Morgunblaðið - 19.03.2005, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 19.03.2005, Blaðsíða 74
BÍÓMYND KVÖLDSINS SLEEPY HOLLOW (Sjónvarpið kl. 22.40) Eitt af betri listaverkum eftir Tim Burton þar sem hann gengur alla leið í aðdáun sinni á hinum gotneskum drunga. Frábær mynd; að því gefnu að maður láti Johnny Depp og breska hreiminn ekki fara í taugarnar á sér.  CRAZY/BEAUTIFUL (Sjónvarpið kl. 21) Tilfinningaþrunginn en svolít- ið barnalegur rómans um sorgarhliðar geðveikinnar.  WHITE SQUALL (Sjónvarpið kl. 0.25) Það er hið dularfyllsta mál hvernig Ridley Scott fór að því að gera svona handónýta mynd.  DIVINE SECRETS OF THE YA-YA (Stöð 2 kl. 19.40) Sumir myndi kalla þessa mynd „konumynd“. Ekki ég. AMERICAN WEDDING (Stöð 2 kl. 21.35) Unglingar með brókarsótt hætta að vera fyndnir þegar þeir ákveða að festa ráð sitt.  THE PAPER (Stöð 2 kl. 23.15) Rándýr sápuópera með fræg- um leikurum.  48 HOURS (Stöð 2 kl. 1.05) Ein fyrsta og ennþá ein allra- besta tvíeykis-myndin.  CAPTAIN CORELLI’S MANDOLIN (Stöð 2 kl. 2.40) Ágætt stríðsáradrama jafnvel þótt Nicolas Cage sé skelfilega ósannfærandi sem ítalskur hermaður.  JUST CAUSE (SkjárEinn kl. 0.25) Langdreginn en samt ágætur réttarkrimmi með Sean Connery.  BIRD ON A WIRE (SkjárEinn kl. 21) Þau eiga það sameiginlegt stórstjörnurnar Mel Gibson og Goldie Hawn að geta leikið skelfilega illa. Eins og t.d. hér.  NANCY DREW (Stöð 2 BÍÓ kl. 20) Nýleg og heldur döpur sjón- varpsmynd um þennan úr- ræðagóða ráðgátusérfræðing.  BLUE COLLAR COMEDY TOUR (Stöð 2 BÍÓ kl. 22) Hvernig skyldi Könum finnast Spaugstofan?  LAUGARDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 74 LAUGARDAGUR 19. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Framtalsaðstoð Annast framtalsaðstoð fyrir einstaklinga með og án reksturs. Annast einnig frestbeiðnir. Pantið tímanlega í síma 511 2828 eða með tölvupósti bergur@vortex.is Skattaþjónustan ehf. Bergur Guðnason hdl. Suðurveri v/Stigahlíð 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Hreinn S. Hákonarson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Af heimaslóðum. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Aftur á mánudag) (7:8). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Aftur annað kvöld). 14.30 Á vegum myndlistarinnar. Þáttur um Beru Nordal listfræðing og störf hennar á vegum myndlistarinnar. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 15.20 Með laugardagskaffinu. 15.45 Íslenskt mál. Svavar Sigmundsson flytur þáttinn. (Aftur annað kvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag). 17.00 Rökkurrokk. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. (Aftur á þriðjudag). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Rölt á milli grafa. Ferðalag um kirkjugarða Parísarborgar. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. (Aftur á þriðjudag) (4:8). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Concerto Serpent- iada eftir Atla Heimi Sveinsson. Kamm- ersveit Reykjavíkur leikur. Einleikari á píanó er Anna Guðný Guðmundsdóttir; Bernharður Wilkinson stjórnar. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Flugufótur. Úr nokkrum raunalegum ástarsögum. Umsjón: Jón Hallur Stef- ánsson. (Áður flutt 1996) (3:9). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Vigfús Bjarni Alberts- son flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Ég er innundir hjá meyjunum. Um íslenska dægurlagatexta. Umsjón: Kristín Einarsdóttir. (Frá því í gær) (3:3). 