Morgunblaðið - 23.03.2005, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.03.2005, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 2005 51 DAGBÓK TTT auglýsingastofa/Ljósm .S S J Mark skrifstofustólar Ótrúlegt verð! Mark er ný og glæsileg lína skrifstofustóla frá Á. Guðmundssyni ehf. fyrir vinnustaði og heimili. Stólarnir eru hannaðir af Pétri B. Lútherssyni. Hæðarstilling á baki Pumpa til að stilla stuðning við mjóhrygg Hæðarstillanlegir armar Hallastilling á baki Sleði til að færa setu fram og aftur Mjúk hjól Hæðarstilling á setu og baki Hægt er að stilla stífleika setu og baks eftir þyngd notanda Veltustilling á setu og baki TILBO Ð Bæjarlind 8-10 • Sími 510 7300 • www.ag.isHeildarlausnir í skrifstofuhúsgögnum Mark 30 fullt verð kr. 57.855 Tilboðsverð:Kr.40.900 Mark 10 fullt verð kr. 19.900 Tilboðsverð:Kr.13.930 Mark 20 fullt verð kr. 38.010 Tilboðsverð:Kr.26.976 Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Frá hádegi spilasalur opinn vist, brids, skák. Kóræfing fellur niður. Veitingar í Kaffi Bergi. Allir velkomnir. Furugerði 1 | Kl. 9 aðstoð við böðun, bókband, kl. 13, leikfimi, kl. 14 sagan og kl. 14.30 kemur Hjördís Geirs með kynningu frá Úrvali-Útsýn. Starfsfólk óskar íbúum og öðrum gestum fé- lagsstarfs gleðilegra páska. Hraunbær 105 | Kl. 9 almenn handa- vinna – bútasaumur, útskurður, hár- greiðsla, kl. 10 fótaaðgerð, kl. 11 banki, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 bridge, kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi frá kl. 9, myndmennt kl. 10, línudans kl. 11, myndmennt kl. 13, pílukast kl. 13.30, Gaflarakórinn kl. 16. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa kl. 9–15 klippimyndir o.fl., umsjón Sig- rún, jóga kl. 9–12, samverustund kl. 10.30–11.30 umsjón Helga. Páska- bingó kl. 14, spilaðar 8 umferðir, góð- ir vinningar, kaffi og veitingar. Nám- skeið í myndlist kl. 15–18, böðun virka daga fyrir hádegi, fótaaðgerðir. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Páskagleði í dymbilviku. Í dag; kl. 10 morgunkaffi og nýbakað páskabrauð. Kl. 20 Halla Sverr- isdóttir er gestur Bókmenntaklúbbs og spjallar um Auði Jónsdóttur skáld. Myndlistar– og handverkssýn- ing. Páskamarkaður. Fastir liðir eins og venjulega. S. 568-3132. Korpúlfar Grafarvogi | Keila í Mjódd á morgun, fimmtudag, kl. 10. Norðurbrún 1, | Kl. 9–16.30 opin vinnustofa, kl. 14 félagsvist, kaffi, verðlaun. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa og leik- fimi kl. 9, postulínsmálning kl. 9 og kl. 13 leshringur bókaormana kl.13.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8–14, handa- vinna kl. 9–16.30, heilsugæsla kl. 9.30–11.30, smíði/útskurður kl. 13– 16.30, spil kl. 13.30, bridgekennsla kl. 13.30, keila kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, böðun, hárgreiðsla, glerlist, frá kl. 13–16 er spilað bridge/vist. Dalbraut 18–20 | Kl. 9–11 kaffi og dagblöð, kl. 9–14 baðþjónusta, kl. 9– 16.45 hárgreiðslustofan opin, kl. 10– 10.45 leikfimi, kl. 11.15–12.15 matur, 14.40 ferð í Bónus, 14.30–15.30 kaffi. FEBÁ, Álftanesi | Haukshús, kl. 13– 16. Myndalistarnámskeið, framhald. Spilað, teflt, spjallað. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofa í Gullsmára 9, er opin í dag kl. 10 til 11.30. Viðtalstími í Gjábakka kl. 15 til 16. Félagsvist spiluð í dag í Gjábakka kl. 13. Félag eldri borgara, Reykjavík | Síð- degisdans kl. 14.30–16.30, húsið opn- að kl. 14, lifandi músík, Guðmundur Haukur leikur. Kaffi og rjómaterta. Söngfélag FEB kóræfing kl. 17. Félag kennara á eftirlaunum | Bridge í KÍ-húsi kl. 13, tölvustarf í stofu V24 í Ármúlaskóla kl. 16.20. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Glerskurður kl. 13. Í Garðabergi er handavinnuhorn og brids kl. 13. Opið hús í Holtsbúð kl. 13. Heimasíðan er www.fag .is. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Dans og leikir hjá Helgu Þórarins byrja aftur 6. apríl. og fótaaðgerðir, kl. 9.15–16, mynd- mennt, kl. 10–12 sund (Hrafn- istulaug), kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður, kl. 12.15–14 verslunarferð í Bónus Holtagörðum, kl. 13–14 spurt og spjallað, kl. 13–16 tréskurður kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.45, bókband, hárgreiðsla og hand- mennt kl. 9, fótaaðgerðir kl. 9.30, kóræfing kl. 13, verslunarferð kl. 12.30. Bókaklúbbur kl. 15.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn kl. 10–12. Allir foreldrar velkomnir með börn sín. Kirkjuprakkarar (1.