Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 13.01.1958, Page 5

Mánudagsblaðið - 13.01.1958, Page 5
Mámidagur 13. januar 1958. M'ÁNUDAGSBLADIÐ 5 HlVI'tCBMBBBB [IIIHHHHH Happdrætti háskólans hóf starfsemi sína 1934 og byrjar því 25. starfsárið 1958. Hefir Happdrætti háskólans aflað sér mikilla vinsælda og aukið starfsemi sína ár frá ári. Háskólinn hefur eínkarétt á að reka peningahappdrætti og greiðir því alla vinninga í pen- ingum. Öll önnur happdrætti greiða vinninga sína í vörumí HAPPDRÆTTI HÁSKÖLANS GREIÐIR 70% AF VELTUFENU I VINNINGA. Önnur happdrætti greiða miklu vinna (t. d. S. í. B. S.; 50% ag D. A. S. 51,3%)'. Af þessu sést, að Happdrætti háskólans er langbezta happdrætti landsins. A þessu ári, 1958, verða gefnir út 45.000 hlutamiðar, að upphæð kr. 21,600,000,00 og verða 70% greiddar í vinninga eða samtals 15 milljónir 120 |)úsund krónur. Vínningamir skiptast þannig. 2 vinningar á 500,000,00 kr. 11 vinningar á 100,000,00 kr. 12 vinningar á 50,000,00 kr. 71 vinningur á 10,000,00 kr. 139 vinningar á 5,000,00 kr. 11,015 vinningar á 1,000,00 kr. 1,000,000,00 kr. 1,100,000,00 kr« 600,000,00 kr, 710,000,00 kr, 695,000,00 kr. 11.015,000,00 kr. Samtals kr. 15,120,000,00 kr. Ver«$ miðanna er óbreytt: 171 miði á mánuði kr, 40,00 172 miði á mánuði kr. 20,00 1Z4 miði á mánuði kr. 10,00 Fjórði hver miði hlýtur vinning. Happdrætti háskólans var stofnað til þess að k'oma upp husum yfir starfsemi háskólans. 1935 var hús Atvirinudeildar vígt. 1940 háskólabyggingin. 1947 íþróttahús háskólans, og á næstu árum á eftir var öll lóðin, sem var ekki annað. en urð og óræktarmóar, lagfærð, vegir gerðir og malbikaðir, 1400 trjáplöntur gróðursettar o. s. frv,: Fyrirhugaðar eru eftírfarandi byggingar: Náttúrugripasafn ríkisins (áætl. verð lOmilIj. kr.) Rygging fyrir starfsemi læknadeildar (eðlisfræði, efnafræði p.fl.), áætlað verð 8—10 millj. króna. Háskólalóðin með byggingum sínum er nú með fegurstu lóðum bæjarins. íslendingum hef- ur því verið Ijúft að styðja starfsemi happdrættisins, enda er eftir miklu að slægjast, því að á síðustu 24 árum hefur verið greitt í vinninga UM 68 MILLJÖNIR KRÓNA. Á þessu ári, 1958, nemur upphæð vinninga samtals 15 milíjónum 120 þusund krónum miðað við að allir miðar seljist, en á síðustu árum hefur salan verið milli 90 og 95% af út- gefnum miðum- Tryggið yðux- því núða í tæka tíð og snúið yður til næsta umboðsmamis.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.