Morgunblaðið - 27.05.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.05.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2005 B 9 bílar Söluumboð: Bílás sf., Akranesi - BSA, Akureyri - Betri bílasalan, Selfossi - SG Bílar, Reykjanesbæ 1.720.000 kr. Komdu,reynsluaktu og gerðu verðsamanburð. Gæðin eru augljós. H im in n o g h a f / SÍ A Mazda er japanskur bíll, framleiddur í Japan sem vermir nú toppsætið samkvæmt stærstu gæðakönnun Evrópu og skarar fram úr hvað varðar endingu og lága bilanatíðni. Aukahlutir á mynd: álfelgur Mazda3 T 5 dyra 1,6 l kostar aðeins Opið frá kl. 12-16 laugardaga Mazda 3 fullkominn ferðafélagi Mazda3 4 dyra 1.6 l Gerum felgur sem nýjar eftir veturinn með sýruþvotti 1.500 kr. fólksbílar 2.000 kr. jeppar hefði mátt við miðað við stærð bíls- ins. Þessu hafa hönnuðir Swift náð með því að hafa hjólahaf bílsins mik- ið, sem og sporvíddina. 1,5 lítra vélin er 100 hestafla. Aflið fer allt til fram- hjólanna í gegnum fimm gíra hand- skiptingu en fáanleg er sjálfskipting með bílnum sem kostar aukalega 140.000 kr. Vélin skilar þessum 1.480 kg þunga bíl skemmtilega áfram. Hann er lipur í snúningum og með þægilega lítinn beygjuhring og því hentugur í þéttri borgarumferð. Eyðslan er síðan um 6,5 lítrar í blönduðum akstri en fer upp í 8,6 lítra í borgarakstri, samkvæmt töl- um frá Suzuki. Aksturseiginleikarnir eru traustvekjandi og bíllinn liggur vel á vegi. Suzuki Swift gæti verið tímamóta- bíll fyrir Suzuki því hann hefur nán- ast allt með sér; nútímalegt og sér- stætt útlit, mikið innanrými, nægilega stóra vél og mikinn búnað. Staðalbúnaður í GLX er t.d. lykla- laust aðgengi og ræsing, regnskynj- arar, loftkæling, fjölrofastýri, hiti í sætum, ABS-hemlakerfi, diska- bremsur og margt fleira. Verðið á honum í fimm dyra útfærslu er 1.599.000 kr., sem hlýtur að teljast allhagstætt miðað við búnað. Í GL- gerðinni er hann minna búinn og fæst á 1.479.000 kr. Hjólin eru höfð á ystu nöf sem skapar mikið veggrip og innanrými. Hljómtækin eru innfelld í mælaborðið. gugu@mbl.is Vél: Fjórir strokkar, 1.490 rúmsentimetrar, 16 ventlar, VVTi. Afl: 100 hestöfl við 5.900 snúninga á mínútu. Tog: 133 Nm við 4.100 snúninga á mínútu. Gírskipting: Fimm gíra handskiptur. Hröðun: 10 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km. Hámarkshraði: 185 km/klst. Eyðsla: 6,5 l í blönduðum akstri. Lengd: 3.695 mm. Breidd: 1.690 mm. Hæð: 1.500 mm. Farangursrými: 213/562 lítrar. Eigin þyngd: 1.485 kg. Hemlar: Kældir diskar að framan, skálar að aftan. Verð: 1.599.000 kr. Umboð: Suzuki-bílar hf. Suzuki Swift 1,5 GLX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.