Morgunblaðið - 19.03.2005, Síða 61

Morgunblaðið - 19.03.2005, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. MARS 2005 61 Einn með öllu! Toyota Rav 4 (4wd), dökkblár, árgerð 2003, ek- inn 38.000 km. Filmur, spoiler, dráttarkúla, álfelgur, króm á aft- urljósum. Sumar- og vetrardekk. Ásett verð 2.360.000 kr. Upplýsingar í síma 898 3387. GMC Pickup SLT 4x4 bensín, með leðri, 3ja dyra, skr. 5 m., árg. 1998, ek. 84 þ. km. Bíll í topp- standi og lítur vel út. Ný 33" dekk (+negld vetrard.), tvöfalt rafkerfi, kamper-festingar, loftpúðar, krókur o.fl. Innfl. nýr af umboði. Verð. 1.750.000. Upplýsingar í s. 421 3656, 425 2190, 690 3656. Toyota Carina E árg. '97, ek. 99 þús. km. Ssk., rafm. í rúðum/ speglum, nýl. sumard./álf., negld vetrard./stálf. Nýl. tímareim. Fjarst. saml. 2 eig. frá upph. Lítur mjög vel út. Verð 620 þ. S. 565 3133/895 2212. Toyota 4runner ´92 til sölu V6, beinsk., 35" breyttur, lækkuð drif, krókbitar, aukaljós, cbstöð, o.fl. Toppbíll í toppstandi, er á 33". Verð 680 þús. Sími 694 1918. Toppeintak - GULLMOLI. Kor- ando, E32, 220 hö, svartur, "32, svart leður, filmur, cruse, air con., sjálfsk., ekinn 64 þús. km. Ásett verð 1.290. Litla bílasalan, Funahöfða 1, sími 587 7777. Til sölu 37 manna Setra S211H árg. '84. Vel með farin. Nánari upplýsingar í síma 861 4884. Til sölu 27 manna Setra S209H árg. '84. Vel með farin. Nánari upplýsingar í síma 861 4884. Peugeot 206, árg. '99, ek. 20.000 km. Rafmagn í rúðum, fjarst. samlæsingar, útv.+segulb., þjón- ustubók. Áhv. 170.000/13.000 pr. mán. Nýskoðaður og í topp- standi. Verð 630.000. Sími 845 0290. Nissan Patrol GR árg. '96. Ek. 140 þús. Samlæsingar. Góður og fallegur bíll. Verð 1.450 þús. Upp- lýsingar í síma 693 3342. Nissan Patrol Elegance 3.0, árg. 2000, ekinn 106 þús. 35" breyttur, mikið af aukabúnaði. Mjög gott eintak. Verð kr. 3.250.000. Upplýsingar í síma 896 3098. Musso 01/00 Ekinn 92.000 km, sjálfskiptur, álfelgur, útvarp/ geislaspilari, dráttarbeisli. Verð 1.720.000 - Tilboð 1.580.000. Upplýsingar í síma 894 5899. Mitsubishi Galant ES 3000, árgerð 1999, ekinn 70 þús. km. Verð 1.250 þús. Uppl. í síma 892 0932 eða 565 6132. Mercedes Benz E280 '93 til sýn- is og sölu á Bílasölu Guðfinns, Bíldshöfða 8. Ek. 200 þ. km, ssk., rafm. í rúðum, toppl., sumar- og vetrardekk. 6 cyl., tæpl. 200 hö. Skoðaður '06. Verð 790 þ. Lexus RX-300 EXE 09/2004 Ekinn 11 þús. km, ABS, skriðvörn, leður, rafm. og minni í sætum, loftkæling, dráttarbeisli, regn- skynjari o.fl. Verð 5.100.000. Skipti ath. á ódýrari. EINN SKEMMTILEGASTI LÚXUS- JEPPINN Á MARKAÐINUM. TOPPBÍLAR, Funahöfða 5, sími 587 2000 eða toppbilar.is Honda árg. '98, ek. 98 þús. km. Vel með farin Honda Civic 1,4s. 09/1998, ekinn 98 þ. km. Aðeins 2 eigendur, vetrar- og sumardekk á felgum. Verð 650.000. Engin skipti. Sími 896 5775. Golf Comfortl. 1,6 ek. 67 þ., árg. '99, 5 d. beinsk., álfelgur, sumar/ vetrard., vindskeið, ALPINE geislasp. og 2 aukahát., toppbíll, verðtilboð. Einnig 15" nýl. fólks- bíladekk og 17" jeppad. Upplýs- ingar í s. 822 4850. Jeppar Toppeintak - GULLMOLI. Kor- ando, E32, 220 hö, svartur, "32, svart leður, filmur, cruse, air con, sjálfsk., ekinn 64 þús. km. Litla bílasalan, Funahöfða 1, sími 587 7777. Terrano TDI 2000 Til sölu Nissan Terrano Luxury TDI, árg. 2000, ek. 150 þús. km, 33" breyting, CD magasín, sóllúga, dr.kúla, þak- bogar, álfelgur o.m.fl. Einn eigandi. Verð 1.790 þús. Upplýsingar í síma 893 2203. