Morgunblaðið - 23.03.2005, Síða 51

Morgunblaðið - 23.03.2005, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 2005 51 DAGBÓK TTT auglýsingastofa/Ljósm .S S J Mark skrifstofustólar Ótrúlegt verð! Mark er ný og glæsileg lína skrifstofustóla frá Á. Guðmundssyni ehf. fyrir vinnustaði og heimili. Stólarnir eru hannaðir af Pétri B. Lútherssyni. Hæðarstilling á baki Pumpa til að stilla stuðning við mjóhrygg Hæðarstillanlegir armar Hallastilling á baki Sleði til að færa setu fram og aftur Mjúk hjól Hæðarstilling á setu og baki Hægt er að stilla stífleika setu og baks eftir þyngd notanda Veltustilling á setu og baki TILBO Ð Bæjarlind 8-10 • Sími 510 7300 • www.ag.isHeildarlausnir í skrifstofuhúsgögnum Mark 30 fullt verð kr. 57.855 Tilboðsverð:Kr.40.900 Mark 10 fullt verð kr. 19.900 Tilboðsverð:Kr.13.930 Mark 20 fullt verð kr. 38.010 Tilboðsverð:Kr.26.976 Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Frá hádegi spilasalur opinn vist, brids, skák. Kóræfing fellur niður. Veitingar í Kaffi Bergi. Allir velkomnir. Furugerði 1 | Kl. 9 aðstoð við böðun, bókband, kl. 13, leikfimi, kl. 14 sagan og kl. 14.30 kemur Hjördís Geirs með kynningu frá Úrvali-Útsýn. Starfsfólk óskar íbúum og öðrum gestum fé- lagsstarfs gleðilegra páska. Hraunbær 105 | Kl. 9 almenn handa- vinna – bútasaumur, útskurður, hár- greiðsla, kl. 10 fótaaðgerð, kl. 11 banki, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 bridge, kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi frá kl. 9, myndmennt kl. 10, línudans kl. 11, myndmennt kl. 13, pílukast kl. 13.30, Gaflarakórinn kl. 16. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa kl. 9–15 klippimyndir o.fl., umsjón Sig- rún, jóga kl. 9–12, samverustund kl. 10.30–11.30 umsjón Helga. Páska- bingó kl. 14, spilaðar 8 umferðir, góð- ir vinningar, kaffi og veitingar. Nám- skeið í myndlist kl. 15–18, böðun virka daga fyrir hádegi, fótaaðgerðir. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Páskagleði í dymbilviku. Í dag; kl. 10 morgunkaffi og nýbakað páskabrauð. Kl. 20 Halla Sverr- isdóttir er gestur Bókmenntaklúbbs og spjallar um Auði Jónsdóttur skáld. Myndlistar– og handverkssýn- ing. Páskamarkaður. Fastir liðir eins og venjulega. S. 568-3132. Korpúlfar Grafarvogi | Keila í Mjódd á morgun, fimmtudag, kl. 10. Norðurbrún 1, | Kl. 9–16.30 opin vinnustofa, kl. 14 félagsvist, kaffi, verðlaun. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa og leik- fimi kl. 9, postulínsmálning kl. 9 og kl. 13 leshringur bókaormana kl.13.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8–14, handa- vinna kl. 9–16.30, heilsugæsla kl. 9.30–11.30, smíði/útskurður kl. 13– 16.30, spil kl. 13.30, bridgekennsla kl. 13.30, keila kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, böðun, hárgreiðsla, glerlist, frá kl. 13–16 er spilað bridge/vist. Dalbraut 18–20 | Kl. 9–11 kaffi og dagblöð, kl. 9–14 baðþjónusta, kl. 9– 16.45 hárgreiðslustofan opin, kl. 10– 10.45 leikfimi, kl. 11.15–12.15 matur, 14.40 ferð í Bónus, 14.30–15.30 kaffi. FEBÁ, Álftanesi | Haukshús, kl. 13– 16. Myndalistarnámskeið, framhald. Spilað, teflt, spjallað. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofa í Gullsmára 9, er opin í dag kl. 10 til 11.30. Viðtalstími í Gjábakka kl. 15 til 16. Félagsvist spiluð í dag í Gjábakka kl. 13. Félag eldri borgara, Reykjavík | Síð- degisdans kl. 14.30–16.30, húsið opn- að kl. 14, lifandi músík, Guðmundur Haukur leikur. Kaffi og rjómaterta. Söngfélag FEB kóræfing kl. 17. Félag kennara á eftirlaunum | Bridge í KÍ-húsi kl. 13, tölvustarf í stofu V24 í Ármúlaskóla kl. 16.20. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Glerskurður kl. 13. Í Garðabergi er handavinnuhorn og brids kl. 13. Opið hús í Holtsbúð kl. 13. Heimasíðan er www.fag .is. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Dans og leikir hjá Helgu Þórarins byrja aftur 6. apríl. og fótaaðgerðir, kl. 9.15–16, mynd- mennt, kl. 10–12 sund (Hrafn- istulaug), kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður, kl. 12.15–14 verslunarferð í Bónus Holtagörðum, kl. 13–14 spurt og spjallað, kl. 13–16 tréskurður kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.45, bókband, hárgreiðsla og hand- mennt kl. 9, fótaaðgerðir kl. 9.30, kóræfing kl. 13, verslunarferð kl. 12.30. Bókaklúbbur kl. 15.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn kl. 10–12. Allir foreldrar velkomnir með börn sín. Kirkjuprakkarar (1.