Morgunblaðið - 20.02.2005, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 20.02.2005, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2005 57 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 3.45 og 6.20. Ísl. tal Yfirnáttúrulegur spennutryllir af bestu gerð sem vakið hefur gríðarleg viðbrögð og slegið rækilega í gegn í USA og víðar. Varúð: Ykkur á eftir að bregða. B.i 16 ára AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8.15 og 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. KRINGLAN 12, 2, 4, 5 og 6.30. Ísl tal /kl. 8.15. Enskt tal. Disneyhetjurnar Bangsímon, Grísli, Tígri og félagar lenda í stórkostlegu nýju ævintýri! Disneyhetjurnar Bangsímon, Grísli, Tígri og félagar lenda í stórkostlegu nýju ævintýri! KEFLAVÍK Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.  YFIR 39.000 ÁHORFENDURI .  H.L. Mbl.  DV  Rás 2  Kvikmyndir.com ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.30, 3.45 og 6. Ísl.tal. /1.30 og 3.45. Enskt tal. Tilnefningar til óskarsverðlauna4 il f i r til l ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.30, 3.45, 6, 8.15 og 10.30. Tilnefningar til óskarsverðlauna4 Ein vinsælasta grínmynd allra tíma Þrjár vikur á toppnum í USA Forsýnd 19. og 20. febrúar kl. 10.15 í Rvk, Kef og Aey. J A M I E F O X X KRINGLAN Sýnd kl. 5 og 8. B.i. 14 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 12 og 2.15. Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun Nýjasta snilldarverkið frá Óskarverðlaunahafanum Clint Eastwood. Eftirminnilegt og ógleymanlegt meistaraverk. Besta mynd hans til þessa. Kvikmyndir.isDV H.J. Mbl. KRINGLAN kl. 12 og 2.15. Ísl.tal. KEFLAVÍK kl. 1.45 m.í.t.  Kvikmyndir.is Forsýnd í kvöld Rek, Kef og Aey KRINGLAN Forsýning kl.10.15. KEFLAVÍK kl. 10.15. AKUREYRI kl.10.15. HELVÍTI VILL HANN, HIMNARÍKI VILL HANN EKKI, JÖRÐIN ÞARFNAST HANS Forsýning á þessum magnaða spennutrylli með Keanu Reeves í aðalhlutverki sem þú mátt ekki missa af! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI  s.  Kvikmyndir.is.S.V. Mbl. Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Bára Rúnarsdóttir 435 0054 897 4236 Bíldudalur Gísli Snær Smárason 456 2207 456 2158 Blönduós Björn Svanur Þórisson 452 4019 864 4820 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 Breiðdalsvík Marenia Kristín Hrafnkelsd. 475 6662 8606849 Búðardalur Aron Snær Melsteð 434 1449 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039 Djúpivogur Helgi Týr Tumason 478 8161 864 9207 Egilsstaðir Þurý Bára Birgisdóttir 471 2128 8620543 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Jóhanna S. Eiríksdóttir 475 1260 475 1370 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Erla Ösp Ísaksdóttir 848 5361 Grenivík Hörður Hermannsson 463 3222 848 3397 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608 Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 4386858/8549758/894 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 892 1522 Hellissandur/Rif Aron Jóhannes Leví Kristjánss. 4366925 Hofsós Bylgja Finnsdóttir 453 7418 893 5478 Hólmavík Ingimundur Pálsson 451 3333 893 1140 Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823 Húsavík Elísabet Sigurðardóttir 894 0387 464 1987 Hvammstangi Harpa Vilbertsdóttir 451 2455 892 0644 Hveragerði Sveinn og Erna 483 4421 862 7525 Hvolsvöllur Helgi Ingvarsson 4878172/8931711/853 1711 Höfn Ranveig Á. Gunnlaugsdóttir 478 2416 862 2416 Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024 Kjalarnes Haukur Antonsson 566 8372 895 7818 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Hjörtur Freyr Snæland 486 8874 Laugarvatn Berglind Pálmadóttir 486 1129 865 3679 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 477 1124 Ólafsfjörður Árni Björnsson 466 2650 866 7958 Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 899 6904 Patreksfjörður Sigríður Valdís Karlsdóttir 456 1119 456 1349 Raufarhöfn Örvar Sigþórsson 456 1287 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488 892 0488 Reykholt Bisk. Oddur Bjarni Bjarnason 486 8900 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð v/Mýv. Þórunn Snæbjörnsdóttir 464 4464 Sandgerði Sigurbjörg Eiríksdóttir 423 7674 895 7674 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888 854 7488 Selfoss Sigdór Vilhjálmsson 846 4338 Seyðisfjörður GB Bjartsýn ehf, Birna 472 1700 897 0909 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067 Skagaströnd Kristín Björk Leifsdóttir 452 2703 849 5620 Stokkseyri Kristrún Kalmansdóttir 867 4089 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 430 1414 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Anna Elísa Karsldóttir 456 4945 Tálknafjörður María Berg Hannesdóttir 456 2655 Vestmannaeyjar Guðrún Kristín Sigurgeirsd. 