Morgunblaðið - 20.02.2005, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 20.02.2005, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Nýjasta snilldarverkið frá Óskarverðlaunahafanum Clint Eastwood. Eftirminnilegt og ógleymanlegt meistaraverk. Besta mynd hans til þessa. j t ill r r i fr r r l f li t t . ftir i il t l l t i t r r . t til . Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun tilnefningar til óskarsverðlauna þ.á.m. Besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari-Leonardo Dicaprio, bestu aukaleikarar- Cate Blanchett og Alan Alda. 11 LEONARDO DiCAPRIO H.L. Mbl. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2.50, 6 og 9.10. Sýnd kl. 3, 5.30 og 8. Yfirnáttúrulegur spennutryllir af bestu gerð sem vakið hefur gríðarleg viðbrögð og slegið rækilega í gegn í USA og víðar. Varúð: Ykkur á eftir að bregða. B.i 16 ára SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30, 8 OG 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.30, 4, 5.30, 8 og 10.30. Kvikmyndir.is DV H.J. Mbl. ÓÖH DV. Baldur Popptíví  Ó.H.T Rás 2 Ein vinsælasta grínmynd allra tíma Þrjár vikur á toppnum í USA KRINGLAN Sýnd kl.6, 8 og 10.40. B.i. 16 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 4. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. AKUREYRI Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Ó.H.T. Rás 2 Stórkostleg mynd frá leikstjóra Amelie Sýnd kl. 2.45, 5.30, 8.30 og 10.30. GOLDEN GLOBE VERÐLAUN Besti leikari - Jamie Foxxti l i i i J A M I E F O X X ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.15. Kvikmyndir.is H.B. Kvikmyndir.com DV H.J. Mbl.   Kvikmyndir.is VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI  Kvikmyndir.isS.V. Mbl.  Kvikmyndir.is.S.V. Mbl. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og aðalleikari 6 Þreföld sýning Siðameistarinn mikli. ÓLAFUR Darri Ólafsson leikari verður sirkusstjóri, eða svo- kallaður „master of ceremonies“ á sýningunni Houdini snýr aft- ur, sem frumflutt verður í Borgarleikhúsinu um páskana. „Það má eiginlega segja að þetta sé sýning innan í sýningunni. Ég leik þennan sirkusstjóra sem er búinn að hafa óskaplega mikið fyrir því að koma þessu á koppinn öllu saman. Honum gengur misvel að fást við fólkið í kringum sig,“ segir Ólafur Darri. Hann segir að sýningin Houdini snýr aftur sé í raun þrí- þætt. „Þetta er í fyrsta lagi töfrasýning, með tveimur frábærum töframönnum, í öðru lagi er sagt frá Houd- ini og innsýn veitt í líf hans og í þriðja lagi er þetta einskonar leikrit innan í leiksýningunni. Það er fyrst og fremst það sem er á minni ábyrgð,“ segir hann. Ólafur Darri segir að æfingar hefjist væntanlega í næstu viku, en sýningin verður sem fyrr segir frum- flutt um páskana. „Ég hlakka mjög til þess að taka þátt í þessu. Það verður mjög gaman að fá að hitta töframennina og sjá hvort maður geti ekki lært eitthvað af þeim, um leyndardóma töfrabragð- anna.“ Algjör nýjung Ólafur Darri hefur verið að hitta leikstjórann að undanförnu, hinn ástralska Wayne Harr- ison, sem er höfundur handritsins. „Ég held að þessi sýning sé algjör nýjung hérlendis; ég veit ekki til þess að svipað verk hafi farið á fjalirnar nokkru sinni áður. Auðvitað er töfrasýningin klassísk, en þarna er búið að skapa sögu í kringum hana, þar sem töframennirnir leika í raun hlutverk í sýningunni auk þess að fremja töfrabrögðin.“ Sýningin Houdini snýr aftur verður frumflutt í Borgarleikhúsinu um páskana. Upplýsingar um miðasölu og fleira má nálgast á houdini.is. Töfrar | Ólafur Darri er sirkusstjóri í Houdini-sýningunni Hlustendur Rásar 2völdu Eyrúnu Magn- úsdóttur, einn af umsjón- armönnum Kastljóssins í Sjónvarpinu, kynþokka- fyllstu konu landsins, en á Rás 2 er sú kona jafnan val- in á konudaginn. Eivør Páls- dóttir, söngkona, varð í 2. sæti í kjörinu og Ragnheiður Grön- dal, einnig söngkona, varð í 3. sæti.    Leikkonan Scarlett Johansson segist eiga erfitt með að eignast vini af því fólk í kvikmyndaiðn- aðinum sé svo „kvikind- islegt“. Hún hafi fengið mik- ið áfall er hún flutti frá New York til Los Angeles af því fólkið þar hafi verið svo óvin- gjarnlegt. „Það er erfitt að eignast alvöru vini í LA. Það er svo mikil áhersla lögð á framann, hvern fólk á að hitta til að koma sér áfram og ég er ekki vön því. Ég ólst upp í New York, ef þú ferð í partí þar sem þú þekkir fáa, kynnist þú alltaf öllum að lokum. Í LA vill enginn tala við neinn annan, fólk gefur manni bara illt auga,“ segir hún í viðtali við breska blaðið Daily Mirror. Hún segir það hafa tekið mikið á að búa í Los Angel- es. „LA er ótrúlega ein- manalegur staður.“    Vinkonan Courteney Cox segistvilja eignast fleiri börn. Cox, sem er þekkt fyrir hlutverk sitt í þáttunum Vinir segir, að þótt foreldrahlutverkið sé erfitt, vilji hún gjarnan eign- ast fleiri börn. Cox og eig- inmaður hennar, David Arquette, eiga saman dótt- urina Coco. „Líf mitt er blanda af gleði og áhyggj- um. Ég horfi á hana og bráðna, og svo, ef ég hef hana ekki hjá mér, brjálast ég úr áhyggjum. Við eignumst vonandi eitt í viðbót,“ segir leikkonan. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.