Alþýðublaðið - 02.06.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.06.1922, Blaðsíða 3
ALÞVÐUBLAÐIÐ I iklingar sem heflr frosið fæst hjá Kaupfélaginu. Laugaveg 43. Sími 728. Pósthásstræti 9. Sltni 1026. Gerið svo vel að athuga verð og gæði. Nýkominn allskonar striga-skófatnaður, góður og ódýr. Einnig barna og ungiinga lakkskór f Skóverzlun Stefáns Gunnarssonar. H. I. S Frá og með 3. júnf næstk. verður skrifstofum voruno, Tjarnargötu 33, lok&ð á liaugaf dögum kl. 1 e. h. — Afgreiðsian i Amtmannsstlg vetður opin til ki. 5 e. h Hið íslenzka steinolíuhlutafélag, — sími 2Í4. blaðinu um tóbakavörur frá Eiuka sölu ríkisins, er féiagið hrfjr nú á boðstólum f söludcildum sínvm Slys. Maður einn að nafni Albert Ólafsaoa béðan úr bænurn, fótbrotnaði við kolauppskipun inni f Viðey f gær. Var fluttur hingað á .Fylla*. Manninum leið vel eftir atvikum. 102 ára afmæli eiga, 18 júnf 1922, þau C'aessca, Jón ófeigs son, Jón Þorláksson, Þorvarður Þorvarðsson og frú L^ufey Vil hjálmadóttir, f skólanefnd; sam kvæmt skýrslu borgaratjóra, sem talur þau hafa verið kosin 18. júnf 1820. Stjórnmála skrlfflnnnr .Vfsis' (B J) hengir á klakktnn á dróg inni, öðrumegin gamlan sjálfstæðis- gorgeir, en hinumegin mannvits gOrgeir. En svo ilia tókst til, að alt snerist um þvetbak og undir kvlð, og varð þar með að engu erfíðið, þvf annar bagginn var of þungur f vöfunum. Brjöstgóður. Smávegis. — Skóglendi f Kanada er tfu sinnum meira en skóglendi Nor- egs Þar er því nægilegt timbur f sæmiieg hús um heim allan. Hundruð skipa, sem flutt gætu timbrið, liggja aðgeiðalaus víða um heim. Miljónir atvinnuiausra mitnna r.ru tii, sem reist gætu búsin, En samt býr meirihiuti jarðarbúa í svo slæuium húsa kynnum, að hann þjáist af illu lofti og kulda. — Seint í aprll var kommuaist- inn Viktor Kingisepp dæmdur til dauða af herdómstólnum f Eist- landi og skotinn. Jafnskjótt og þetta vitnaðist mótmæltu Rússar þessum aðförum og kröfðust skýr- ingar. „Politiken* sænska segir um þennan manh: Síðari árin hefir Kingisepp verið andlegur leiðtogi kommunista f Eistlandi, þrátt fyrir sifeldar ofsóknir valdhafanna. Hann hefir stöðugt farið huldu höfði. Dulbúinn hefir hann starfað mitt á meðal ofsækjenda sinna, tekið þátt í stjórn flokkslns' og bjálpað til þesi að semja stefnuskrár. Verkalýðurinn hefir beinllnis dýrk að hann, en þvi meira hafa fjand mennirnir hatað hann. Loksins náðu þeir honum á vald sitt, eftir margra ára leit Og á 24 klst var búið að dæma hann og fram- kvæmá dórninn; þykir það firnum seta, og sýnir ljóslega hve geysi legt fum og bandahóf er á réttar- farinu f þessu landi, eins og svo mörgum öðrum. — Beinar loftferðir eru nú railli Berlfnar og Moskva. Póstur og farþegsr eru fluttir. — Nýlega var unglingspiltur norskur dæmdur f 9 mánaða fang elsi fyrir að hafa kveikt f sögunar mylnu. Við rannsóknina upplýst- ist, að húsbóndi hans hafði lofað honum klæðssaði og peningum /yrir að framkvæma þelta verk, og var hann, dæmdur f i1/* árs betiunarhús.. , — í jitlum bæ einum í Colo rado hafa lengi verið gefin út tvö dagblöð, „Herald* og „Democrat* sem ætíð hafa verið f illdeilum. Fyrir nokkru mættust ritstjórar blaðanna á götu og byrjuðu strax að rifast um aðflutningsbannið. Rifrildinu lauk með þvf, að ritstj. „Democrat*, Diy að nafni, skaut starfsbróður sinn Wood, er lézk Riklingurinn frá Kaupfélaginu er hátíðamatur. LjósxKyndavél 12X16'/», með tilheyrandi, er til sölu fyrir afarlágt verð. — Upplýsingar á Bergst&ðastr, 3 uppi kl. 7—9 e. h. eftir skamma stund. Day var hand- tekinn og kærður fyrir morð. — Amerfska guruskjpafébgið „White Star Line" hefir boðist til þess, að heíja beinar áætlunar- ferðir milli Rússlands og Amerfku. — 10 miljóna halli var á gas- stöðvarekstrlnum í Stokkhólmi 1921. 7 míljónir af hallanum stafa af gömlum kolabirgðum, og hefir orðið að lækka verðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.