Morgunblaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. JÚNÍ 2005 29 FRÉTTTIR Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dulspeki Birgitta Hreiðarsdóttir, spá- og leiðsagnarmiðill, er með einkatíma 1. Spámiðlun og leiðsögn, sálar- teikning fylgir með. 2. Hugleiðslueinkatímar, heilun, tilfinningalosun. Upplýsingar í síma 848 5978. Dýrahald Hundabúr - hvolpagrindur Full búð af nýjum vörum. 30% af- sláttur af öllu. Opið mán-fös kl. 10- 18, lau. 10-16 og sun. 12-16. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, sími 565 8444. Fatnaður LAGERSALA kr. 490 og 990 Höfum opnað lagersölu á kven-, barna- og herrafatnaði í Húsi verslunarinnar,norðurhlið. Opið frá kl. 12-17. Ferðalög Leirubakki í Landsveit. Veðursæld og náttúrufegurð! Óþrjótandi útivistarmöguleikar! Opið alla daga. Uppl. í s. 487 6591. Húsgögn Njóttu lífsins í garðinum heima Erum með amerísk garðhúsgögn fyrir veröndina, sumarbústaðinn eða sólstofuna. Til sýnis í Sláttu- vélamarkaðnum í Fellsmúla. Uppl. í síma 891 9530. Húsnæði óskast Íbúð óskast Námsmenn óska eftir 4ra herbergja íbúð á svæði 101, 107 og 105. Hámark 90 þús. á mán. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 661 8385 eða 552 4043. Sumarhús Vandað og fallegt 60 fm sumar- hús í smíðum með 30 fm palli á tvo vegu til sölu. Smíðum einnig sumarhús í ýmsum stærðum. Sjáum um flutning og steypum undirstöður. Uppl. í sima 893 4180 og 897 4814. ROTÞRÆR Framleiðum rotþræ 2300 - 25000 lítra. Öll fráveiturör og tengistykki í grunninn. Sérboruð siturrör, tengistykki og fylgihlutir í situr- lögnina. Heildarlausn á hagstæðu verði. BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 561 2211 Borgarnesi: S 437 1370 www.borgarplast.is Iðnaðarmenn Prýði sf. húsaviðgerðir Steypuviðgerðir, lekavandamál, þakrennuuppsetningar, þak- ásetningar, þak-og gluggamáln- ing. Trésmíðavinna. Tilboð og tímavinna. Áratugareynsla og fagmennska. S. 854 7449, 864 7449 og 565 7449. Skemmtanir Leoncie, hin frábæra söngkona vill skemmta um land allt með heitustu powerpop-smellina sína. Radio rapist, Ást á pöbbnum, Wrestler o.fl. Diskurinn fæst í Skífubúðum. Húsfyllir er hjá Leoncoe. Bókunasími 691 8123. www.leoncie-music.com Til sölu Þrjú góð leiktæki til sölu. Þessi tæki gera öllum gott. Fást keypt á afar hagstæðu verði. Upplýsingar í síma 898 8577. Kristalsljósakrónur. Mikið úrval. Slovak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti, endurnýjun á raflögnum. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 • lögg. rafverktaki Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Byggingar Salernisgámar. Verktakar og sveitarfélög athugið. Til sölu og leigu nýir tvöfaldir salernisgámar. Mót ehf., Bæjarlind, s. 544 4490. www.mot.is Ýmislegt Frí vöruprófun. Vantar allar húð- gerðir, konur og menn, til að prófa nýju vítamínbættu húð- snyrtivöruna - Nouri Fusion. Bókaðu tíma núna í síma 896 4662. Edda Borg, sjálfst. dreifing- araðili Herbalife. Bílar Volkswagen Passat 1.8 Com- fortline Nýskr. 04/98, ek. 109 þ.km, rauður, 17” álfelgur, sumar- og vetrardekk, smurbók o.fl. Verð 990.000. 8 bílasölur geta verið á nýja, gríðarstóra bílasölusvæðinu við Klettháls, sem er hannað af E.S. Teiknistofu… en sniðugt! Peugeot 306 Station, árg. '98, ek. 93 þús. Dökkgrænn. Þarfnast smá viðgerðar. Verð 460 þús staðgr. Uppl. í síma 868 6555. Opel árg. '97, ek. 88.000 km. Tímareimin farin. Upplýsingar í síma 696 2320. Lexus LX 470 jeppi árg. 2000 Svartur, ek. 85 þús. km, upp- hækkaður, 35", sóllúga, leður- áklæði, bensín. Jeppi í sérflokki. Vel með farinn. Engin skipti. Uppl. gefur Karl í síma 892 0160. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, nýr, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Hjólhýsi LMC hjólhýsi Vinsælu LMC hjól- hýsin eru til sölu hjá Víkurverki, Tangarhöfða 1, sími 557 7720 www.vikurverk.is. Húsbílar Húsbíll Ford Ecoline 150, árg. 1990, ek. 134.500 km, 6 syl., sjálfsk., nýleg dekk og krómaðar felgur. Fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 893 4590 / 554 2001. Þjónustuauglýsingar 5691100 FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Kynna nýtt deiliskipulag við Hlemm KYNNT verður í dag nýtt deili- skipulag við Hlemm og næsta ná- grenni hans en framkvæmdir á svæðinu hafa staðið yfir að und- anförnu. Um fjölþætta kynningu verður að ræða en þar mun m.a. formað- ur Skipulagsráðs Reykjavíkur kynna helstu áherslur deiliskipu- lagsins og fyrirhugaðra fram- kvæmda og forstjóri Strætó bs. kynnir nýtt leiðakerfi strætisvagn- anna. Einnig fer fram kynning á einstökum deiliskipulagsreitum; Einholti/Þverholti, Ármannsreit og Höfðatorgi. Þá munu fulltrúar samtakanna Lifi Norðurmýrin, lögreglunnar og Klink og Bank tjá sig um fyrirhugaðar fram- kvæmdir. Fundurinn er öllum opinn og eru íbúar á svæðinu og aðrir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta sérstaklega hvattir til að mæta og kynna sér fyrirhugaðar fram- kvæmdir. Kynningin fer fram í strætóskýl- inu á Hlemmi og hefst kl. 17:30. NÝLEGA var undirritaður sam- starfssamningur milli Íþrótta- sambands fatlaðra og Icelandair um ferðir íþróttafólks sambands- ins á flugleiðum Icelandair. Samningurinn sem nær til árs- ins 2007 felur meðal annars í sér að allt íþróttafólk og aðrir sem ferðast á vegum sambandsins til og frá Íslandi fljúgi með Ice- landair á hagstæðustu far- gjöldum sem bjóðast. Þá fær Íþróttasamband fatlaðra ákveðna styrktarupphæð árlega greidda inn á viðskiptareikning sinn auk ákveðins fjölda flug- miða á ári á gildistíma samn- ingsins. Icelandair er með þess- um samningi einn af aðalsamstarfs- og stuðnings- aðilum Íþróttasambandsins vegna Ólympíumóts fatlaðra í Peking árið 2008. Icelandair styrkir Íþróttasamband fatlaðra Þorvarður Guðlaugsson, svæðisstjóri Icelandair (t.h.), og Sveinn Áki Lúð- víksson, formaður Íþróttasambands fatlaðra, við undirritun samningsins. FÉLAGAR úr Lionsklúbbnum Ægi komu færandi hendi í Hlí- ðabæ á Flókagötu 53 í Reykjavík í seinustu viku og færðu tölvu og prentara að gjöf. Í Hlíðabæ er dagþjálfun fyrir 20 Alzheim- erssjúka og aðra minnisskerta. Í dag eru þeir á aldrinum 56–86 ára. Hlíðabær tók til starfa árið 1986 og er fyrsta dagþjálfun á Ís- landi sem er sérstaklega ætluð minnisskertum. Skv. upplýsingum forsvarsmanna Hlíðabæjar er mikilvægt að viðhalda getu og færni einstaklinganna eins og kostur er og er gjöfin því kær- komin í þjálfun, sérstaklega yngra fólksins sem er fleira nú en nokkru sinni áður. Meðfylgjandi mynd var tekin við afhendingu gjafarinnar. Þeir Ægismenn sem afhentu gjöfina voru Magnús Á. Torfason, Hall- dór Steingrímsson, Haraldur Sig- urðsson og Jakob Ólason. Við gjöfinni tóku f.h. Hlíðabæjar þær Sigrún K. Óskarsdóttir, Rósbjörg S. Þórðardóttir og Guðríður H. Haraldsdóttir. Færðu Hlíðarbæ gjöf NÝLEGA var opnuð verslunin Serica í Hlíðarsmára 11, Kópavogi. Þetta er verslun með silkiblóm og gjafavörur. Eigendur verslunar- innar eru Hafdís Hafsteinsdóttir og Ásdís Þórisdóttir. Verslunin er opin alla virka daga kl. 11–18 og laug- ardaga kl. 11–15. Ný verslun með gjafa- vörur og silkiblóm Rangt nafn í myndatexta Ranglega sagði í myndatexta með frétt af útnefningu borg- arlistamanna í blaðinu í gær, að Páll Steingrímsson, sem útnefndur var borg- arlistamaður, væri á myndinni, sem tekin var að lokinni útnefningunni. Hið rétta er að á myndinni var Stein- grímur Pálsson, sonur Páls, sem tók við viðurkenningunni fyrir hönd föður síns, en Páll var á sama tíma staddur á Bessastöðum að taka við riddarakrossi hinnar ís- lensku fálkaorðu. Eru viðkomandi beðnir velvirðingar á þessum mis- tökum. LEIÐRÉTT Páll Stein- grímsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.