23.10 Danslög. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 08.00 Morgunstund barnanna 11.00 Kastljósið e. 11.30 Óp e. 12.00 Formúla 1 e. 13.15 HM fatlaðra í alpa- greinum skíðaíþrótta 13.45 HM fatlaðra í alpa- greinum skíðaíþrótta 14.20 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik Hauka og ÍBV í DHL- deild kvenna. 16.00 Handboltakvöld e. 16.20 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik Hauka og ÍR í DHL- deild karla. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enter- prise (Star Trek: Enter- prise III) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini Í þætt- inum frumflytur Selma Björnsdóttir lagið If I Had Your Love eftir Vigni Snæ Vigfússon og Þorvald Bjarna Þorvaldsson sem verður framlag Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. 20.30 Spaugstofan 21.00 Banvæn ást (Crazy/ Beautiful) 22.40 Í Drungadal (Sleepy Hollow) Leikstjóri er Tim Burton. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 00.25 Skólaskipið (White Squall) Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. Leikstjóri er Ridley Scott 02.30 Formúla 1 e. 03.00 Formúla 1 Bein út- sending frá Malasíu. 06.30 Formúla 1 Bein út- sending frá kappakstr- inum í Malasíu. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beauti- ful 13.45 Joey (Joey) (5:24) 14.10 Eldsnöggt með Jóa Fel IV 14.40 Genius - A night for Ray Char (Snillingurinn Ray Charles) 15.45 Idol - Stjörnuleit (23.þáttur - brot af því versta) 16.20 Sjálfstætt fólk (Selma og Rúnar Freyr) (e) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa línu?) 19.40 Divine Secrets of the Ya-Ya (Leyndarmál systrafélagsins) Aðal- hlutverk: Ellen Burstyn, Sandra Bullock, Ashley Judd og Fionnula Flanag- an. Leikstjóri: Callie Khouri. 2002. Bönnuð börnum. 21.35 American Wedding (Bandarískt brúðkaup) Aðalhlutverk: Jason Biggs, Alyson Hannigan o. fl. Leikstjóri: Jesse Dylan. 2003. Bönnuð börnum. 23.15 The Paper (Blaðið) Aðalhlutverk: Glenn Close og Michael Keaton. Leik- stjóri: Ron Howard. 1994. 01.05 48 Hours (Tveir sól- arhringar) Leikstjóri: Walter Hill. 1982. Strang- lega bönnuð börnum. 02.40 Captain Corelli’s Mandolin (Mandólín Cor- ellis kapteins) Leikstjóri: John Madden. 2001. Bönn- uð börnum. 04.45 Fréttir Stöðvar 2 05.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 09.30 Barist fyrir gott mál- efni e. 11.30 NBA (Indiana - LA Lakers) 13.45 Intersport-deildin (Keflavík - ÍR) Bein út- sending. 15.45 NBA Útsending frá leik Miami Heat og Los Angeles Lakers. 18.00 Motorworld 18.30 The World Football Show(Fótbolti um víða veröld) 18.54 Lottó 19.00 Hnefaleikar (Erik Morales - Carlos Hern- andez) Áður á dagskrá 31. júlí 2004. 20.20 Spænski boltinn (Deportivo - Barcelona) Bein útsending 23.00 Intersport-deildin (Keflavík - ÍR) 00.30 Hnefaleikar (Erik Morales - MA Barrera) Áður á dagskrá 27. nóv- ember 2004. 02.00 Hnefaleikar (Erik Morales - Manny Pacq- uiao) Bein útsending. 07.00 Blandað efni 15.00 Ísrael í dag 15.30 Maríusystur 16.00 Freddie Filmore 16.30 Dr. David Cho 17.00 Samverustund (e) 18.00 Í leit að vegi Drott- ins 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 24.00 Nætursjónvarp Sjónvarpið  19.40 Selma Björnsdóttir frumflytur fram- lag Íslands til Evróvisjónkeppninnar í ár hjá Gísla Marteini. Lagið heitir „If I Had Your Love“ og er eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson, Vigni Snæ Vigfússon og Lindu Thompson. 