Morgunblaðið - 19.03.2005, Page 35

Morgunblaðið - 19.03.2005, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. MARS 2005 35 FERÐALÖG Ódýrari bílaleigubílar fyrir Íslendinga Bílar frá dkr. 1.975 vikan Bílaleigubílar Sumarhús í DANMÖRKU www.fylkir.is sími 456-3745 Innifalið í verði: Ótakmarkaður akstur, allar tryggingar, engin sjálfsábyrgð. (Afgreiðslugjöld á flugvöllum.) Höfum allar stærðir bíla, 5-7 manna og minibus, 9 manna og rútur með/ án bílstjóra. Sumarhús Útvegum sumarhús í Danmörku af öllum stærðum, frá 2ja manna og upp í 30 manna hallir. Valið beint af heimasíðu minni eða fáið lista. Sendum sumarhúsaverðlista; Dancenter sumarhús Lalandia orlofshverfi Danskfolkeferie orlofshverfi Hótel. Heimagisting. Bændagisting. Ferðaskipulagning. Vegakort og dönsk gsm-símakort. Fjölbreyttar upplýsingar á heimasíðu; www.fylkir.is 410 4000 | landsbanki.is Ferðalán Nánari upplýsingar á landsbanki.is eða í næsta útibúi. Það getur breytt öllu að hafa aðgang að ferðaláni á hagstæðum kjörum. Þá er aðeins spurning um að fylgja eigin innsæi og taka sér gott frí. • Þú færð lán fyrir ferðinni • Þú færð lán fyrir gjaldeyrinum • Þú getur sótt um á landsbanki.is og reiknað þitt lán Besti tíminn til að fara í frí er þegar þú þarft á því að halda! Vika íDanmörku hertzerlendis@hertz.is 19.350 kr. - ótakmarkaður akstur,kaskó, þjófavörn, flugvallargjaldog skattar.*Verð á viku miðað við 14 daga leigu.* Opel Corsa eða sambærilegur ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H ER 27 70 7 03 /2 00 5 50 50 600 Bókaðu bílinn heima - og fáðu 500 Vildarpunkta www.floridafri.com Hótel - íbúðir - siglingar Tvær þriggja vikna Kínaferðir Kínaklúbbur Unnar heldur í tvær Kínaferðir á þessu ári, sem er ár hanans. Báðar ferðirnar eru þriggja vikna langar. Sú fyrri er á dag- skránni 13. maí til 3. júní og sú síðari 22. september til 13. október. Farið verður til Beijing, Xian, Guilin, Sjanghæ, Suzhou, Tongli og að sjálfsögðu verður farið á Kína- múrinn, að sögn Unnar Guðjóns- dóttur fararstjóra. Ferðirnar verða báðar eins skipu- lagðar og ná yfir fjögur landssvæði í Kína. Farþegar þurfa því í fjögur innanlandsflug. Ferðirnar byrja í Xian þar sem Borgarmúrinn verður skoðaður, en hann var reistur á Ming-tímanum 1368–1644. Forn- minjasafn Xian verður einnig heim- sótt ásamt fleiri söfnum og stöðum. Í Suður-Kína verður Guilin skoðað, en þar er gróðursæld mikil. Farið verð- ur í skemmtisiglingu á ánni Li og síðan er förinni heitið til Sjanghæ og borgarlífið og ýmis söfn skoðuð. Í Suzhou eru höfuðstöðvar silkifram- leiðslu Kína og eftir að hafa skoðað sig um þar verður farið til Peking. Í Kína verður gist á fyrsta flokks hót- elum, að sögn Unnar, og fullt fæði er innifalið í 350 þúsund króna heild- arverði ásamt fararstjórn. Vorferðin er tuttugasta hópferðin sem Unnur skipuleggur um Kína. Flogið verður í gegnum Stokkhólm og á heimleið- inni gefst kostur á að gera nokkurra daga stopp í höfuðborg Svíþjóðar. Morgunblaðið/Sverrir TENGLAR ..................................................... www.simnet.is/kinaklubbur að innan heilbrigðisþjónustunnar. Hún segir að þó hún kúvendi alveg um starfsvettvang þá sé þetta að vissu leyti heilsutengd ferðaþjónusta því fjallaloftið sé heilnæmt, göngu- ferðirnar heilsueflandi og á veitinga- húsinu sem hún nú rekur er borinn fram hollur og góður matur. Hún segir einmitt að það sé á dag- skránni að skipuleggja sérstakar heilsuferðir bæði fyrir líkama og sál. En hvernig er þetta litla fjallaþorp sem hún býr nú í? „Þetta er vinalegt lítið 170 manna fjallaþorp og meðalaldur íbúa er frekar hár, við erum unglingarnir í þorpinu. Þar er engin búð en viku- lega koma bílar; ávaxtabíll, skóbíll, fiskbíll og bílar með aðrar nauðsynj- ar sem leggja í þröngum þorpsgöt- unum sem voru hannaðar fyrir gang- andi fólk og asna en ekki bíla. Þeir gefa síðan til kynna með köllum að þeir sér komnir. Það eru svo ekki nema 3–4 kíló- metrar í næsta þorp og um hálftíma akstur til Alcoy sem er 80.000 manna borg og þangað getur fólk farið til að skoða söfn og fara í búðir.“ En hvernig er veðrið yfir vetr- artímann? „Við erum með 320 sólardaga á ári á þessum slóðum og eftir áramót og fram á vor er hitinn yfirleitt frá 10 og upp í 20 stig á daginn en svalara á nóttunni. Við erum því með skipu- lagðar vikugönguferðir frá sept- ember og fram til júní og erum að skoða hvað við ætlum að bjóða upp á yfir sumarið.“ En ætla þau að dvelja lengi á Spáni? „Ég sé alveg fyrir mér að búa í þessu notalega fjallaþorpi næstu fimm til tíu árin eftir því hvernig gengur. Ætli maður skipti svo ekki restinni milli Spánar á veturna og Ís- lands á sumrin.“ bílinn og keyptu sér ferðaþjónustufyrirtæki á Spáni Horft niður af Serella-fjallinu en hótelið sem Ingibjörg og Rúnar eiga er neðst í fjallshlíðinni. Útsýni úr einu herberginu á fjallahótelinu Els Frares. Ljósmynd/Hlynur Ingi Rúnarsson Kastali sem trónir á fjallinu Aiatana sem er fyrir ofan Guadalest-dalinn. Gata í þorpinu Quatretondeta. Hótel Els Frares Anenida Pais Valencia 20 03811 Quatretondeta Alicante Spánn Sími: 0034 96 5511234 Fax: 0034 96 5511200 Tölvupóstfang: elsfrares@terra.es Vefir: www.inn-spain.com og www.mountainwalks.com gudbjorg@mbl.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.