–4. bekkur) kl. 15.30–16.30. Áskirkja | Samverustund kl. 11 í dag. Hreyfing og bæn. Allir velkomnir. Bessastaðasókn | Foreldramorgnar eru í Haukshúsum frá kl. 10–12. Opið hús eldri borgara er í Haukshúsum frá kl. 13–16. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, hugleiðing, fyrirbænir. Létt máltíð í safnaðarheimili að stundinni lokinni. Garðasókn | Foreldramorgunn kl. 10 til 12. Páskaföndur með börnunum í dag. Gott tækifæri fyrir mömmur og börn að hittast og kynnast. Allir vel- komnir, pabbar og mömmur, afar og ömmur. Alltaf heitt á könnunni. Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyr- irbænir. Boðið er upp á léttan hádeg- isverð á vægu verði að lokinni stund- inni. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari, orgelleikari Hörður Bragason. Allir velkomnir. Æskulýðsfélag í Engjaskóla kl. 20–21, fyrir 8. bekk. Á leiðinni heim. Helgistund með Pass- íusálmalestri kl.18 í Grafarvogskirkju, í dag les Davíð Oddsson utanrík- isráðherra síðasta passíusálminn. Grensáskirkja | Samvera eldri borg- ara frá kl. 14 til 16. Boðið er upp á Biblíulestur, gott samfélag og léttar veitingar. Allir velkomnir. Hafnarfjarðarkirkja | Kyrrðarstund kl. 12–12.30. Tónlist, kyrrð, ritning- arlestur, kærleiksmáltíð, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í Strandbergi frá kl. 12.30–13. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8 árdegis. Hugleiðing, altarisganga. Morgunverður í safnaðarsal eftir stundina. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Skírnarfræðsla kl. 17.30, á samkom- unni á páskadag kl. 16.30 verður skírn. Allir velkomnir. Fjölskyldu- samveran fellur niður í dag. www.- gospel.is. Kristniboðssalurinn | Samkoma kl. 20 á Háaleitisbraut 58–60. „Lausn- argjaldið“. Ræðumaður er Skúli Svavarsson. Kaffi. Allir eru velkomnir. Laugarneskirkja | Kl. 10.30 Göngu- hópurinn Sólarmegin leggur af stað frá kirkjudyrum undir stjórn Arnar Sigurgeirssonar. Athugið. Á morgun, skírdag, er kvöldmessa kl. 20.30. Neskirkja | Fyrirbænamessa kl. 12.15. Prestur dr. Sigurður Árni Þórðarson. Opið hús kl. 13. Guðrún Ásmunds- dóttir leikari segir frá lífi og starfi Ólafíu Jóhannsdóttur, sem sinnti mannúðarstörfum bæði á Íslandi og í Noregi. Kór Neskirkju, æfing kl. 19. Stjórnandi Steingrímur Þórhallsson. Í KVÖLD, miðvikudag, kl. 20 er föstukvöld í Háteigskirkju, Í skugga krossins, sem sækir fyr- irmynd sína í forna kirkjulega venju Tenebrae (lat. myrkur). Þar er minnst í tali og tónum síð- ustu stunda Jesú Krists hér á jörð og ljósin í kirkjunni látin undir- strika þungan nið frásagnarinnar. Tónlistin er bæði ný og gömul, valin og útsett af Hal H. Hopson að mestu. Sumt hefur stjórnandinn Douglas A. Brotchie valið. Flytjendur: Edda Heiðrún Back- man leikkona, Peter Tompkins óbó- leikari, Sigrún Magna Þórsteins- dóttir orgelleikari og Kór Háteigskirkju. Stjórnandi Douglas A. Brotchie. Í skugga krossins Morgunblaðið/Ásdís STJÓRN Reykjavik Shorts & Docs (RS&D) lýsir eftir heimilda- og stuttmyndum fyrir þriðju RS&D-hátíðina, sem haldin verð- ur í Regnboganum í lok maí. Áhugasömum er bent á að senda myndir á DVD eða VHS með upp- lýsingum um aðstandendur, lengd og tækniatriði til RS&D, Mýr- argötu 2–8, 101 Rvk sem fyrst. Myndirnar munu fara fyrir val- nefnd og verður höfundum til- kynnt um niðurstöðu hennar í lok apríl. Stuttmyndir skulu ekki vera lengri en 30 mínútur. Veitt verða verðlaun fyrir bestu stutt- myndina og bestu heimildamynd- ina og ef til vill verða einhver aukaverðlaun. Frekari upplýsingar eru veittar í s. 551-9898 eða gegnum tölvu- póst á seylan@seylan.is. Úr stuttmyndinni Síðustu orð Hreggviðs, sem sýnd var á Reykjavik Shorts & Docs í fyrra. Reykjavik Shorts & Docs óskar eftir myndum LÍTIL sýning verður opnuð á Skriðuklaustri á föstudaginn langa, um Hallgrím Pétursson sem er skáld mánaðarins í samstarfs- verkefni Þjóðmenningarhúss, Árnastofnunar, Landsbókasafns, Skólavefsins og Gunnarsstofnunar. Á sýningunni getur m.a. að líta útgáfur Passíusálma frá ýmsum tímum og önnur ljóðmæli Hall- gríms. Í tengslum við sýninguna verða Ólöf Björk Bragadóttir myndlistarkona og Sigurður Ing- ólfsson ljóðskáld með innsetningu í gallerí Klaustri sem byggist á Passíusálmunum. Sýningarnar verða báðar opn- aðar kl. 14 á föstudaginn langa og eru allir velkomnir á opnunina. Þá verður opið á Skriðuklaustri kl. 14–18 föstudaginn langa, laug- ardaginn 26. mars og annan í páskum. Sýning um Hallgrím opnuð á Skriðuklaustri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.