Alþýðublaðið - 02.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.06.1922, Blaðsíða 1
1922 Föstudaginn 2. júní. 124 tölublað .«J_*r_ _ S 11 _t 11 er listi AÍþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Stórfelt bamkpímsytíi. í gær stóð klausa í blaðinu 'bess efnis, að sést hefði vínflutn Ingur f land úr es. »Uao", og út i skipið aftur 2 dögum síðar. Hefði lögreglan átt að flytja vfnið. Enda þótt Alþbl vissi engin deili á þessari sögu er það biiti grein ina, vildi það ekki neita henni um upptöku og hefir síðan afiað sér frétta um málið, þareð mörg um þótti fregnin merkiieg. Gufuskipið Uao kom 29 f m. tneð vörur hingað og til Borgar aess. Gefur skipstjóri upp áfengis birgðir skipsins eins og lög standa til, og eru birgðirnar siðan inn sigiaðar af lögreglunni. Sama kuöldið kemst tollþjónn samt á snoðir um, að eitthvert áfengi muni vera i skipinu annað en það, sem upp hafði verið gefið, og finnur strax 4 flöakur af áfengi, Þessar flöskur kveðst vélstjöri eiga. Tollþjónn hefir síðan með aðstoð annara lögregiuþjóna nákvæma leit i skipinu, Og finna þeir nær 100 Uöskur af áfengi. Þá segir bryti skípsins, að þetta áfengi heyri til matvælabirgðum skipsinsl (Skip stjóri hafði áður gefið upp og látið innsigla alt áfengi sém tii var f skipinu!) Vinið er sfðan flutt í tollgæslu, og síðan fer raálið til bæjarfógeta. Skipstjóri er kallaður íyrir bæjarfógeta. Hann er yfir heyrður í snatri og sltpt mtð að jgreiða 200 kr. sekt, og akllað áftur ríninn. , Út af flöskum vélstjórans kvað bæjarfógeti ekki rétt að höfða mál, þar sem þetta væri ait saman sama málið. Þannig lítur nú dóm- arinh 1 Reykjavik á málið. Ea bvað segja nú bannlögia? í Bannlögin (nr. 91, 1917) 5. gr. .4* — _ Nu kesaar erlent skip frá útlöndum og er þá skipstjóra skylt að tilkynna lögreglustjóra um leið og hann synir skipsskjölin hvort nokkurt áfengi sé í skipinu og þá hve mikið." * 15 gr »Nú sannast það á skip* stjóra, að hann skýrir lögreglu- stjóra rangt frá uns áfengi það, er hann hefir meðfer^is, og skal hann þá sekur um 50—1000 kr., ef ekki liggur þyngri hegning við skv löguoí-------". 16. gr. „Brot gegn 5 gr. laga þessara varða sektum, sem brot gegn 1. gr. (200—1000 kr. f fyrsta sinn). Afengi, sem fslenzk skip flytja til landsins, að fráteknu því áfengi er fara á til umsjónarmanns áfettgiskaupa, svo og það áftngi, stm skotið er undan innsiglan i skiþum skal uppteekt og er tign landssj'óðs.' (Leturbreyting hér). Leikmönnum virðist IftiII vafi á hvernig skilja beri nefndar greinar bannlaganna, en vera má að dóm arinn í Reykjavík geti fundið ein- hvern háleitari skilning út úr þeim. öneitanlega virðist svo um þetta mál. Og útlendu lögbtjótarnir lofa hann sjilfsagt i hjarta sfnu. Gerir fslenzka þjóðin það ííka? €rn þeir hræððir? a-f-b (þ. e. ólafur Thors?) er mjög hugsjukur f Morgunblaðinu út af þvi, að Ó. Fr. er f erindum Alþýðuflokksins á ferðalagi kring um land. Lætur h&nn það f veðri vaka, að íerðalagið sé ó. ekki frjálst vegna hæstaréttardómsins fræga. Enginn frestur var tekinn fram f dómnum, hvenær honum skyldi framfyigt, og ekkert haft á þeim dæmdu. Auk þess hefir stjóra Alþ.fl. skorað á stjó/aiaa að leggja til við konung að dómurinn verði feldur niður. Enda mundi það heppilegasta lausnin á þesso máíi, ekki sfzt vegna afstöðu Jóns Magn- ússonar til þesi. frá upphafi. ó. Fr. er frjáist að fara hvert á land sem hann vill, og á landsst}órninni hvflir engin; skylda til þess að halda áfram málinu út i vandræði. En yitanlega kýs Ó. Thors (a-j-b) fyrir hönd Jóns Magnússonar, að niiverandi stjórn komist i vand ræði vegna gerða Jóns. Jón er laus við málið og þá sárnar hon- um það mest, ef eftirmaður hans gerir það eina sem vit er f, f malinu. Annars er þessi ótti við ólaf eðlilegur, þvf hanh er kunnur að þvf, að vera ekki áhrifalaus þar sem hann legst á sveifina, og óliklegt að fylgi Jðns Magnússoh* ar aukist mikið þar sem hann fer. Annars er Ó Fr. auðvitað ekki betra gert en það, að halda nafni hans svo mjög i lofti eins og vinir hans í Mogga gera. Þvf þeir sjá yfirleitt ekki annan ákveð inn andstæðinp en hann. En »ð vera andstæðingur Jóns Magnús- sonar og Morgunblaðsins er mesta hól sem um mann. verður sagt Moggi gerir sig annars aðeins hlægilegan í ofsóknum sfnum gegn ólafi, og sýnlr IJóslega hver fiikur lág undir steini, er JónMagnússon og Co bjó þetta mál á hendur Ó. Fr. og þeim félögum. Qjðkrnnarheimili. Hvftabandið ætlar svo fljótt sem auðið er að stofna hjúkrunarheimili hér f bænum, helst f haust. Heim- illð á að vera handa sjúkiinguo), sem ekki eru haldnh';næmum sjúk- dómum og þúrfa að bíða sjúkra-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.