Morgunblaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 20.06.2005, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 20. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ BATMAN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR ! Debra Messing Dermot Mulroney aston kutcher amanda peet  S.K. DV.  H.J. MBL BRIAN VAN HOLT PARIS HILTON JARED PADALECKI  Capone XFM ELISHA CUTHBERT CHAD MICHAEL MURRAY  DV  MBL FURÐULEGASTA ÆVINTÝRI ALHEIMSINS HEFST ÞEGAR JÖRÐIN ENDAR Batman Begins kl. 5 - 7 - 9 og 11 b.i. 12 Inside Deep Throat kl. 9 og 11 Stranglega b.i. 16 ára A Lot Like Love kl. 5 og 7 Voksne Mennesker kl. 5.45 - 8 og 10.15 Crash kl. 5.45 - 8 og 10.15 b.i. 16 The Hitchhiker´s.. kl. 4,50 RÓMANTÍK GETUR EYÐILAGT GÓÐA VINÁTTU      Kvikmyndir.is Gleymið öllum hinum Batman myndunum. Þessi er málið Andri Capone / X-FM 91,9 “Einn af stærstu smellum ársins.”  B.B. Blaðið Loksins, Loksins  M.M.M / Xfm 91,9 Þórarinn Þ / FBL Gleymdu hinum. Þetta er alvöru Batman Ó.Ö.H / DV  D.Ö.J. / Kvikmyndir.com                                       !"                             #$  %!% %"%&'(% ) *+) ,"%-.(%/% 0 % )%1!  %2 /"(%!  %3 *( !  %-#(%/4," (%.+%5 %0!  (%&!%60 5(%%#$%5 %67*!                                   85* 3 %1 9%0$ % $ :5 ; <0  60 /%#5  -= %6!%&! %  2 !0%5"%%5> -?? -?? #? % , ! <0  <0  @4 !%2 *!  5 ! . 5 :!!%  <0  3+0 2 )%5  5 %8! AB%CB <0  D%5"%4!% 5!% ! <0  :>!%2!" : % !:> -, 'EF 3 %1 3 %%5**,  !05%  65 5% 5 %=5! %  4!0G %@50 .5 !%- ! :!!  .! 0! ;! H% % !"%"I )%"+%&/ 9  605 5 J %+%K  &5KL% 25%!%65 5 :!%-!4 %0!%  M%5"%67 ! . 00% %4 %.5 !%. = 0! =% 5 97 " 3$)! %"% ) N! ) %4! 0 #4!%. = -I? ) %/"  -? !% 00!%4  N? ! %5%*;! !0 %O% %, %" % 5 N5!% !%. =%-? 84 5 :  %:$                 6. 2! 9.2 6. 8.8 A5 4%#! P !  6. 25%. = 2! 2! %#$ 2! 2! 2! 'N P !  %#$ @!%. = 2! :! 0 !  00 P !  :! 0 !  P !  P !  2! P !  -.: 20! !     NÝJASTA plata Coldplay X&Y er líkleg til að staldra lengi á toppi Tónlistans. Platan hefur komist á toppinn í tuttuguogtveim löndum nú þegar og líklegt að þeir landvinningar verði fleiri. Platan hefur fengið frábæra dóma víðast hvar og gagnrýn- andi Morgunblaðsins kallaði hana „mergjaða poppplötu“. Þeir félagar í Coldplay þykja miklir rólyndisrokkarar og hafa hingað til látið vanda- mál þriðja heimsins sig meiru varða en eð- alvagna og alkóhól. Tónlistinn óskar Coldplay til hamingju með plötuna og toppsætið. ROKKARARNIR í Queens of the Stone Age með Josh Homme í broddi fylkingar gáfu út nýja plötu á dögunum, Lulla- bies to Paralyze. Hljómsveitin er væntanleg hingað til lands seinna í sumar og spilar þá með Foo Fighters í Egilshöll. Queens of the Stone Age leikur svo- kallað eyðimerkurrokk en á plötunni má heyra áhrif frá ekki minni snillingum en Tom Waits og Urge Overkill. Platan hefur hlotið frábærar við- tökur víðast hvar og ljóst er að þessi hljómsveit muni verða með þeim allra stærstu innan skamms. Válynd vögguljóð! HLJÓMSVEITIN Black Eyed Peas á þá plötu sem stekkur hæst þessa vik- una. Platan kall- ast Monkey Business og hefur verið að gera það ágætt í flestum löndum. Tónlistin sem Black Eyed Peas fremur er blanda af hip- hopp-tónlist í bland við venjulega vinsæld- artónlist. Tónlistin myndi samt sem áður kall- ast fjölbreytt en það skemmir ekki fyrir að fjórir söngvarar og rapparar skipa sveitina. Monkey business rýkur um tuttugu sæti, beint í það sjöunda og eiga því hástökkvara-nafnbótina fyllilega skilið. Apalæti! PLATA Mug- isons, Mugi- mama is this Monkey Music er öldungurinn þessa vikuna. Mugison er ný- kominn heim eftir vel heppn- aða tónleikaferð um Norður- Evrópu en þar fór hann á milli vopnaður gítarnum einum. Síðasta ár var gott ár hjá Mugison en hann hlaut fjölmörg verðlaun á íslensku tónlistarverðlaununum og samdi auk þess tónlist fyrir kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar Niceland. Hvað Mugison tekur sér fyrir hendur á þessu ári er ekki ljóst en það mun vísast ekki valda neinum vonbrigðum. Öldungis frábær!Beint á toppinn alls staðar! Hasarmyndahetjan Jackie Chanbað á dögunum taívönsku þjóð- ina afsökunar eftir að hafa reitt hana til reiði með því að segja að kosningar þar í fyrra hefðu verið „mesta grín í heimi.