Alþýðublaðið - 06.06.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.06.1922, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐOBLAÐÍÐ !ei3: „Eg hefi frá upphafi verið íuyrkfælinn við afskifti bæjar- atjórnar af Byggiogarfélaginu .. . enda sýnir það sig nú, þsr sem fjárhagsnefnd álítur að bærinn muni alk ekki geta hjá því kom ist, að tapa meiru eða minna á á Byggingarfélaginu . . . það sýni sig Kka, þar sem fjirhagsnefnd fari fram á, r.ð bærinn færi að borga húsaleigu af búsunuœ. . . . Eg vil fá upplýsingar um húsa leigu f íbúðuœ Byggingarfélagsins, þvf et hún er lægri en annarstaðar, þá þarf að hækka bana, því það dugar ekki, að menn, sem búa f þeim fbúðum, verði fyrir neinum kostakjörum. Eg álit þvf eina og sjálfsagða ráðið, að bæjarstjórn gangist fyrir þvf, að húsin verði seld, alt fyrir því þó bæði bærinn og Byggingarféiagið tapi á söl- unni, sökum þess að bæjarstjórn gerir vel, ef faún getur losað bæ inn viö þá fjárhættu, sem stefar af þessu fyrirtæki". Þórður Sveinsson sýndi fram á, að þetta hjal P. H. væri í alla staði vanhugsað og órétt; kvað hann húialeiguna ekki mega vera hærri en hún væri, og að ekki væri fyrirsjáanlegt, að bærinn biði tjón af Byggiegarfélaginú. Þorvarður Þorvarðsson gat þess, að bærion hefði haft hag af Byggi^gsrfélaginu, því hefði þr.ð ekki risið upp, hefði verið ónm fiýjanlegt fyrir bæinn að byggja fleiri íbúðir, en hann nú htífir bygt, og áleit hann það ekki svo mikiá fjárhagsáhættu fyrir bæinn, þó hann stæði í ábyrgð fyrir láts- um Byggingarféíagsins. Eftir miklar umræður va; til- laga fjárhiigsnefndar samþykt' með þeirri breytingu, að gjardkeri Byggingarfélagsins setndi eian efnshagsreikning . félagsins með Ktilsháttar breyttri tilhögun. Samþykt var að fela hafnar- nefnd að ákveða hvovc Skotfélag Reykjavfkur fengi að hafa skot- æfingar í örfirsey. Samþykt skipun þriggja lög* regluþjóna: Sigurðar Gíslasonar, Guðbjörns Hanssonar og Kjart- ans Sigurðsaonar. Útskurður á kærum yfir A1 þingiskjörskrár. Samþyktar. Kosning undirjkörstjórnar við landskosningar 8. júK. Frestað. Skifting kjósenda í deildir við landskosningu. Héðinn Valdimarsson áleit heppi- legra að kjósendum væri skift í deildir eftir þvf hvar þeir byggju en ekki eftir stðfrofi, og að deiid iraar væru hafðar á heppilegum stöðum út um bæjinn. Umræður utðu iitlar um málið. Qaraiður 6unnars$on prentari. Eíns og getið hefir verið um hér f blaðinu, andaðíst Haraldur Gunnarsson prentari 2 þ mn. Hann var fæddur 14. sept. 1890 og var þvl ekki fullra 32 ára að aldri er hann iézt. Prentiðn nam hann f prent smiðju Skúla Thoroddsen, þá á Bessastöðum, og vann einnig f henni eftir að hún flattist til Reykjavfkur, þar til hún var seld. Hefir hann sfðan unnið í ísafold arprentsmiðju, og nú sfðustu árin haft þar verkstjórn á hendi. Haraldur var vel meðaímaðnr á hæð og frfður sýnum, laus við alla hégómagirni, enginn hávaða maður, en stiltur og prúður i framgöngu og afiaði sér því trausts bjá stéttarbræðrum sfnum, er kunnu vel að meta þessa kosti hans. — Hann gekk f Prentarafé Iagið 24 janúar 1909 og þótti 'góður félagsmaður, enda voru honum falin þar hin veigamestu störf, og mun öllum bera saman um, að hann hafl leyst þau af hendi með árvekni og samvizku- semi. Atti hann drjúgan þátt í að koma hinu nýja og góða skipu lagi, sém kú er á Prentarafélaginu, f framkvæmd, og á aðalfundi i ár var hann kosinn formaður fé lagsins, Stéttarbræður hans eiga því hér á bak að sjá góðam og trygg- um félagsmanni og starfsbróður, sem hafði einlægan vilja til að láta gott af sér leiða í hvfvetna og þykir þeim, sem von er, sorg legt, að bera faatsn til grafar, rétt eftir að þeir höfðu falið honum foristu i félagsskap sfnum og vænst þess, að mega njóta starfskrafta hans. ' B, H. SrUni simsktyíL Poincare fastnr f sessi. Sfmað tt írá Paris, að Poin- Cire hafi fengið traustsyfirlýsingu < fulitrúedeidinni með 383 atkvæð- um gegn IOO atkv, eftir að hafa svarað spurningum viðvfkjandf pólitfkjinni gagnvart Þýzkaiandi og Engiandi. Stjðrn Finnlands. Símað er frá Helsingfors, höfuð- borg Finnlands, að viðskiftaráðu- ceyti sá stofnað af forsetanum sjálfum, án tillits til pólitískra flokka. Spánn og Bandarlkin. Það er fullyrt, að Laraen Ledet hafi sfmleiðis beðið Harding Banda- ríkjaforseta að beita áhrifum sfn- um íslendingum f hag f deilunni við Spánverja. Spánverjar eru um þessar mundir að reyna að fá ián f Bandarfkjunum. Khöfn, 5 júní. Zlta fyrr. Anstnrríkisdrotning. Sfmað er frá Berlfn, að Zita fyr drotning í Austurrfki og Ung- yerjaiandi hafi tilkynt Harthy stjórnanda Ungverjalands, og taki ekki við íéttindum konungs, unz Ottó erfðaprins verði fullráður. Harthy reynir að tryggja Ottó erfðirnar. írlandsdeilnrnar. Sfmað er frá London, að hald- ið sé áfram að senda herstyrk tiE- Ulster, og mjög fjölgað herskip- um við strendur trlands. Konnngshjónin ítölsku heimsækja Kaupm.h. 31... júnf. Orsakir stríðsins er nefcd hiutlausra þjóða að rann >-> saka í Stokkhóimi. Mikill fjðldi fólks notaði góS veðrlð um hátfðina til þess, að skreppa út úr benum. Botnía kom á hvítasunnudag frá útlöndum og Vestmannaeyjuna íull farþega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.