Morgunblaðið - 30.04.2005, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 30.04.2005, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ AF ýmsum ástæðum dróst úr hömlu að gagnrýnandi kæmist á þessa sýningu Agons, en þar sem hún fjallar einmitt um reddingu á síðustu stundu þá reynir leiklist- arrýnir að gera sitt besta þrátt fyrir það. Borgarholtsskóli er ungur skóli og leiklistarlíf þar á byrjunarreit. Í fyrra var sleginn kraftmikill tónn með Íslandsfrumsýningu á unglingaleikriti eftir einn nafntog- aðasta leikritahöfund samtímans, Mark Ravenhill. Og nýsköpunin heldur áfram, núna er boðið upp á nýtt leikrit eftir tvo pilta úr hópn- um. Óhætt er að segja að sú frum- raun hafi heppnast vonum framar. Verkið segir frá honum Davíð sem deyr og fer til himna eins og lög gera ráð fyrir en er um- svifalaust snúið aftur til jarð- arinnar ásamt Mikael erkiengli til að fyrirbyggja heimssögulegt stór- slys. Búið er að velja Maríu fyrir næsta flekklausa getnað og til- heyrandi endurkomu Krists en nú hefur frést af áformum hennar og kærastans sem munu af tækni- legum ástæðum gera meyfæðingu óhugsandi. Nú eru góð ráð dýr. Hvernig á að fá nútímastúlku eins og hana Maríu ofan af því að byrja að stunda kynlíf með kærastanum þegar hana lystir. Mikael stingur upp á að útmála fyrir henni kosti skírlífis en hinn veraldarvanari Davíð er ekki trúaður á að svoleið- is virki á Íslandi í dag. Raunar er það eina sem ég hef við verk höf- undanna að athuga er að þeir neita okkur um senuna þar sem Davíð gerir tilraun til að prédika amerískan skírlífisboðskap yfir Maríu. Þess í stað leiðist atburða- rásin yfir á öllu dramatískari brautir. Verkið er hin prýðilegasta smíð. Ekki þarf að koma á óvart að tveir pennaglaðir spaugarar í menntaskóla geti skrifað brandara og jafnvel komið þeim til skila í sketsaformi. Hitt er verulega at- hyglisvert hvað þeir hafa mikið vald á formi og uppbyggingu. Verkið er spennandi, sífellt að skipta um stefnu og heldur áhorf- andanum stöðugt áhugasömum. Svo er það fullt af snjöllum smáat- riðum um lífið á himnum og hér niðri líka sem kryddar söguna. Ef marka má leikskrána hafa þeir Hrafnkell og Nói ýmislegt á prjónunum og ég mun a.m.k. fylgjast grannt með því sem frá þeim kemur í framtíðinni. Uppfærsla Guðnýjar Maríu ein- kennist af einfaldleika. Leikmynd er mjög af skornum skammti, búningar sömuleiðis mínímalískir og ekkert ber á tilhneigingu til að búa til „sjó“. Það er aðdáunarvert og sýningin skilar verkinu ágæt- lega. Hins vegar hefur Guðnýju ekki tekist nægilega vel að laða fram kraftmiklar og sannfærandi sviðspersónur úr óvönum leikurum sínum. Að þessu leyti eiga strák- arnir sýnu lengra í land en stúlk- urnar, þó þeir hafi bitastæðari hlutverkin. En þegar leikhópurinn er lítt vanur og hefðin í skólanum stutt þarf að finna upp hjólið áður en lagt er út í að sýna listir. Og þrátt fyrir þetta er sýningin hin besta skemmtun, og stærstan heiðurinn eiga tvímenningarnir á bak við handritið. Framtíðin er Agons og þeirra. Af óbærilegum kostum skírlífis LEIKLIST Agon, leikfélag Borgarholtsskóla Höfundar: Hrafnkell Stefánsson