Alþýðublaðið - 06.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.06.1922, Blaðsíða 1
1922 Þriðjudaginn 6, júní, 126 tölublað J^«*l lStlHIl er4 listi Aiþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, m anunið að kjósa' hjá bæjarfógeta áður en þið fárið; Skrifstofan opin kl. 1—5. f] ferliiM ölifs. (Etakaskeyti til Atþbl.) EsUifirði, 2. júaí. Óíaíur Frtðrifcs-son héít almenn- an fund hér í barnaskólanum- Fusdarstjóri Helgi Þorláksson. Enginn hreyfði andmælum frekar en á Norðfirðí. Jón Brynjöifsson skipst). mælti nokkur orð og sló föstu, að andmæli væru hér ekki, af þvf að hér væru allir á sama máíi og frummælandí. Jarðarför fóstru minnar, fngibjargar Eiriksdóttur, er ákveðin miðvikudaginn 7. júni og hefst níeð húskveðju kl. I e. h. frá heimiii hinnar látnu Hverfisgötu 62. — Magnea Ingibj. Jónsdóttir. Jrá Ssjarstjárnarjnnðí. Brunabótavirðingar samþyktar; , Samþyktar tillögur frá bygg- ingarnefnd ura byggingatleyfi, auk ýmissa breytinga á hús- um. Mikið þ)ark varð út af tillögum ijyggiagarnefndar um niðurrif i bilskúrumi er Steindór Einarsionr hafði bygt í óleyfi. Var loks tillaga toyggingarneíndsr samþykt með 10 atkvæðums Lagður hafði verið fram upp dráttur að fyrirhuguðum skemti garði við tjörnina og ákveðinn staðurinn íýfir hijómlistarskáiann. 'Gunnlangur Claessen talaði um að heppilegra væri að taka lóðþáer liggur á miili Laufásvegar og Xækjargötu, Bókhlöðustfgs eg barnaskólans, fýrir skemtigarð, þegar búið væri að gera hana hæfileg* til sltkra hluta. Sýndi hann fram á, að þessi óþrifalegi blettur gæti orðið aönn bæjarprýði, ef honum væri aómi sýndur. Nokkr- ar umtæður urðu um þftfcaj og létu bæjarfulltrúar yfirleitt vel yfir hugmyad Gaesseas. Samþykt var að fela byggingarnefnd að athuga með hvaða kjörum þessi umrædda ióð væri fáaaleg 1 sambandi við úttekt Breiðholts gerði Héðinn Valdimarsson fyrir spurn, hvort ekki væri óþarfi að kaupa hús þau af fráfarandi lelgu liða Breiðhoíts, sem nmfram eru hús þau, er jörðinni eiga að fylgja og láta þannig úr bæjarsjóði 4200 krónur, þegar þess væri gætt, að f rðði væri að byggja þar barna- hæli. Borgarstjóri sagði að bú mundi verða haft á jöiðinni £ sambandi við barnahælið, og þá mundi verða þörf fyrir húsin. Var liður ian síðan samþyktur. Erindi hafði bæjarstjóra borist frá íþróttasambandi Islands, þess efnis, að það fengi undanþágu frá lögum um skemtanaskatt í Reykja vik af íþróttasýningum, kappleikj- um og íþróttaroótum í sumar. Fjárhagsnefnd bæjarstjórnar lagði á móti þvf, að undanþágan væri veitt. Björn ólafsson kom fram með breytingartillögu, sem fór f gagnitæða átt við tiliögu fjárveit- ingarnefndar. Héðinn Valdimarsson kvað það mjög óviðeigandi, að veita ekki undanþáguna, þar sem síðasta al- þingi hefði afgreitt lög, sem leystu íþrótttamenn undan skatti, enda þott þau gengu ekki í gildi fyr en f haust. Auk þess sem það væri tnjög óréttlátt gagnvart mönn- um sem væru að iðka fþróttir sér til heilsusamlegrar uppbyggingar og öðfum tií uþp öríúhar. Þetta væri skattur á menn, sem f kU stundum sfnum væru að iðka fþróttir sér til heilsubótar. Miklar og ailgrimmar umræður urðu um málið, og tóku ðestir til máls og það mörgum sinnum. Þórður Bjarnason áleifc „intéili- géncen" aðallegl i fótunum á Reykvikingum, vildi heimfæra það á knattspyrnúmennina. Eftlr iangt þref var svo loks gengið tii atkvæða, og var tillaga B)c!rns ólafssonar sambykt með 6 : 5. Þessi úrslit likaði borgar- stjóra illa og krafðist þvf nafna- kalls, eftír að forseti hafði lýst atkvæðagrelðsluuni, og var þá tillaga Björns Óiafssoaar feid med 6:6 atkvæðum. Sfðan var borin upp tillaga fjárhagsnefndar, og var hún einnig feid með 5:5 atkv, og fór málið því óafgreitt frá bæjaratjórn. Fjárhagsnefnd lagði til að bæj- arstjórn greiddi það sem vantaði upp á, að hún hefði greitt 10% af byggiogarkostnaði „Byggingar- tjelags Rvíkur", að þvi áskiidu, Tað rfkissjóður leggi iram helming móts yið bæjarsjóð, og að efna- hagsreikningur félagsins verði saminn f samráði við fjárh&gs- nefnd bæjarstjórnar. Héðian Valdimarsson áieit að þetta skilyrði bæ]&rstjórnar væri of mikii skerðing á sjálfsákvörð- unarrétti ByggingarféSagsins, ef jfjárhagsnefnd væri látin hlutast til um samning á efnahagsreikn- ¦ iingi þess. Pétur R,ii!dórsson héít iangá', en miður : viturlega ræðu xxm Byggingatfélagið, aeia var á þá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.