“ Hann bað sína „taívönsku vini sem komust í upp- nám yfir skoð- unum mínum“ af- sökunar og sagði að orð hans hefðu verið tekin úr samhengi. „Margir blaðamenn eru enn að spyrja mig um hið svokallaða „uppþot“ sem ég á að hafa valdið. Ég, Jackie Chan, er stór maður og tek ábyrgð á því sem ég segi,“ skrifaði hann í fimm síðna opnu bréfi til taív- anskra fjölmiðla. Hann kenndi nokkrum blaðamönn- um um fjaðrafokið sem hefur orðið til þess að fólk hefur krafist þess að myndir hans verði bannaðar í Taívan, þar sem hann er mjög vinsæll, og að fólk fari aldrei til heimalands hans Hong Kong. Hann sagði að hann hefði viljað vel með gagnrýni sinni og ítrekaði að hann ætti mikil og góð tengsl við Taívan, m.a. er hann giftur taívanskri konu.    Kvikmyndaakademían í Banda-ríkjunum heiðraði leikstjórann George Lucas fyrir framlag sitt til kvikmyndagerðar í Hollywood á dög- unum. Lucas var sagður frumkvöðull á kvikmyndasviðinu sem hefði fengið Harrison Ford til að leika með snák- um og rottum í Indiana Jones, fengið Robert Duvall til þess að krúnu- raka sig í THX 1138 og breytt Carrie Fisher og Mark Hamill, tveimur af aðal- leikurum fyrstu þriggja Stjörnu- stríðsmyndanna, í markaðsvöru. Þá var honum sérstaklega hampað fyrir að vera leiðandi í tækniþróun í kvik- myndum. George Lucas sagði við afhendingu viðurkenningarinnar, að hann væri hrærður. Sérstaklega þætti honum vænt um þetta þar sem hann hefði að- eins, samkvæmt eigin útreikningum, gert þrjár kvikmyndir, THX 1139, American Graffiti og sex myndir í Stjörnustríðsbálkinum, en þær sér hann sem eina langa kvikmynd. Bandaríski leikarinn William Shatner, sem sló í gegn í annarri sögu um ævintýri fólks í geimnum, Star Trek, söng lagið „I did it my way“. Breytti hann út af texta lagsins og söng: „You did it your way“. Hvít- klæddir Stormsveitarmenn úr liði Svarthöfða í Stjörnustríði sýndu dansatriði undir söng Shatners. Lucas sagði við þetta tækifæri að hann elskaði að búa til kvikmyndir og væri þakklátur þeim Steven Spiel- berg og Francis Ford Coppola. Það væri þeim að þakka að hann hefði snúið sér að kvikmyndagerð.    Valentina Pedroni, fyrrum eig-inkona indverska auðmannsins Arun Nayar sem er sagður ætla að kvænast fyrirsætunni Liz Hurley í sumar, segir þau hafa sýnt sér og hjónabandi sínu algert virðingarleysi með því að láta sjá sig saman op- inberlega einungis tíu dögum eftir að þau Nayar slitu sambúð sinni. Þetta kemur fram á fréttavef Ananova. Pedroni, sem á sínum tíma var vin- kona Hurley, segist hafa misst stjórn á sér í hvert skipti sem hún sá myndir af þeim, fyrst eftir að samband þeirra varð opinbert, en að hún hafi nú lært að lifa við það. „Þegar það gerðist fyrst varð ég svo móðguð. Við höfðum einungis verið aðskilin í tíu daga og þau voru í öllum blöðum, hlæjandi, dansandi, verslandi,“ segir hún. „Við höfðum einungis skilið óformlega á meðan við reynd- um að vinna úr hlutunum en þess í stað gerðist allt þetta án nokk- urrar virðingar eða velsæmis.“ Þá segir hún Liz frá fyrstu tíð hafa sýnt Arun eins og verðlaunagrip án nokkurs tillits til þess að hann væri eiginmaður vinkonu hennar. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.