og Nói Kristinsson, leikstjóri: Guðný María Jóns- dóttir. Iðnó 24. apríl 2005. Bannað að sofa hjá Maríu mey Þorgeir Tryggvason AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Stóra svið Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Lau 7/5 kl 20, Lau 21/5 kl 20 Síðustu sýningar HÉRI HÉRASON snýr aftur - Fyndið - ferskt - fjörugt - farsakennt SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Fi 12/5 kl 20 - Aukasýning BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA - gildir ekki á barnasýningar! Nýja svið, Litla svið og Þriðja hæðin ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Su 1/5 kl 20 - UPPSELT, Mi 4/5 kl 20 - UPPSELT, Fi 5/5 kl 20, Fö 6/5 kl 20 - UPPSELT, Lau 7/5 kl 20 - UPPSELT, Su 8/5 kl 20, Fi 12/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 13/5 kl 20 - UPPSELT, Lau 14/5 kl 20 HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Í kvöld kl 20, Su 8/5 kl 20, Fö 13/5 kl 20, Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20 - Síðustu sýningar DRAUMLEIKUR eftir Strindberg Samstarf: Leiklistardeild LHÍ Fö 6/5 kl 20, Fö 20/5 kl 20, Fö 27/5 kl 20 Síðustu sýningar RIÐIÐ INN Í SÓLARLAGIÐ e. Önnu Reynolds Í samstarfi við Leikhópinn KLÁUS Í kvöld kl 20,Fö 6/5 kl 20, Lau 7/5 kl 20 AUGNABLIKIÐ FANGAÐ - DANSLEIKHÚSIÐ fjögur tímabundin dansverk Su 1/5 kl 19.09 Síðasta sýning TERRORISMI e. Presnyakov bræður Fi 5/5 kl 20, Fi 12/5 kl 20 KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Su 1/5 kl 14 - UPPSELT, Su 1/5 kl 17 - UPPSELT, Su 5/5 kl 14 - UPPSELT, Lau 7/5 kl 14, Su 8/5 kl 14 - UPPSELT, Lau 14/5 kl 14, Su 22/5 kl 14 SÍÐUSTU VORTÓNLEIKAR KARLAKÓRSINS ÞRASTA Síðustu vortónleikar Karlakórsins Þrasta í Hafnarfirði verða í dag, laugardaginn 30. apríl kl. 16.00, í Neskirkju. Einsöngvari með kórnum er Örn Árnason, söngstjóri Jón Krist- inn Cortez, undirleikari Jónas Þórir. Á efnisskrá er fjölbreytt úrval laga eftir innlenda og erlenda höfunda. 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími „verulega vönduð... og ég táraðist líka“ H.Ó. Mbl Pakkið á móti Eftir Henry Adams Fös. 29.4 kl 20 6. kortas. Uppselt Lau. 30.4 kl 20 7. kortas. Örfá sæti laus Græna landið Eftir Ólaf Hauk Símonarson Gestasýning frá Þjóðleikhúsinu Fös 13. 5 kl. 20 Lau 14. 5 kl. 15 Leikhúsgestir munið glæsilegan matseðil S: 568 0878 Hljómsveitin KARMA í kvöld verða haldnir í Langholtskirkju laugardaginn 30. apríl kl. 15.00 Stjórnandi: Gunnar Ben Undirleikari: Bjarni Þ. Jónatansson FJÖLBREYTT EFNISSKRÁ Vortónleikar Árnesingakórsins í Reykjavík 1. maí kl. 20 - 2. sýn - 3. maí kl. 20 - 3. sýn 8. maí kl. 20 - 4. sýn - 10. maí kl. 20 - 5. sýn - Lokasýning www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 Ath. Aðgangur ókeypis Apótekarinn eftir Haydn Óperustúdíó Íslensku óperunnar og Listaháskóla Íslands Laugardaginn 30. apríl kl.14.00-17.30. Allir velkomnir - Aðgangur ókeypis DVD sýning Vinafélags Íslensku óperunnar Otello eftir Verdi Vínarferð Vinafélags Íslensku óperunnar Örfá sæti laus - Skráning í síma: 562-1077 - Nánari upplýsingar á Óperuvefnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.