Morgunblaðið - 20.02.2005, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 20.02.2005, Blaðsíða 48
Mímí og Máni Kalvin & Hobbes Risaeðlugrín © DARGAUD ERTU AFTUR BYRJAÐUR AÐ HÖGGVA ÚR TRÉ ÞAÐ MÁ SEGJA ÞAÐ ÞETTA ER REYNDAR PÖNTUN FYRIR HANN TINNA TINNA? ÁTTU VIÐ TAÐFÍLINN AF SLÉTTUNNI? HA OJ FÍLAN! HA HAHA ÞEGAR ÉG SÁ HVAÐ HANN VAR NIÐURDREGINN OG LÍTILL ÞÁ FÉKK ÉG HUGMYND SEM GÆTI HJÁLPAÐ HONUM HJÁLPAÐU MÉR AÐEINS Ö... ÉG ER KANNSKI BARA SVONA VITLAUS, EN HVAÐ KEMUR ÞAÐ HÖGGMYNDALIST VIÐ? ÉG SKAL ÚTSKÝRA ÞETTA FYRIR ÞÉR RÉTT STRAX ÞETTA ER SLÉTTAN SEM TINNI HEFUR VERIÐ AÐ VINNA Á. MAÐUR SÉR HVAR HANN HEFUR BORIÐ Á GRASIÐ VIÐ SKULUM LÁTA ÞESSA SKÚLPTÚRA ÞARNA HJÁ HINUM EINS OG NAFNIÐ GEFUR TIL KYNNA ÞÁ ER TINNI GRÆNMETISÆTA... OG SKÍTSAFNARI OG VEGNA ÞESS KOMA MENN ÍTREKAÐ TIL ÞESS AÐ GERA GRÍN AÐ HONUM framhald ... STOPP! ÞETTA ER TOLLHLIÐ. ÞÚ VERÐUR AÐ BORGA MÉR 10 KALL TIL ÞESS AÐ FÁ AÐ KOMAST INN Í BÍLSKÚR AF HVERJU ÆTTI ÉG AÐ BORGA FYRIR ÞAÐ AÐ FARA INN Í MINN BÍLSKÚR? VEGNA ÞESS AÐ EF ÞÚ BORGAR EKKI ÞÁ SKELLI ÉG HURÐINNI Á HÚDDIÐ Á BÍLNUM ÞÍNUM HVÍLÍKUR NIRFILL Dagbók Í dag er sunnudagur 20. febrúar, 51. dagur ársins 2005 Víkverji fer þessadagana und- antekningarlaust og verslar í Krónunni við hliðina á JL-húsinu. Ástæðan er sú að þar er frábært fisk- og kjötborð og hressir af- greiðslumenn handan við glerborðið sem hjálpa viðskiptavinum eftir bestu getu að velja í matinn. Það kom þó ekki til af góðu að kjötborðið er í Krónunni, en eins og allir muna brann versl- un Nóatúns í JL- húsinu og kjötborðið var flutt tíma- bundið í Krónuna. x x x Víkverji veit að samkeppni á lág-vöruverðsmarkaði er töluverð og spyr því af hverju einhverjar versl- ananna taki ekki upp á að hafa kjöt- og fiskborð til að þjóna viðskiptavin- um sínum enn betur. Víkverja leiðist að fara í margar búðir, en það þarf hann óneitanlega að gera fari hann í lágvöruverðsverslun til að versla því kjötið og fiskinn þarf hann að fá ann- ars staðar (nema núna tímabundið!). Vissulega reyna lágvöruverðs- verslanir að höndla með vörur sem þær geta haft mjög ódýrar, en væri ekki hægt að fara í sam- keppni í kjötborðunum, þannig að kjötborð Krónunnar eða Bónuss keppti við kjötborð Nóatúns eða Þinnar verslunar? Misskilur Víkverji kannski eigna- tengsl allra þessara búða hrapallega? Víkverji myndi alla vega keyra lengra en í næsta hverfi til að komast í lágvöruverðs- verslun með kjötborði. x x x Víkverji keypti pakka af núðlusúpufyrir tíu krónur í Krónunni um daginn. Það rifjaði upp fyrir Víkverja þegar hann sá einu sinni sem barn hvað laukur var miklu ódýrari en annað grænmeti. Reiknaði Víkverji það gróflega út að miðað við flutn- ingskostnað og annað fengi bóndinn, sem ræktaði laukinn, nánast ekki neitt fyrir hvern lauk! Þessi minning kom upp í hugann þegar Víkverji setti tíu króna núðl- urnar í kerruna sína. Hvað fá þeir sem framleiða hráefnið, ef pakkinn af tilbúinni vöru kostar aðeins tíu krón- ur? Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is       Miðbær | Það hefur hlánað mjög undanfarið, en þó hefur Reykjavíkurtjörn ekki þiðnað svo að ekki sé hægt að taka smásprett á henni. Ef heldur fram sem horfir er þess þó ekki langt að bíða að ansi áhættusamt verði að taka þessa leiðarstyttingu. Þær skorti þó ekki dirfsku og dug þessar stúlkur, sem þrömmuðu ákveðnar yfir hálfþídda Tjörnina á leið á óþekkt stefnumót í gær. Morgunblaðið/Jim Smart Þrammað á þiðnandi tjörn MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. En ég segi yður: Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður. (Matt. 5, 44.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.