Morgunblaðið - 09.06.2005, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.06.2005, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Vopnafjarðarskóli auglýsir Laus er staða aðstoðarskólastjóra við Vopnafjarðarskóla Einnig vantar kennara við skólann næsta skólaár. Kennslugreinar: Sérkennsla, stærðfræði, danska, tölvukennsla og tónmennt. Í skólanum verða um 100 nemendur næsta skólaár og fjöldi í árgangi frá 5 til 15. Grunn- og tónlistarskóli eru í sama húsnæði og leik- skólinn er handan götunnar. Starf tónlistar- skólans og tómstunda- og íþróttastarf yngstu nemenda er fellt að starfi grunnskólans. Vopnafjörður er fallegt og snyrtilegt byggðarlag sem býður upp á fjölbreytta náttúru og fagra sveit. Góð almenn þjónusta er í boði og staðurinn hefur verið lofaður fyrir gott veðurfar. Flugsamgöngur til Akureyrar eru alla virka daga, vegalengd 234 km og til Egilsstaða er 92 eða 135 km. Flutningsstyrkur og húsnæðisfríðindi eru í boði. Upplýsingar veita: Aðalbjörn, skólastjóri, síma 470 3251 eða 861 4256 og Harpa, aðstoðarskólastjóri, síma 470 3252 eða 473 1345. Netfang skóla: adalbjorn@vopnaskoli.is Martak ehf. er leiðandi á sviði búnaðar til rækjuvinnslu á Íslandi og á Nýfundnalandi, en jafnframt fer fram önnur framleiðsla hjá fyrir- tækinu. Martak ehf. var stofnað árið 1995 og er því 10 ára um þessar mundir. Hjá okkur starfa 19 manns en þar af eru 4 hjá dótturfyrirtæki okkar á Nýfundnalandi. Starfsumhverfið er mjög gott og vel tækjum búið. Fyrirtækið er staðsett í Grindavík. Vélvirkjar — Vélsmiðir — Stálvirkjasmiðir Óskum eftir að ráða vélvirkja, vélsmiði, stál- virkjasmiði til starfa. Um framtíðarstarf er að ræða. Mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu af smíði úr ryðfríu stáli, geti unnið sjálfstætt og sé jákvæður og metnaðarfullur. Martak mun sjá starfsmönnum af höfuðborgar- svæðinu fyrir bíl til og frá vinnu. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 426 7950 og 663 3600. Umsóknir skulu berast á net- fangið: svanthor@martak.is eða með pósti til: Martak ehf., Hafnargötu 21, 240 Grindavík. Kirkjuorganisti/ kórstjóri Bessastaðasókn Kirkjuorganisti/kórstjóri óskast til starfa við Bessastaðasókn. Um er að ræða 50% starfshlutfall. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 8. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir Birgir Thomsen, formaður sóknarnefndar, í síma 893 8983 eða 565 0346. Umsóknir berist til: Sóknarnefnd Bessastaðasóknar, b/t Birgir Thomsen, formaður, Ásbrekku 3, 225 Álftanesi. Raðauglýsingar 569 1100 Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja að skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Asparfell 4, 050503, Reykjavík, þingl. eig. Db. Guðbj. Kristleifss.c/o Steinunn Guðbjartsd. hdl. og Ósk Reykdal Árnadóttir, gerðar- beiðendur Asparfell 2-12,húsfélag, Kaupþing Búnaðarbanki hf., Ráðgjafaþjónustan ehf., Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Asparfell 12, 0602, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Stefán Jóhann Heiðarsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Austurströnd 4, 206-6853, Reykjavík, þingl. eig. Snæbjörn Steingríms- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Seltjarnarneskaupstaður, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Álakvísl 25, 204-3685, Reykjavík, þingl. eig. Anna Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Álfaborgir 17, 223-3229, Reykjavík, þingl. eig. Hafsteinn Hafsteinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Álfaland 5, 203-6601, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjörn Jónas- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Baldursgata 12, 200-7516, Reykjavík, þingl. eig. Björn H Einarsson og Margrét Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Baldursgata 36, 200-6085, Reykjavík, þingl. eig. Ino Paalman, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Barðastaðir 13, 223-5590, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Héðinn Ingi Þorkelsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Básbryggja 51, 223-8995, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Jón Sigurðs- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Blönduhlíð 2, 203-0486, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Gunnar Krist- jánsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Borgartún 30A, 226-0280, Reykjavík, þingl. eig. Benedikt Ólafsson og Björg Ólöf Berndsen, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Brekkutangi 24, 208-3212, 50% ehl. Mosfellsbær, þingl. eig. Vilbergur Vigfús Gestsson, gerðarbeiðandi Þorbergsson og Loftsdóttir sf., mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Brúnavegur 1, 201-7383, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Jósefsson og Thonglek Utsa, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Bugðutangi 20, 208-3269, Mosfellsbær, þingl. eig. Kristinn Breiðfjörð Guðlaugsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánu- daginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Búðagerði 