geir Guðmss. 238 Alda Hansen - Jón Lárusson 233 Árangur A-V Pétur Antonsson - Ragnar Björnsson 286 Albert Þorsteinsson - Bragi Björnsson 256 Helgi Hallgrímsson - Jón Hallgrímsson 230 Tvímenningskeppni spiluð 10. feb. Spilað var á 12 borðum. Árangur N-S Guðm. Magnússon - Þórður Björnsson 244 Albert Þorsteinsson - Bragi Björnsson 231 Gunnar Pétursson - Hjálmar Gíslason 230 Árangur A-V Jón Karlsson - Sigurður Karlsson 257 Erla Sigurðard. - Magnús Jóhannsson 255 Júlíus Guðmss. - Magnús Oddsson 248 Anton Sigurðsson - Geir Guðmss. 248 Þeir urðu í þremur efstu sætunum á Reykjavíkurmótinu í tvímenningi. Frá vinstri: Ásmundur Pálsson og Guðmundur Páll Arnarson, Friðjón Þórhalls- son og Vilhjálmur Sigurðsson og Ragnar Magnússon og Bjarni Einarsson. Ísland gegn Bandaríkjunum í Smáralind Landsleikur í brids fer fram í Smáralind fimmtudaginn 17. febr- úar kl. 17:30, daginn fyrir Bridshá- tíð. Ísland mun etja kappi við sterka sveit frá Bandaríkjunum,Hjördísi Eyþórsdóttur, Curtis Cheek, Steve Garner og Howard Weinstein. Mætum í Smáralindina og fylgj- umst með heimsklassa brids. Sveit Einars Sigurðssonar efst hjá Bridsfélagi Hafnarfjarðar Mánudaginn 31. janúar lauk að- alsveitakeppni Bridsfélags Hafnar- fjarðar. Sveit Einars Sigurðssonar vann en sveitin hlaut samtals 133 stig. Í öðru sæti varð sveit Drafnar Guðmundsdóttur og í 3. sæti sveit MAÓ. Með Einari spiluðu Halldór Ein- arsson, Friðþjófur Einarsson og Guðbrandur Sigurbergsson. Í sveit Drafnar voru, ásamt henni, Hrund Einarsdóttir, Harpa Fold Ingólfs- dóttir og Brynja Dýrborgardóttir og í sveit „formannsins“ voru Hafþór Kristjánsson, Stefán Garðarsson, Halldór Svanbergsson og Kristinn Karlsson. Að lokinni sveitakeppni var var settur á „hrað“tvímenningur 22 spil eða 38 spil alls um kvöldið, geri aðr- ir betur! Öryggir sigurvegar í sprettinum voru Bryndís Þorsteins- dóttir og Guðlaugur Bessason með 37 í plús, en næst urðu Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þórólfs- son með 11 í plús og Atli Hjartarson og Þórarinn Sophusson með 7. Mánudaginn 7. feb. var síðan far- in góð ferð til Reykjavíkur í heim- sókn til Barðstrendinga og Brids- félags kvenna. Spiluð var sveitakeppni á 8 borðum, tvisvar sinnum 14 spila leikir. Unnu Hafn- firðingar tvísýna keppni með 246 stigum gegn 220. Þökkum við góðar móttökur og veitingar. Mánudaginn 14. feb. byrjar ný keppni hjá félaginu, páskatvímenn- ingur, sem áætlaður er 4 kvöld, auk hlé sem gert verður vegna Bridshá- tíðarinnar, muna að mæta tímanlega eða skrá sig hjá Eiríki, 8-620-690. Frá bridsdeild FEBK, Gjábakka Þriðjudaginn 8. febrúar var spil- aður tvímenningur á 5 borðum. Meðalskor var 100. Úrslit urðu þessi í N/S: Pétur Antonsson – Ragnar Björnsson 112 Eysteinn Einarsson – Jón Stefánsson 104 Ásta Erlingsdóttir – Ólafur Ingvarsson 99 A/V Elín Guðmundsd. – Jóhanna Guðlaugsd. 113 Magnús Halldórss.– Oliver Kristóferss. 106 Einar Markússon – Ernst Backman 103 Helga Helgadóttir – Sigrún Pálsdóttir 103 Nú spilum við alla þriðjudaga og föstudaga kl. 13.15 Föstudaginn 11. febrúar var spil- aður tvímenningur á 9 borðum. Meðalskor var 216. Úrslit urðu þessi í N/S: Júlíus Guðmundsson – Óskar Karlsson 281 Jón Stefánsson – Ólafur Ingvarsson 241 A/V Pétur Antonsson – Ragnar Björnsson 263 Guðjón Kristjánsson – Magnús Oddsson 256 Aðalheiður Torfad. – Ragnar Ásmundss.256 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 8. febrúar var spilað á 7 borðum. Meðalskor var 168. Úr- slit urðu þessi í N/S: Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafss. 197 Bragi Björnsson – Auðunn Guðmundss. 187 Sigurberg Elentínuson – Ólafur Gíslas. 173 A/V: Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 186 Jón R. Guðmundss. – Kristín Jóhannsd. 177 Sófus Berthelsen – Haukur Guðmundss. 169 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 11. febrúar var spil- að á 8 borðum og var meðalskor 168. Úrslit í N/S: Stígur Herlufsen-Guðmundur Guðmss. 190 Bjarnar Ingimars.-Friðrik Hermannss. 189 A/V Sófus Berthelsen-Haukur Guðmundss. 208 Þorv. Þorgrss.-Sigurberg Elentínuss. 192 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.