Morgunblaðið - 20.02.2005, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.02.2005, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2005 33 UMRÆÐAN kosið að útskrifast með samsett BA- eða BS-próf í fjölmörgum námsgreinum. Það þýðir að stúd- ent velur sér eina aðalgrein og tekur síðan einn þriðja af náminu í annarri námsgrein. Með þessu móti fær stúdentinn meiri fjöl- breytni í náminu og innsýn í tvær fræðigreinar í stað einnar. Í öðr- um tilvikum á stúdent þess kost að velja sér ákveðna áherslulínu innan þeirrar fræðigreinar sem hann leggur stund á. Einnig er vert að geta þess að í vissum til- vikum getur stúdent útskrifast með tvöfalda grunnháskólagráðu á fjórum árum í stað sex. Fjölbreyttir möguleikar til framhaldsnáms eru önnur ástæða þess að eftirsóknarvert er að stunda nám við Háskóla Íslands. Undanfarin misseri hefur verið lögð sérstök áhersla á að auka fjölbreytni í framhaldsnámi við háskólann. Hefur það einkum átt við um meistaranám, en einnig hafa möguleikar til doktorsnáms aukist til muna. Auk þess sem flestar námsgreinar bjóða upp á meistaranám að loknu grunnnámi er sá möguleiki einnig fyrir hendi að breyta um námsgrein þegar komið er á meistarastig, ann- aðhvort með því að velja þverfag- lega meistaragráðu eða að fara í meistaranám þar sem ekki er gerð krafa um grunnnám úr einni ákveðinni námsgrein. Sunnudaginn 27. feb. nk. verður kynning á námsframboði við Há- skóla Íslands í húsakynnum Há- skólans þar sem þér gefst kjörið tækifæri til að afla upplýsinga um þær námsleiðir sem þú hefur áhuga á. Hagnýtar upplýsingar um námsframboð Háskólans er einnig að finna á vefsíðu skólans: http://www.hi.is auk þess sem námsráðgjafar Háskólans veita upplýsingar um nám og námsleiðir innan hans. ’Fjölbreyttir mögu-leikar til framhalds- náms eru önnur ástæða þess að eftirsóknarvert er að stunda nám við Háskóla Íslands.‘ Höfundar eru náms- og starfs- ráðgjafar við Háskóla Íslands. Opið hús í dag frá kl. 14-16 Sími 530 6500 Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Glæsileg um 130 fm neðri sérhæð í góðu steinhúsi. Íbúðin er með sérinngangi og skiptist í þrjú góð herbergi, stofu og borðstofu. Tvennar svalir. Eldhús með eikarinnréttingu. Parket á gólfum. Marm- ari á baði. Sérbílastæði. Góð staðsetning í grónu hverfi. Verð 26,5 millj. Íbúðin er sýnd í opnu húsi í dag frá kl. 14-16. Guðmundur og Svanhildur taka vel á móti gestum. RAUÐILÆKUR 14 - SÉRHÆÐ OPIÐ HÚS Í DAG BAKKAVÖR - GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS MEÐ SJÁVARÚTSÝNI Vorum að fá í einkasölu eitt glæsilegasta einbýlishúsið á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Húsið er samtals 417 fm, þ.m.t. tvöfaldur innbyggður bílskúr. Húsið skiptist m.a. í fal- legar stofur með arni, rúmgott eldhús og fjögur herbergi. Auk þess er 2ja herb. vönd- uð íbúð með sérinngangi á jarðhæð. Mikil lofthæð er á efri hæð hússins. Húsið er byggt árið 1992 og stendur á glæsilegri 1.006 fm lóð. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson á skrifstofu Eignamiðlunar. 4778 UNNARSTÍGUR - Í GAMLA VESTURBÆNUM Fallegt og virðu- legt ca 250 fm einbýlishús rétt við Landakot. Húsið er járnklætt timburhús á steyptum kjallara og byggt árið 1907. Húsið skiptist þannig: 1. hæð anddyri, tvö herbergi, eld- hús og tvær stofur. Í kjallara eru tvö her- bergi, snyrting, þvottahús og geymsla. Í risi eru tvö herbergi og baðherb. Möguleiki er að fjölga herbergjum í risi. V. 39,5 m. 4774 LÁTRASTRÖND - GLÆSI- LEGT ÚTSÝNI Fallegt tvílyft 200,4 fm endaraðhús með innb. 34 fm bílskúr og glæsilegu útsýni til norðurs og vesturs. Á 1. hæð er forstofa, stórt herb., þvh., hol, 2 barnah. (3 skv. teikn.), hjónah. og 2 baðh., þar af annað inn af hjónaherb. Á efri