Morgunblaðið - 09.06.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.06.2005, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ HLJÓMSVEITIN Jagúar er ný- komin úr velheppnaðri tónleikaferð til Svíþjóðar þar sem veðurguðirnir léku við hvern sinn fingur. Fyrstu tónleikarnir voru haldnir föstudaginn 27. maí á Stortorget í Lundi í glamp- andi sól og 25 stiga hita. Margt var um manninn í miðbæ Lundar og mik- ill mannfjöldi saman kominn á torg- inu til að hlusta á hljómsveitina. Sama kvöld voru tónleikar fyrir troð- fullu húsi á Glassklart í Malmö. Þar voru samankomnir rúmlega 500 manns og uppselt á tónleikana. Síðustu tónleikarnir voru haldnir í hinum fræga tónleikasal Mejeriet í Lundi. Mejeriet er þekkt fyrir frá- bæran hljómburð og hljómsveitin þótti fara á kostum. Þarna voru sam- an komnir Svíar og fjöldi Íslendinga sem búsettir eru í Svíþjóð. Tónleikaferðin var styrkt af Flug- leiðum, íslenska sendiráðinu í Sví- þjóð og bæjaryfirvöldum í Lundi. Skammt er stórra högga á milli hjá Jagúar en þeir voru með tónleika á Jazz Café í London á laugardaginn var. Næsta vetur er fyrirhuguð tón- leikaferð til Stokkhólms og Dan- merkur. Tónlist | Hljómsveitin Jagúar Hljómsveitin Jagúar í góðri sveiflu á Stortorget í Lundi. Sjóðheit Svíþjóðarferð  SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  JENNIFER LOPEZ JANE FONDA Sýnd kl. 8 FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA I I Í kl. 5.20 og 10.10 B.I 10 ÁRA kl. 4, 5, 7, 8 og 10 B.I 10 ÁRA Skráðu þig á bíó.is Sýnd kl. 3.50 m. ísl tali Miðasala opnar kl. 15.30 FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRA LEGALLY BLONDEFRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRA LEGALLY BLONDE JENNIFER LOPEZ JANE FONDA FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA I I Í Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i 14 ára SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  Missið ekki af svölustu mynd sumarsins með heitasta pari heims! HEIMSFRUMSÝNING HEIMSFRUMSÝNING Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.40 B.i 14 ára „Skotheld frá A-Ö ---- Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM „Skotheld frá A-Ö ---- Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM „Skotheld frá A-Ö ---- Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM kl. 8 og 10.40 kl. 5 EMPIRE EMPIRE EMPIRE EMPIRE Bourne IdentityBourne IdentityFrá leikstjóra Bourne Identity Frá leikstjóra Bourne Identity „Skotheld frá A-Ö ---- Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM Missið ekki af svölustu mynd sumarsins með heitasta pari heims! AÐSÓKNARMESTAMYND ÁRSINS AÐSÓKNARMESTAMYND ÁRSINS SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  MORGUNBLAÐIÐ Fréttablaðið  x-fm    SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  MORGUNBLAÐIÐ Fréttablaðið  x-fm    SÉRSTAKUR afmælisþáttur verð- ur sýndur í beinni útsendingu í Sjónvarpinu og um alla Evrópu frá Kaupmannahöfn í haust. Meðal efn- is verður lifandi flutningur á fjórtán vinsælustu lögum keppninnar frá upphafi. Afmælinu verður fagnað laugardagskvöldið 22. október. Af þessu tilefni stendur yfir net- kosning á bestu lögum keppninnar á www.eurovision.tv. Þessu fimmtíu ára tímabili er skipt upp í fimm tíu ára tímabil og velja þátttakendur tvö uppáhaldslögin sín frá hverju tímabili. Til upprifjunar er hægt að horfa og hlusta á bút úr lögunum og smáupplýsingar um flytjandann. Bent á Selmu Hægt er að velja hvaða lag sem er en til hægðarauka er búið að velja úr tuttugu lög á hverju tíma- bili. Á síðasta tímabilinu, 1996– 2005, er lagið „All out of luck“ með Selmu á meðal þeirra sem sér- staklega er bent á. Allir geta tekið þátt í þessari net- kosningu sem stendur til miðnættis sunnudaginn 12. júní 2005. Einn heppinn þátttakandi fær ferð fyrir tvo til Kaupmannahafnar og miða á sýninguna, að því er segir í tilkynn- ingu frá Sjónvarpinu. Til viðbótar við þessi tíu lög sem valin eru með netkosningu verða fjögur önnur valin til flutnings í Kaupmannahöfn. Á meðan á beinu útsendingunni stendur fara fram tvær umferðir af símakosningu. Sú fyrri er til að velja þrjú vinsælustu lögin frá upphafi og sú seinni til að velja úr allra vinsælasta lagið. Tónlist | Evróvisjón fagnar hálfrar aldar afmæli Fjórtán bestu lögin flutt Selma Björnsdóttir á æfingu í Jerúsalem þar sem hún lenti í öðru sæti með lagið „All out of luck“. www.eurovision.tv Tveir bráðabirgðafangaklefarhafa þegar verið útbúnir fyrir söngvarann Michael Jackson, sam- kvæmt upplýsingum lögreglu- yfirvalda í Santa Barbara í Kali- forníu, en talið er að kviðdómur í máli hans kveði upp dóm yfir honum síðar í þessari viku. Þá hefur verið greint frá því að fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi söngv- arans muni setja fram nýjar ásak- anir á hendur honum um kynferð- islegt ofbeldi gegn ungum drengjum í væntanlegri ævisögu sinni, en söngvarinn bíður niðurstöðu kvið- dóms vegna ásakana um kynferð- islegt ofbeldi gegn ungum dreng. Bob Jones segir í bókinni að söngvarinn hafi haft óhuggulegan hæfileika til að tæla unga drengi til liðs við sig og að hann hafi einatt val- ið börn sem áttu foreldra sem auð- velt var að ráðskast með. „Það kom mér hvað eftir annað á óvart hvað hann hafði mikinn hæfileika til að sjá hvaða börn, af öllum þeim börnum sem hann komst í samband við, voru líkleg til að láta tæla sig og hvaða foreldra var hægt að kaupa og treysta á að myndu þegja um það sem fram fór,“ er haft eftir Jones. Jones starfaði sem fjölmiðla- fulltrúi Jacksons í 30 ár en var sagt upp störfum á síðasta ári. Hann vitn- aði gegn Jackson við réttarhöldin yf- ir honum. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.