–4. bekkur) kl. 15.30–16.30. Áskirkja | Samverustund kl. 11 í dag. Hreyfing og bæn. Allir velkomnir. Bessastaðasókn | Foreldramorgnar eru í Haukshúsum frá kl. 10–12. Opið hús eldri borgara er í Haukshúsum frá kl. 13–16. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, hugleiðing, fyrirbænir. Létt máltíð í safnaðarheimili að stundinni lokinni. Garðasókn | Foreldramorgunn kl. 10 til 12. Páskaföndur með börnunum í dag. Gott tækifæri fyrir mömmur og börn að hittast og kynnast. Allir vel- komnir, pabbar og mömmur, afar og ömmur. Alltaf heitt á könnunni. Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyr- irbænir. Boðið er upp á léttan hádeg- isverð á vægu verði að lokinni stund- inni. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari, orgelleikari Hörður Bragason. Allir velkomnir. Æskulýðsfélag í Engjaskóla kl. 20–21, fyrir 8. bekk. Á leiðinni heim. Helgistund með Pass- íusálmalestri kl.18 í Grafarvogskirkju, í dag les Davíð Oddsson utanrík- isráðherra síðasta passíusálminn. Grensáskirkja | Samvera eldri borg- ara frá kl. 14 til 16. Boðið er upp á Biblíulestur, gott samfélag og léttar veitingar. Allir velkomnir. Hafnarfjarðarkirkja | Kyrrðarstund kl. 12–12.30. Tónlist, kyrrð, ritning- arlestur, kærleiksmáltíð, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í Strandbergi frá kl. 12.30–13. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8 árdegis. Hugleiðing, altarisganga. Morgunverður í safnaðarsal eftir stundina. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Skírnarfræðsla kl. 17.30, á samkom- unni á páskadag kl. 16.30 verður skírn. Allir velkomnir. Fjölskyldu- samveran fellur niður í dag. www.- gospel.is. Kristniboðssalurinn | Samkoma kl. 20 á Háaleitisbraut 58–60. „Lausn- argjaldið“. Ræðumaður er Skúli Svavarsson. Kaffi. Allir eru velkomnir. Laugarneskirkja | Kl. 10.30 Göngu- hópurinn Sólarmegin leggur af stað frá kirkjudyrum undir stjórn Arnar Sigurgeirssonar. Athugið. Á morgun, skírdag, er kvöldmessa kl. 20.30. Neskirkja | Fyrirbænamessa kl. 12.15. Prestur dr. Sigurður Árni Þórðarson. Opið hús kl. 13. Guðrún Ásmunds- dóttir leikari segir frá lífi og starfi Ólafíu Jóhannsdóttur, sem sinnti mannúðarstörfum bæði á Íslandi og í Noregi. Kór Neskirkju, æfing kl. 19. Stjórnandi Steingrímur Þórhallsson. Í KVÖLD, miðvikudag, kl. 20 er föstukvöld í Háteigskirkju, Í skugga krossins, sem sækir fyr- irmynd sína í forna kirkjulega venju Tenebrae (lat. myrkur). Þar er minnst í tali og tónum síð- ustu stunda Jesú Krists hér á jörð og ljósin í kirkjunni látin undir- strika þungan nið frásagnarinnar. Tónlistin er bæði ný og gömul, valin og útsett af Hal H. Hopson að mestu. Sumt hefur stjórnandinn Douglas A. Brotchie valið. Flytjendur: Edda Heiðrún Back- man leikkona, Peter Tompkins óbó- leikari, Sigrún Magna Þórsteins- dóttir orgelleikari og Kór Háteigskirkju. Stjórnandi Douglas A. Brotchie. Í skugga krossins Morgunblaðið/Ásdís STJÓRN Reykjavik Shorts & Docs (RS&D) lýsir eftir heimilda- og stuttmyndum fyrir þriðju RS&D-hátíðina, sem haldin verð- ur í Regnboganum í lok maí. Áhugasömum er bent á að senda myndir á DVD eða VHS með upp- lýsingum um aðstandendur, lengd og tækniatriði til RS&D, Mýr- argötu 2–8, 101 Rvk sem fyrst. Myndirnar munu fara fyrir val- nefnd og verður höfundum til- kynnt um niðurstöðu hennar í lok apríl. Stuttmyndir skulu ekki vera lengri en 30 mínútur. Veitt verða verðlaun fyrir bestu stutt- myndina og bestu heimildamynd- ina og ef til vill verða einhver aukaverðlaun. Frekari upplýsingar eru veittar í s. 551-9898 eða gegnum tölvu- póst á seylan@seylan.is. Úr stuttmyndinni Síðustu orð Hreggviðs, sem sýnd var á Reykjavik Shorts & Docs í fyrra. Reykjavik Shorts & Docs óskar eftir myndum LÍTIL sýning verður opnuð á Skriðuklaustri á föstudaginn langa, um Hallgrím Pétursson sem er skáld mánaðarins í samstarfs- verkefni Þjóðmenningarhúss, Árnastofnunar, Landsbókasafns, Skólavefsins og Gunnarsstofnunar. Á sýningunni getur m.a. að líta útgáfur Passíusálma frá ýmsum tímum og önnur ljóðmæli Hall- gríms. Í tengslum við sýninguna verða Ólöf Björk Bragadóttir myndlistarkona og Sigurður Ing- ólfsson ljóðskáld með innsetningu í gallerí Klaustri sem byggist á Passíusálmunum. Sýningarnar verða báðar opn- aðar kl. 14 á föstudaginn langa og eru allir velkomnir á opnunina. Þá verður opið á Skriðuklaustri kl. 14–18 föstudaginn langa, laug- ardaginn 26. mars og annan í páskum. Sýning um Hallgrím opnuð á Skriðuklaustri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.