06.00 Pokemon 4 08.00 Taking Care of Business 10.00 I-95 12.00 Nancy Drew 14.00 Pokemon 4 16.00 Taking Care of Business 18.00 I-95 20.00 Nancy Drew 22.00 Blue Collar Comedy Tour: The Movie 24.00 High Noon 02.00 3000 Miles to Graceland 04.05 Blue Collar Comedy Tour: The Movie OMEGA 07.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV Viljirðu taka þátt í getraun vik- unnar eða vanti þig ein- hverjar upplýsingar varð- andi tölvuleiki eða efni tengdu tölvuleikjum sendu þá tölvupóst á gametv- @popptivi.is. (e) 17.00 Íslenski popplistinn Ásgeir Kolbeins fer yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lögum dagsins. Þú getur haft áhrif á popplistann á www.vaxtalinan.is. (e) 19.00 Meiri músík Popp Tíví 11.20 Þak yfir höfuðið - fasteignasjónvarp Skoðað verður íbúðarhúsnæði; bæði nýbyggingar og eldra húsnæði en einnig atvinnu- húsnæði, sumarbústaðir og fleira og boðið upp á ráðleggingar varðandi fasteignaviðskipti, fjár- málin og fleira. Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 12.10 Upphitun (e) 12.40 Blackburn - Arsenal 14.40 Á vellinum með Snorra Má Spjallþátturinn Á vellinum með Snorra Má tengir leikina þrjá saman á laugardögum. 15.00 Man. Utd - Fulham 17.10 Bolton - Norwich 19.00 Fólk - með Sirrý (e) 20.00 Law & Order: Crim- inal Intent 21.00 Bird on a Wire Gam- ansöm spennumynd með Mel Gibson og Goldie Hawn í aðalhlutverkum. Rick Jarmin fékk hjálp frá FBI til þess að fara huldu höfði eftir að hann vitnaði gegn félögum sínum. Fimmtán árum síðar rekst hann á fyrrum unnustu sína og allt sem hann hefur unnið að síðast liðin 15 ár fer að hrynja. 22.55 The Swan (e) 23.40 Jack & Bobby - loka- þáttur (e) 00.25 Just Cause Sálfræði- tryllir frá árinu 1995 um lögfræðinginn Paul Arm- strong sem reynir eftir veikum mætti að afla nýrra gagna til að sanna sakleysi blökkumanns sem dæmdur hefur verið til dauða. Með aðalhlutverk fara Sean Connery, Laur- ence Fishburne, Ed Harr- is og Blair Underwood. 01.55 Tvöfaldur Jay Leno (e) 03.25 Óstöðvandi tónlist FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 STÖÐ 2 BÍÓ TVEIR íslenskir ferða- garpar verða gestir í myndveri Sjónvarpsins á sunnudagsmorgun þegar bein útsending verður frá Formúlu 1-kappakstrinum í Malasíu. Þeir Gunnar Gunnarsson og Þórir Tryggvason ferðuðust um heiminn í fjóra mánuði á síðasta ári og fylgdust með kappakstrinum á Sep- ang-brautinni í Malasíu. Um helgina verður ríf- leg umfjöllun um Formúlu 1. Tvær tímatökur fara fram í beinni útsendingu. Sú fyrri var aðfaranótt laugardags kl. 04.50 og sú síðari á aðfaranótt sunnu- dags kl. 02.50, en útsend- ing frá kappakstrinum verður kl. 06.30. Fyrir tímatökurnar verður upp- hitunarþáttur um Malasíu kappaksturinn endur- sýndur, en hann var frum- sýndur á miðvikudag. Formúlan aðfaranótt sunnudags Hnattfarargestir á sunnudaginn Gunnar og Þórir eru for- fallnir Formúlufylgjendur. Seinni tímatakan hefst í Sjónvarpinu kl. 2.50 og kappaksturinn kl. 6. Í vikulokin Rás 1  11.00 Þátturinn hefur verið á dagskrá Rásar 1 á laug- ardagsmorgnum í mörg ár. Sam- kvæmt skoðanakönnunum nýtur hann enn mikilla vinsælda. Í hvern þátt koma nokkrir gestir og ræða um það sem þeim hefur þótt mark- verðast í fréttum liðinnar viku, bæði í einkalífi og í þjóðfélaginu. ÚTVARP Í DAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.