Morgunblaðið - 20.02.2005, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.02.2005, Blaðsíða 21
brúin farin! Þá fórum við upp í brekkuna og horfðum á vatnið ryðj- ast fram. Úlfljótsvatnið varð brúnt á litinn. Við vorum búnir að flýta verkinu til að reyna að ljúka því þetta ár en það gekk vitaskuld ekki, en okkur tókst að koma rafmagni til Reykja- víkur fyrir jólin; 23. desember. Það tók þrjár vikur að stöðva rennslið. Og þá byrjuðum við að end- urbyggja. Ólánið var að þetta gerðist einu nóttina þegar allir verkamenn- irnir voru í burtu. Hefðum við verið á staðnum hefði strax verið ráðist í að- gerðir og lekinn stöðvaður.“ Með Steingrímsstöð var lokið við virkjun Sogsins og Søren talar um stór skref sem tekin hafa verið í virkjunum á Íslandi. „Elliðaárnar voru virkjaðar árið 1921, svo var stórt stökk tekið þegar ráðist var í Ljósafossvirkjun og svo komu alltaf stærri áfangar, eins og Búrfell og nú Kárahnjúkar. Við komum að Búrfellsvirkjun í samstarfi við íslenska og sænska verktaka. Það var erfitt verkefni. Við byrjuðum árið 1966 og því var lokið þremur árum síðar. Þá var rétt eins og nú erfitt að fá innlent vinnu- afl. Ísland er fámennt land og þegar þessi stóru verkefni bjóðast er ekki hægt að útvega nægan mannskap. Það gekk vel við Írafoss, þar unnu 150 manns. Það var lítið að gera á landinu árið 1950 en tveimur árum síðar var komin meiri samkeppni um fólkið því þá hófst vinna við flugvöll- inn í Keflavík. Við Mjólká og við Grímsá gekk vel en við Búrfell vorum við með um 700 verkamenn og þar af komu 150 að utan.“ Fyrirtæki Sørens kemur að bygg- ingu stöðvarhúss Kárahnjúkavirkj- unar og það hefur víðar komið við á liðnum árum, þeir byggðu meðal annars stífluna við Vatnsfell í Þór- isvatni, stíflu við Blönduvirkjun og komu að Hrauneyjafoss- og Sultar- tangavirkjunum. „Jú, þau eru orðin mörg mega- vöttin sem ég hef komið að að virkja hér. Þetta tekur alltaf nokkurn veg- inn sama tímann, hvort sem mega- vöttin eru 38, eins og við Írafoss, 200 við Búrfell, eða 700 eins og nú við Kárahnjúka. Framkvæmdin tekur venjulega þrjú ár. Vandamálin eru venjulega þau sömu. Það þarf að gera stíflu, búa til lón, það þarf að leiða vatnið þangað sem á að nýta það og það þarf síðan að koma vatn- inu frá. Vatnsmagnið er orðið mun meira núna en áður en vélarnar eru líka stærri og tæknin fullkomnari. Eins og mælingatækin. Þegar við vorum að mæla fyrir göngunum við Írafoss í gamla daga var þetta allt gert í höndunum og reiknað fram og til baka. Nú er þetta allt sjálfvirkt, mælt með gervihnöttum. Þróunin er ótrúleg.“ – Er reksturinn hér á Íslandi, hjá Ístaki, stór hluti af heildarveltu Pihl & Søn? „Það sveiflast og fer eftir umfangi framkvæmda hér á landi, en þetta er á bilinu einn fimmti til einn sjötti. Stundum er mikið að gera hér en minna annars staðar, svo snýst það við. Við höfum mikið verið við fram- kvæmdir í ýmsum löndum Afríku, í Karíbahafinu og í Mið-Austurlönd- um, bæði í Ísrael og í arabalöndun- um. Svo höfum við vitaskuld komið að ýmsum framkvæmdum á Norð- megavöttin Ljósmynd/Eberg Elefsen Unnið að viðgerð bráðabirgðastíflunnar við Sogið sem brast 17. júní 1959. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2005 21 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 74 54 02 /2 00 5 www.urvalutsyn.is *Innifali›: Flug, flugvallarskattar og íslensk fararstjórn. Lágmúla 4: 585 4000 Akureyri: 460 0600 • Vestmannaeyjum: 481 1450 Allt ver› er netver› nema vorferðir Úrvalsfólks. Bóka flarf og grei›a sta›festingargjald, e›a fullgrei›a fer› á netinu. Ef bóka› er símlei›is e›a á skrifstofu, grei›ist bókunar- og fljónustugjald, sem er 2.000 kr. á mann. Páskafer›ir: Heitir páskar Kanaríeyjar Kúba Benidorm/Albir 19. mars - 12 nætur Vorfer›ir: Portúgal 29. mars - 12 nætur • 10. apríl - 8 nætur 18. apríl - 9 nætur Benidorm 31. mars - 11 nætur Portúgal 27. apríl - 27 nætur Benidorm 11. apríl - 37 nætur Vorfer›ir Úrvalsfólks: Glæsilegar f er›ir í sólin a á ótrúlegu v er›i Uppselt! Uppselt! Bókaðu á ne tinu á lægsta ve rðinu okkar Portúgal 17. mars - 12 nætur Dublin 24. mars - 4 nætur á mann m.v. 2 fullor›na og 2 börn, 2ja til 11 ára í íbú› m/2 svefnh. á La Colina. 59.900 kr. á mann m.v. 2 fullorðna í stúdíói. 49.900kr.Netver› frá Benidorm, 19. mars - 12 nætur * 95.200kr.Ver› frá á Brisa Sol eða Paraiso de Albufeira. Portúgal, 27. apríl - 27 nætur * á mann m.v. 2 fullorðna í stúdíói. 74.900kr.Ver› frá á La Colina. Benidorm, 11. apríl - 37 nætur á mann m.v. 2 fullorðna í stúdíói. * á mann m.v. 2 fullor›na og 2 börn, 2ja til 11 ára í íbú› m/2 svefnh. á Ondamar. 72.329 kr. á mann m.v. 2 fullorðna í stúdíói. 54.900kr. Portúgal, 17. mars - 12 nætur *Netver› frá á mann í tvíbýli á Juris Inn hótelinu. 50.320kr. Dublin, 24. mars - 4 nætur *Netver› frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.