10, 222-7461, Reykjavík, þingl. eig. Hvolf ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Dalhús 7, 204-0678, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Valur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Dalhús 15, 204-0687, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Auðunn Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Einarsnes 33, 202-9343, Reykjavík, þingl. eig. Gunnlaugur S. Gunnars- son og Petrea Kristín Friðriksdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóð- ur, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Engjateigur 17, 0105, Reykjavík, þingl. eig. BÞ - Fasteignir ehf., gerð- arbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Esjugrund 38, 208-5632, 33,33% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hólmar Þór Stefánsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Eyjarslóð 1, 225-4086, Reykjavík, þingl. eig. Pallaþjónustan ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Fannafold 131, 204-1398, Reykjavík, þingl. eig. Eiríkur Pétursson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 13. júní 2005 kl. 10:00. Faxafen 10, 222-6341 og 222-6343, Reykjavík, þingl. eig. Fönn ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Fellsmúli 12, 201-5704, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Fellsmúli 17, 201-5358, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þröstur Eyjólfs- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Ferjubakki 12, 204-7661, Reykjavík, þingl. eig. Ari Arnarson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Fífurimi 6, 204-0420, Reykjavík, þingl. eig. Súsanna Ósk Sims, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Framnesvegur 44, 221-4324, Reykjavík, þingl. eig. Vaðlavík ehf, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Frostafold 14, 204-2018, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Anna María Hansen, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Furugerði 19, 203-4270, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Jóhannes Traustason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Gautavík 34, 223-9584, Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Guðrún Jónsdóttir og Sævar Sigurhansson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Gljúfrasel 2, 205-4527, Reykjavík, þingl. eig. Unnur Guðjónsdóttir og Benedikt Bjarki Ægisson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., útibú 526, Lánasjóður íslenskra námsmanna og Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Gnoðarvogur 64, 202-2953, Reykjavík, þingl. eig. Pétur G Pétursson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., útibú 515, Kaupþing banki hf., Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Grandavegur 1, 202-5341, Reykjavík, þingl. eig. Katrin Tagakuela, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Grettisgata 29, 200-5204, Reykjavík, þingl. eig. Pálmi Einarsson og Anna Rut Pálmadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Grettisgata 31, 200-5198, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Viðar Jó- hannsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Grettisgata 46, 200-7962, Reykjavík, þingl. eig. Einar Guðjónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 13. júní 2005 kl. 10:00. Grýtubakki 4, 204-7685, Reykjavík, þingl. eig. Þráinn Björn Sverrisson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Grýtubakki 32, 204-7780, Reykjavík, þingl. eig. Matthías Karl Þórisson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Guðrúnargata 9, 201-2124, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Gunnars- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Hamraberg 22, 205-1174, Reykjavík, þingl. eig. Eggert Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Hjaltabakki 16, 204-7836, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Ágústsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Hnjúkasel 12, 205-7047, Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Sigurbjörnsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Hringbraut 43, 202-7289, Reykjavík, þingl. eig. Helga Sumarliðadóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins. B-deild, mánu- daginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Hverfisgata 105, 200-3623, Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Kristín Ingólfs- dóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Kóngsbakki 14, 070302, 204-8436, Reykjavík, þingl. eig. Þorkell Ragnarsson, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. og Innheimtustofn- un sveitarfélaga, mánudaginn 13. júní 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 8. júní 2005. Veiði Veiðileyfi í Þverá, Borgarfirði Vegna forfalla er til sölu 1 stöng í Þverá, Borgarfirði, dagana 15.-18. júní. Upplýsingar í síma 862 1270 eða bull@emax.is Atvinnuauglýsingar sími 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.