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Fellihýsi Til sölu Coleman Tacoma-felli- hýsi. Árgerð 2002, 12 fet. Sól- skyggni, ísskápur. Upphækkað. Bílahleðsla. Sem nýtt hús. Verð 1.100 þús. Uppl. í síma 892 3742. Til sölu Coleman Ceann-felli- hýsi árgerð 2003, 10 fet, með kassa að framan. Innangengt úr svefnrými í kassa. Varadekkshlíf, kassi fyrir gaskúta (tveir kútar), loftnet, sjónvarp, sólskyggni o.fl. Sem nýtt hús. Verð 1.200 þús. Upplýsingar í síma 892 3742. Hjólhýsi LMC hjólhýsi Vönduð þýsk hjól- hýsi - mikið úrval. Opið laugardag frá kl. 12-16. Víkurverk, Tangarhöfða 1, sími 557 7720. Kerrur Tveggja sleða snjósleðakerra til sölu, þarfnast viðgerðar, verð tilboð. Upplýsingar í síma 896 5075. Fólksbíla- eða jeppakerra óskast. Þarf helst að vera breidd 1,20 m x lengd 2 m að lágmarki. Sími 557 5569. Bílar aukahlutir Vantar dekk! Vantar dekk undir Unimo Benz. Dekkjastærð er 10,5 eða 12,5x20. Hafið samband í s. 894 0145 eða 453 8145. Endilega hafið samband ef þið vitið um einhvern sem getur reddað mér svona dekkjum. Kv. Ragnar. Vinnuvélar Valtarar. Til sölu valtarar, 8 tonn, árgerð 1999-2000. Upplýsingar í síma 892 3524. Varahlutir Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia Sportage '02, Pajero V6 92', Terrano II '99, Cherokee '93, Nissan P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza '97, Legacy '90-'94, Isuzu pickup '91 o.fl. Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl Dodge Intrepit 07/99 Ekinn 46.000 km, sjálfskiptur, geislaspilari, hraðastillir, rafmagn í öllu. Verð 1.650.000 - Tilboð 1.380.000. Upplýsingar í síma 894 5899. Nánari upplýsingar á heimasíðu okkar www.bilhraun.is og í síma 565 2727 og í síma 565 4599. Útboð á bifreiðum frá Varnarliðinu verður dagana 18.-21. mars. Bifreiðarnar verða til sýnis á plani Bílasölunnar Hrauns við Reykjanesbraut gegnt álverinu. Hægt er að skila inn tilboðum á vefslóðunum www.bilhraun.is og geymslusvaedid.is Útboð Útboð Útboð FYRIR skömmu var opnuð ný og endurbætt verslun Krónunnar í Húsgagnahöllinni, Bíldshöfða 20. Í tilefni efndurbótanna var við- skiptavinum boðið að taka þátt í happaleik Krónunnar þar sem dregið var um eitt hundrað þúsund króna vöruúttekt í verslunum Krónunnar. Búið er að draga úr þátttökuseðl- unum og var Jóhanna Þorbjörns- dóttir dregin út. Hróar Björnsson, rekstrarstjóri Krónunnar, afhenti Jóhönnu verðlaunin. Vann vöruúttekt í Krónunni BURGER King og Fridays á Ís- landi hafa afhent Rauða krossi Ís- lands rúmlega 690 þúsund krónur til aðstoðar fórnarlömbum hamfar- anna í Asíu. Fénu var safnað með því að gefa ákveðna upphæð af hverri máltíð sem keypt var á Burger King hjá ESSÓ á Ártúnshöfða og Burger King og Fridays í Smára- lind. Þór Daníelsson verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum tók við fénu sem Guðmundur Skarphéðinsson fjármálastjóri og Ævar Olsen rekstrarstjóri hjá Tankinum ehf, sem rekur Burger King og Fridays, afhentu. Gefa til flóðasvæða í Asíu Guðmundur Skarphéðinsson, Þór Daníelsson og Ævar Olsen.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.