Alþýðublaðið - 07.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.06.1922, Blaðsíða 1
igzs Miðvikudaginn 7. júní. 127 töiublað J§L**1 ÍStÍHH'.er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1-^-5. Pað er hneyksli. Það er ekkert hneyksli, þó maður, seta dæmdur hefir veiið i íangelsi fyrir það, að hann vildl iskki láta framkvæma ómannúðlegt verk gagnvait munaðarlausu barni, /erðist nm landið fyrir flokk sinn og breiði út kenningar jafnaðar stefmmnar. Það er ekkert hneyksli, þó maður, sem berst fyrir góðu mál efni og góðtl kugsjón, fái að fara ¦frjáls ferða sintia, jafnvel þó hæsta rétti hafi þókeast að dæma hann •fyrir mál, þar sem tekið er fram 4 dómsforsendum, að vegna ónögra gagna í málinu o s. frv. sé svona dæmt. Það er ékkert hneyksli, þó mað- wr sé lagður f einelti fyrir stjórn máiaskeðatjir sfnar, og þvi síður er það blettur á honúm, þó hann væri dæmdur ( fangelsí fyrir þær. Miklu fremur er honttm öpphefð í því, og bann má bera höfuðið hærra eftir en áður, vegna þess að hann hefir sýnt, að hana er máleíni slnu trúr. Það er ekkert hneyksli, enda hneykslast enginn á þvf, nema ef til vill aumustu kjaftakerlingar yfir kaífibollum, og þeirra jafn ingjar, að Olafur Fiiðrikss. ferðast um landið í erindum flokks sías. 1, Er það' hneyksli og lýsir það þroskaleysi, að maður hafnar oll- miu þægindum og leggur alt i sölurnar vegna hugsjónar sinnar og málefnis? Er það ekki sönnun þess, að »á maður sé óvenjulegum mannkost um buinn, sem förnar öllu til þess að vinna fyrir hag smælingjanna, — vinna íyrir hag þeirra, sem verst eru settír í þjóðfélaginu?,; íg Ef Öiaf'ur Friðriksson væri settur •d fangelsi fyrir það, sem gerðist f Eanpið Alþýðublaðið! haust, eios og tii þess var stofn að, ætti sð setfa &ð minsta kosti 90% af þjóðinni í fangelsi. A þessa leið fórust einum af fjöl bæfustu vísindamönnum vorum orð nylega. Hvers vegna ofsækir Morgua- blaðið (Jón Magnússon og Cop land og Co) Ó. Fr? Aí því, að kenningar jafnaðar cnanna fara í bíga við hagsmuni þessara manna. Af því að Ó. Fr. er brautryðjandi jafnaðarstefnunn ar. Af þvi að Ó. F. hefir tekið ómjúkum höndum á bralli Jóns Magnússoaar og stuðningsmanná hans. Af því að 0. Fr. er sið ferðislega sterkur og þokar hvergi fyrir rógburði þeirra félaga og svfvirðingum. Og siðast, en ekki sist, vegna þess, að þeir óttast mjög, að áhrifin af för hans nú hafi ekki beinlinis hagnað f för með sér fyrir fylgl Jóns Magnús- sonar. Alt skraf Morgunblaðsins um „brenriimerkiagu", „hneyksli" og þess háttar lendir á því sjálfu. Og heizt ætti það að Kta nær sér, áður en það talar um „tukthús- kandidata". Það eiga flefri það nafn skilið en dæmdir menn Það er ekki hneyksli, að ó. F. hefír ekki verið settur inn. En það er nneyksli, að jafnmargir stórafbrotamenn skuli ganga lausir og óáreittir, eins og rann er á. Og það er hneyksli, hvernig Morgunbl. lætur út af engu. Og skyldi það ekki vera hneyksli, sem kom fyrir alt Morg- unblaðsliðið, er það iét Þorstein GrsráTón~^IeyþlT alIaT^oTfroWnnn um samvinnufélagsskapinn. „Aum- ingja Þorsteinn. Ætli honum íé ekki óglatt?* sagði karlinn Hann bjóst ekki við, að eigendunum hefði orðið mikið um, af því þeir „redduðu" 200,000 „kailinum", sem í hættu var. Angantýr. Pistlar fri Vestiepi. Eins og lesendum Alþbl. er kunhugt, hófst hér verkfall við hafnarvinnuna 20. þ. m. Verka- menn þar höfðu haft 1 kr. um timann í dagvinnu en vildu fá 1,20, sem er alment lágmarkskaup £ öðrum vinnuplássum. Hafnarnefad (í henni eru þeir Karl sýslumað- ur, Gunnar óiafsson, Jóa Hinriks son kaupfélagsst|óri, Magnús Guð- mundsson form. útvegsbændaié- lagsins og Þortteinn f Laufási) tók þessu fjarri og kvaðst ekki mundi hækka um einn eyri. Hafði hún allar yenjulegar mótbárur, en verkamannafélagið „Drffandi", sem telur um 300 meðlimi, sat v!ð sinn keip. Formaðnr „Drífanda", Guðiaugur Hansson reyndi f Iengstu lög að afstýra vandræðum, en óhætt mun að fuHyrða, að Kari sýslumaður hafi með ærið kiaufa- legri og hrottalegri framkomu sinni reynt að spilla þvf, að nokkr ir samningar tækjust, Fer ég kér svfi vtggum orðum um hann sem uni er. Hingað komum við Ólafur Frið- tiksson siðastl. miðvikudag. Var öl. Fr. á leið austur og norður um land, en ég i sérstökum er- indum hingað. Verkamenn höfðu' fengið einhyern pata af því, að: ég væri á leiðinni ogkomu nokkr-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.