Alþýðublaðið - 03.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.06.1922, Blaðsíða 1
ig22 Laugardagina 3. júní. 125 tölublað A-listinn er listi Alþýðuflokksins. Þið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kk 1—5. Landskjörið. Kjósendnr geta kosið þó peir séu utan þess hrepps eða kaupstáðar, þar 8em þeir standa á kjör- skrá pegar kosning ferfram. Samkv. 1. gr. laga nr. 47 3°/u 3914, geta sjómenn og sðrir kos- ið, ssm staddir eru utan þe«s hrepps eða kaupstaðar, þar sem þeir standa á kjörskrá, þá er kosning fer fram, og eigi geta sótt kjör fund. Gera þeir það á þánn hátt, að þeir senda hreppstjóra eða bæjarfógeta i þvf umdæmi þar sem þeir standa á kjörskrá, at kvæðaseðil samkvæmt settum regl um. 2. gr. sömu laga mælir svo fyr ir, að stjórnarráðið annist um út vegun kjörseðla, svo og fylgibréfa þeirra og umslaga. Og sfeulu kjör- gögn þessi ættð fást bjá öllum lögreglustjórum, umboðsmönnum þeirra og hreppstjórum, auk þess skulu nægar birgðir vera til af þeim á hverju íslenzku skipi. At kvæðagreiðslan er því aðeins glld, að notaðir séu hinir fyrirskipuðu átkvæðaseðlar, umslög og fylgi- Ibréf. 3. og 4. gr. segja, að þannig sé kosið, að kjósandi riti nafn listabókstafs þess, er hann vill kjósa (A), á atkvæðaseðilinn, svo enginn sjái, setji listann ofan f þar til gert umslag og lími það aftur. Því næst íylli kjósandi út fylgibréfið og undirskrifi það, en á atkvæðaseðilinn má ekki setja nafnið. — Sé kjósandi sjómaður, skal á fylgibréfið ritað vottorð um að undirskrift og dagsetning sé rétt, og skal það undirskrifað af skipstjóra og einum háseta, er kvaddur er til sem vottur. A Iandi Ttkrifar iýslumaður, umboðsm. hans eru fastar ferðir milli Hafnartjnrðar og Beykjarlknr. Frá Reykjavík kl. 11 árd ; 1, 3, 5, 7, 9, og II siðd. Frá Hafnarfirði ki. 10, 11 árd; 1, 3, 5, 9 og 10 síðd. Sími í Beykjavík 78; í Hafnarffrðl 44. Bifreiöastöð Hafnarfjaröar Vallaratrstl 2. Jarðarför minnar hjartkæru eiginkonu, Margrétar Þorsteinsdóttur, er ákveðin þriðjudaginn 6. júni og hefst með húskveðju kl. 12 á hádegi frá heimili hinnar látnu, Laugaveg 84. — Sveinbjöm Eriendsson. eða hreppstjóri undir vottorðið. — í dagbók skips skai getið kosn ingarinnar, tilfært nafn kjósanda og hvar hann sé á kjörskrá, og hver vitni hafi verið — Kjörseð ilinn f umslaginu og fylgibréfið skal kjósandi setja f sérstakt þar til gert umslag, ioka því og senda það hreppstjóra f þeim hreppi eða bæjarfógeta f þeim kaupstað, þar sem hann er á kjörskrá. — Kjós- andinn annast sjálfur sendiug bréfs ins og kostar hana. 8. gr. mæiir svo íyrir, að sör- liver skipstjórl á fslenzku skipi skuli gæta þess, að tii séu á skip- inu nægar birgðir af eyðublöðum undir koiningaseðla, og fylgibréf með tiiheyrandí umslögum, og f hýbýlum skipshafnarinnar á skip um skal vera nppfestur útdráttur af gildandi ákvæðum um atkvæða- greiðslu þeirra manna, er f lögum þessum greinir, og semur atjórn- arráðið útdráttinn. Ennfremur er það skylda skipstjóra á íslenzkum skipum, að láta skipshöfnina vita nm kjördaginn jafoskjótt og þeir vita um kosninguna, og mega þeir ekki neita skipshöfninni - um að. stoð við atkvæðagreiðsluna eða neita sjómanni um iandgönguieyfi til að greiða atkvæði. Þetta er hverjum kjósanda nauð- synlegt að vita, svo hann geti neytt réttar sfns, þó hann a kjör- degi sé að heiman. Og það er alvarleg áskorun tii alira þeirra er fylgja vilja bezta listanum við komandi landkjör — A-llstanam — að nota atkvæðisréttinn. Allir karlar og konur, sem eru fullra 35 ára ára á kjðrdegl, bafa ófiekkað mannorð, eru fjár sfns ráðandi, og standa ekki f sveitar- skuld, hafa kosningarrétt, án til- lits tii þess hvort þeir greiða gjald til sveitarsjóðs eða ekki. Eitt atkvteði getnr ráðið úr- slltum. — Enginn má iiggja á liði sínu. Atk. Geymið þetta blað, svo þið verðið vís f ykkar sök ef þið getið ekki kosið áður en þið farið að heiman og þurfið að kjósa ut- án kjördæmis ykk'ar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.