hæðinni er stór og björt stofa og eldhús. Húsið stendur í neðstu raðhúsalengjunni. V. 39,0 m. 4776 FREYJUGATA - GLÆSILEG Neðri sérhæð í fallegu funkishúsi. Hæðin skiptist í tvær saml. stofur, eldhús, baðh., forstofuherb. og stórt herb. sem stúkað hef- ur verið í tvennt. Í kjallara fylgir stórt parketl. herb. sem er innangengt í og baðh. þar inn af. Eignin er samtals um 118,5 fm. Falleg lóð. Frábær staðsetning. V. 26 m. 4790 FISKAKVÍSL - GLÆSILEG Vorum að fá í einkasölu glæsilega um 130 fm íbúð á tveimur hæðum í litlu fjölbýlishúsi (6 íb. í stigagangi). Íbúðin skiptist m.a. í stofu, þrjú herb. og sjónvarpshol. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Nýendurnýjað eld- hús og sérhannað baðherb. Eftirsótt stað- setning innst í botnlanga. V. 27,7 m. 4777 HULDUHLÍÐ - GLÆSILEG Í MOSFELLSBÆ 4ra herbergja falleg glæsileg endaíbúð sem skiptist í forstofu, hol, 3 herb., stofu, eldhús, baðh. og þvh. Vandaðar innréttingar. Mjög skemmtileg að- koma er að húsinu og íbúðin er í sérflokki. Ákv. sala. V. 19,9 m. 4770 ENGIHJALLI - YFIRBYGGÐ- AR SVALIR Falleg 78 fm 3ja herbergja íbúð í lyftublokk við Engihjalla með yfir- byggðum svölum. Eignin skiptist í hol, eld- hús, stofu, tvö herbergi, baðherbergi og sérgeymslu í kjallara. Sameiginlegt þvotta- hús á hæð. 17 fm yfirbyggðar svalir. V. 14,4 m. 4786 VÍFILSGATA - GÓÐ STAÐ- SETNING Björt og vel skipulögð 3ja herb. 55 fm íbúð á 2. hæð í steinsteyptu þrí- býlishúsi í Norðurmýrinni. Eignin skiptist í hol, herbergi, tvær samliggjandi stofur, eld- hús og baðherbergi. Geymsluris er yfir íbúð- inni. Parket. Lögn fyrir þvottavél á baði. V. 12,5 m. 4791 DRAGAVEGUR - MEÐ SÉR- INNG. Falleg 3ja herb. 90 fm íbúð á jarð- hæð/kjallara á rólegum stað í þríbýlishúsi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol/gang, stofu, 2 svefnherb., eldhús og bað. Skipt hefur verið um þakjárn á húsinu og lagnir endurnýjaðar að hluta undir húsinu fyrir ca 15 árum. Lóðin er falleg og hefur nýlega verið hellulögð. V. 16 m. 4676 AUSTURBERG - SÉR INNG. Stór 2ja herbergja 75 fm íbúð á 2. hæð með sér inngangi af svölum. Íbúðin skiptist í for- stofu, gott herbergi, mjög stórt eldhús og mjög stóra stofu með stórum svölum. Í íbúðinni er geymsla með glugga sem nota má sem herbergi. Stutt er í alla þjónustu, s.s. sundlaug, búðir, útivistarsvæði o.fl. V. 12,5 m. 4775 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali SMÁRAHVAMMUR 16 HAFNARFIRÐI Glæsilegt 356 fm. einbýli með 3ja herbergja aukaíbúð á 1. hæð. Einstök staðsetning en húsið er á stórri ræktaðri lóð en norðan við það er stór ræktaður lundur sem rammar húsið skemmtilega inn þeg- ar séð er frá Hvammabraut. Örstutt í Suðurbæjarsundlaugina og stutt út á stofnbrautir og aðalumferð- aræðar þó húsið sé í friðsælum botnlanga. Húsið er vandað að allri gerð og í góðu viðhaldi og lóðin í mjög góðri rækt með gróðurhúsi, matjurtagarði og skemmtilegri skjólsælli flöt. Verð 59 millj. Nánari upplýsingar veita Sigrún í síma 840 4041 eða Brynjar í síma 840 4040, virka daga á skrifstofu Húsa- kaupa í síma 530 1500. Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali Þingás 44 - Vel staðsett einbýli - OPIÐ HÚS Hér er um að ræða 177,3 fm einbýlishús ásamt 32,7 fm bílskúr og óskráðu rislofti. Húsið skiptist þannig: Á neðri hæðinni er forstofa, hol, borðstofa og stofa, eldhús ásamt vinnuherbergi og snyrtingu. Á efri hæðinni eru fjögur svefnherbergi, sjónvarpshol og baðherbergi. Í risi er eitt svefnherbergi. Lóð- in er malarborin fyrir framan bílskúr en fullfrágengin baka til, afgirt og hellu- lögð ásamt timburverönd með heitum potti. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 15 og 17. V. 40,9 m. 4741
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.