481 3293 699 3293 Vík í Mýrdal Æsa Gísladóttir 867 2389 Vogar Una Jóna Óafsdóttir 421 6910 663 0167 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir 473 1289 473 1135 Ytri-Njarðvík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 820 3463 Þingeyri Hildur Sólmundsdóttir 456 8439 867 9438 Þorlákshöfn Íris Valgeirsdóttir 483 3214 8486214 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 468 1515 DREIFING MORGUNBLAÐSINS Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni Staður Nafn Símanúmer Staður Nafn Símanúmer GAGNAUGA.IS stendur nú fyrir heimildamyndaviku, sem stendur til 27. febrúar. Á dagskrá eru 48 heimildamyndir um alþjóðamál, trúar- brögð, grín og ýmiskonar fræðsluefni, en sýningar fara fram í húsa- kynnum Snarrótar að Garðarstræti 2 í Reykjavík. Leikurinn hefst með þáttaröð BBC, The Power of Nightmares. Hún er í þremur þáttum og fjallar um stríðið gegn hryðjuverkum. Dagskrá heimildamyndavikunnar og umfjöllun um myndirnar er að finna á www.gagnauga.is. 48 heimildamyndir á viku SÚ var tíðin að æskublómi þessa lands beið spenntur eftir viku- skammtinum sínum af Bangsímon, frammi fyrir vígalegu lampatækinu. Maður man enn Bangsímonlagið og ljúfar raddir systranna Huldu og Helgu Valtýsdætra sem rödduðu dýr- in í Hundraðekruskógi. Síðan hefur óhemju vatnsmagn runnið til sjávar en Bangsímon kallinn, Gríslingur og allir hinir vinir hans standa enn fyrir sínu, sem og jákvæður boðskapurinn sem jafnan er í fyrirrúmi í ævintýr- unum. Fríllinn er ætluð yngstu áhorfend- unum, hún er sáraeinföld, teiknuð upp á gamla mátann af handverks- mönnum sem er greinilega hárrétt ákvörðun. Fágaðar tölvuteikningar eiga ekki samleið með einfaldleik- anum sem hér býr að baki. Söguþráð- urinn er falleg, sígild dæmisaga um vináttu og fordómaleysi. Íbúarnir í Hundraðekruskógi heyra ógnvekj- andi öskur handan girðingarinnar sem afmarkar þeirra heimaland. Kanínka, Tumi, Gríslingur og öll hin, halda af stað í leiðangur til að hafa uppi á þessari óþekktu vá og Gúri litli stelst með þeim. Hann kynnist óvætt- inum sem reynist elskulegur fílsungi, og það fjölgar í vinahópnum góða. Hvergi er kastað til höndunum og yngstu börnunum býðst góður val- kostur á lágstemmdari nótum. Ég ætla bara rétt að vona að þau kunni jafn vel að meta persónurnar og and- ann í Bangsímon og mín kynslóð og flutningurinn yfir á tjaldið hefur tek- ist með ágætum. Ekki síst íslenska raddsetningin þar sem fara sjóaðir menn. Þó er ekki laust við að maður sakni systranna og stefsins góða … Gúri litli og Fríl- mundurinn agalegi KVIKMYNDIR Sambíóin Bangsímon og Fríllinn (Pooh’s Heffalump Movie)  Teiknimynd. Leikstjóri: Frank Nissen. Leikstjóri ísl. raddsetningar: Júlíus Agn- arsson. Þýðing: Margrét Örnólfsdóttir. Leikraddir: Þórhallur Sigurðsson (Bang- símon), Þórhallur Laddi Sigurðsson (Tumi), Hjálmar Hjálmarsson (Grísli), Rafn Kumar (Gúri), Edda Heiðrún Back- man (Kanga), Sigurður Sigurjónsson (Kanínka), Jóhann Sigurðarson (Eyrna- slapi), Inga María Valdimarsdóttir (Fríla mamma), Róbert Oliver Gíslason (Frílsi). 68 mín. Bandaríkin. 2005. Sæbjörn Valdimarsson Boðskapurinn í myndinni um Fríl- inn er skýr og hollur; það er ástæðulaust að óttast hið óþekkta. Söng- og leikkonan Jennifer Lopezer sögð hafa farið til fæðing- arlæknis fyrir helgi og hefur það heldur betur kynt undir umræðum um að hún sé barnshafandi. Hún hætti við fyrirhugaða Evrópuferð sína á miðvikudag þar sem hún ætlaði að kynna nýjustu plötuna sína og kvikmynd. Sagðist hún hafa gert það af því hún væri með flensu en læknar í Los Angeles höfðu ráðlagt henni að fljúga ekki. „Mig langaði mjög til London, en því miður get ég ekki ferðast. Ég þurfti líka að hætta við Evrópuferðina mína til að kynna plötuna mína, þar sem ég er veik. Ég verð að halda mig í Los Ang- eles,“ sagði söngkonan í yfirlýsingu. Hins vegar telja margir að hún eigi raunverulega von á fyrsta barni sínu með eiginmanni sínum Marc Anthony, eftir að sást til hennar fara til fæðing- arlæknisins. Hún hefur margsinnis lýst því yfir að hún þrái að eignast barn með Marc og í janúar var sagt að hún bæði til dýrlings til að hún yrði barnshafandi. „Mig langar til að eignast barn eins fljótt og ég get. Það væri fullkomið að eignast barn.“ Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.