Morgunblaðið - 19.03.2005, Page 62
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Risaeðlugrín
© DARGAUD
SJÁÐU HVAÐ SKÝJIN ERU FALLEG. ÖLL
ÞESSI MISMUNANDI FORM. ÉG GÆTI
HORFT Á ÞAU Í ALLAN DAG
OG ÞAÐ ER HÆGT AÐ SPÁ Í
VEÐRIÐ OG ÁRSTÍÐIRNAR Í MEÐ
ÞVÍ AÐ SKOÐA LÖGUN ÞEIRRA
NEI JÚ
NEI JÚ
NEI JÚ
JÚ!!
TIL DÆMIS EF ÞÚ SÉRÐ SKÝ
SEM LÍTUR ÚT EINS OG LIRFA
EN BREYTIST Í VINDINUM...
ÞANGAÐ TIL ÞAÐ ERORÐIÐ EINS OG
FIÐRILDI, ÞÁ ER VORIÐ AÐ KOMA
NEI... Ö... ÉG
MEINA...
VÁ!
OG EF ÞÚ SÉRÐ SKY SEM LÍKIST
SOFANDI RISAEÐLU ÞÁ ER
SUMARIÐ Í NÁND
KAMELLJÓN SEGIR TIL UM
BREYTINGU Í VEÐRI
ÉG SKIL. AF
ÞVÍ ÞAÐ BREYTIR
UM LIT
EN
KÝR?
HVAÐA KÝR? ÞESSIÞARNA!
GETTU!
NE
AF HVERJU ERU KETTIR
SVONA DULARFULLIR?
LEYFIÐ MÉR AÐ TJÁ YKKUR
ÁSTÆÐUNA MEÐ DANSI
VEISTU UM
EINHVERN SEM
ER GLAÐUR?
OG ER SAMT EKKI
ORÐINN KLIKKAÐUR...
AF HVERJU ERTU AÐ NUDDA
HANDLEGGINN Á MÉR MEÐ
ÞESSARI BÓMULL?
ÆTLARÐU AÐ SETJA
BLÓÐSUGU Á MIG?
ÆTLARÐU AÐ LÁTA SJÚGA
ÚR MÉR ALLT BLÓÐIÐ? ÞÚ
ÆTLAR EKKERT AÐ TAKA
HÖNDINA AF ER ÞAÐ?
HVAÐ VAR ÞETTA?!?
VAR ÞETTA
SPRAUTA?!? HÚN
FÓR ALLA LEIÐ Í
GEGN!!!
AAAAAHHHH!!!
ÉG ÆTLA AÐ VONA AÐ ÞÚ
SÉRT TRYGGÐUR FYRIR
LÆKNAMISTÖKUM,
SKOTTULÆKNIRINN ÞINN!
MAMMA!!!
Dagbók
Í dag er laugardagur 19. mars, 78. dagur ársins 2005
Sumir telja aðknattspyrna sé
spurning um líf og
dauða. Þetta eru
mikil vonbrigði. Ég
get sannfært ykkur
um að hún er miklu,
miklu mikilvægari en
svo,“ sagði Bill
Shankly, goðsögnin
sem var við stjórn-
völinn enska knatt-
spyrnuliðsins Liver-
pool á gullaldartíma-
bili þess. Víkverja
varð hugsað til þess-
ara orða Shanklys
gamla á dögunum.
Þannig er nefnilega mál með vexti
að Víkverji hefur talsverða unun af
því að horfa á „sína menn“ í enska
boltanum etja kappi við kollega sína
þar í landi. Hann hefur stutt „sína
menn“ dyggilega áratugum saman,
missir varla úr leik, en hefur þó aldr-
ei viljað taka jafn djúpt í árinni og
gamli Shankly. Fótbolti er jú bara
leikur.
En nú er það svo að „menn“ Vík-
verja hafa ekki staðið sig sem skyldi
innan vallar síðasta áratuginn eða
svo. Víkverji hefur samt sem áður
reynt að bera sig mannalega og
minnt sjálfan sig á að það er margt
annað í tilverunni sem skiptir meira
máli en fótbolti. Samt
sem áður verður hann
fyrir ólýsanlegum von-
brigðum í hvert ein-
asta skipti sem „hans
menn“ tapa leik og það
gerist alltof oft þessa
dagana. Víkverji verð-
ur afar niðurdreginn,
vart viðræðuhæfur og
hefur allt á hornum
sér. Ekki bæta háðs-
glósur félaganna úr
skák. En sérstaklega
verður hann pirraður
yfir því hversu pirr-
aður hann verður. Af
hverju í ósköpunum
ætti honum ekki að standa á sama
um hvernig ofdekraðir unglingar í
Englandi standa sig í leikfimi? Eftir
hvern einasta tapleik heitir Víkverji
því að nú sé nóg komið, hann hafi
margt betra við tímann að gera en
að liggja fyrir framan sjónvarpið til
að glápa á 22 karlmenn í stuttbuxum
sparka á milli sín svínsleðri. Pirring-
urinn endist hins vegar ekki lengur
en fram að næsta leik. Þá nær Vík-
verji að sannfæra sig um að nú sé
fram undan betri tíð með blómum í
haga og nú fari „hans mönnum“ að
ganga allt í haginn. Það skyldi þó
ekki vera að Shankly gamli hafi haft
eitthvað til síns máls?
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Reykjanesbær | Gallerí Suðsuðvestur er fersk viðbót í menningarflóru
Suðurnesja, en þar er stefnan að hýsa sýningar gagnrýnna listamanna. Í dag
kl. 17 afhjúpar myndlistarmaðurinn Ásmundur Ásmundsson nýjan skúlptúr,
„Into the firmament“, þar sem hann endurskapar kampavínspíramída með
olíutunnum og steinsteypu.
Ásmundur gaf ljósmyndara örlítið forskot á sæluna þegar hann átti leið
hjá í gær, en allt í allt verður píramídinn fimm hæða hár og gríðarþungur,
enda munu allar tunnurnar fyllast af steinsteypu. „Into the Firmament“ er
minnisvarði til heiðurs siðmenningarinnar, ekki síst afkima hennar þar sem
myndlist ræður ríkjum. Með því að setja píramídann í varanlegt form stein-
steypunnar er augnablik hamingjunnar fryst í sinni hreinustu mynd.
Víkurfréttir/Hilmar Bragi
Ólystugt kampavín
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Allt er mér falið af föður mínum, og enginn veit, hver sonurinn er,
nema faðirinn, né hver faðirinn er, nema sonurinn og sá sem sonurinn
vill opinbera hann. (Lúk. 10, 22.)