Morgunblaðið - 27.05.2005, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.05.2005, Blaðsíða 1
VW sendi frá sér 100 milljónasta bílinn sl. miðvikudag. Það var silfurgrár VW Touran sem var tímamótabíllinn en upphafið að hinni miklu framleiðslu VW er auðvitað Bjallan, sem Ferdin- and Porsche hannaði árið 1938 og framleidd var í 21,5 milljón- um eintaka. Í fyrra fór svo VW Golf fram úr Bjöllunni, þegar 23 milljónir eintaka voru smíðaðar. 100 milljónasti VW SUZUKI SWIFT NÝR OG KNÁR  YAMAHA MT-01  Á RAUÐU LJÓSI  WILLYS ’46 FORMÚLA 1  ÞOLAKSTUR Á KLAUSTRI  ÞURRKUBLÖÐIN             

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.