Morgunblaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 32
32 MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn finnur hjá sér hvöt til þess að verja viðhorf sitt í máli sem tengist einhverjum í fjölskyldunni. Einhver fór kannski yfir strikið. Best að segja sem fæst. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið þarf að taka að sér hlutverk sáttasemjarans. Kannski er nauð- synlegt að jafna ágreining við ein- hvern nákominn. Gefðu því nokkra daga enn. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Er einhver ástæða til þess að spreða peningum þessa dagana? Tvíburann langar til þess að kaupa ótil- greindan hlut, en mætir töluverðri andstöðu. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn verður hugsanlega fyrir gagnrýni vegna rausnarskapar við einhvern nákominn. Það er allt í lagi, fólk þarf ekki alltaf að vera sammála. Brostu og haltu þínu striki. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið er stórhuga nú sem endra- nær og hyggst nýta sér aðstöðu annarra til þess að ná árangri. Fáðu leyfi áður en lengra er haldið. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Það er dýrt að eiga ríka vini, svo mikið er víst. Er ekki óþarfi að eyða peningum sem þú átt ekki bara til þess að slá um sig? Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin vill vera stór í sniðum og þarf hugsanlega að fá einhvern í lið með sér með fortölum. Hugsanlega verð- ur það ekki sérlega létt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Allt sem tengist útgáfu, ferðalögum, útlöndum, fjölmiðlum og menntun gengur eins og best verður á kosið á næstunni. Ekki þrasa um það hvernig á að deila einhverju niður. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn fær hugsanlega gjafir sem vekja afbrýðisemi með ein- hverjum. Kannski samgleðjast ekki allir af heilum hug. Er eitthvað mis- jafnt á seyði? Steingeit (22. des. - 19. janúar) Greiðvikni stjórnanda við undir- manneskju veldur hugsanlega úlfúð á vinnustað. Afbrýðisemi er ekki langt undan. Farðu fínt í hlutina og haltu friðinn. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn fær hugsanlega tæki- færi til þess að drýgja tekjurnar eða bæta vinnuaðstöðu sína. Það er samt engin ástæða til að fara gá- leysislega með. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskinn langar helst til þess að skemmta sér og stunda gleðskap. Það er ekki allt of vel séð heima fyrir. Ekki gleyma að sinna þínum nánustu. Stjörnuspá Frances Drake Krabbi Afmælisbarn dagsins: Þú ert djörf manneskja að eðlisfari og oft gengur nokkuð á í lífi þínu því þú hikar ekki við að láta slag standa. Þú ert hæf á því sviði sem þú kýst þér og hefur djúpar og flóknar hliðar, sem ekki er víst að allir átti sig á. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 falla, 4 hrímið, 7 þvo, 8 þakin ryki, 9 aðstoð, 11 fiska, 13 lof, 14 rán- fiskur, 15 rass, 17 málmur, 20 reyfi, 22 viðfelldin, 23 aflagar, 24 sterki, 25 gamli. Lóðrétt | 1 ríki dauðra, 2 broddgöltur, 3 einkenni, 4 ströng, 5 endar, 6 nöldurs, 10 ljúf, 12 beita, 13 ástæðu, 15 kinnungur á skipi, 16 oft, 18 dulin gremja, 19 tré, 20 sund- færi, 21 blíð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 fársjúkur, 8 gjall, 9 liðug, 10 uxi, 11 aðlar, 13 torfa, 15 sönnu, 18 ágeng, 21 rif, 22 stirð, 23 aftur, 24 fiðr- ildið. Lóðrétt | 2 áfall, 3 selur, 4 útlit, 5 urðar, 6 ugla, 7 egna, 12 ann, 14 org, 15 sess, 16 neiti, 17 Urður, 18 áfall, 19 eitli, 20 görn. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos EM á Tenerife. Norður ♠K865 ♥Á4 ♦DG102 ♣ÁD2 Vestur Austur ♠D9432 ♠107 ♥865 ♥973 ♦9754 ♦K8 ♣5 ♣KG9743 Suður ♠ÁG ♥KDG102 ♦Á63 ♣1086 Suður spilar sex grönd. Út kemur tígull – drottning, kóngur og ás. Hver er áætlunin? Spilið er frá parasveitakeppninni á Tenerife. Þar sem bridsblaðamaðurinn Patrick Jourdain sá til var breska kon- an Michell Brunner við stýrið. Hún byrjaði á því að svína laufdrottningu. Austur drap og spilaði tígli til baka. Brunner tók þriðja tígulinn og laufás. Eftir þessa þróun mála er samning- urinn fullkomlega öruggur og Brunner lagði hreinlega upp. Vestur þarf að halda í hæsta tígul og austur verður að hanga á laufgosa, svo hvorugur getur valdað spaðann í lokin. Dæmigerð tvöföld kastþröng. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Myndlist Austurvöllur | Ragnar Axelsson. Ljós- myndasýningin „Andlit norðursins“ til 1. sept. Árbæjarsafn | Gunnar Bjarnason sýnir í Listmunahorninu forn vinnubrögð í tré og járn. Café Karólína | Vilhelm Anton Jónsson (Villi naglbítur) sýnir til 22. júlí. Energia | Sigurður Pétur Högnason. Feng Shui-húsið | Diddi Allah sýnir olíu- og akrýlverk. Opið kl. 10–18 virka daga, kl. 12–18 um helgar. Gallerí 100° | Dieter Roth til 21. ágúst. Gallerí BOX | Sigga Björg Sigurðardóttir til 9. júlí. Gerðuberg | Sýningin Stefnumót við safn- ara II er opin virka daga frá kl. 11–17. Lokað um helgar í sumar. Kaffikönnur, bangsar, gosdrykkjamiðar, dúkkulísur, munkar, lista- verk úr brotajárni og herðatrjám og margt fleira skrýtið og skemmtilegt! Sjá www.gerduberg.is. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal til 1. ágúst. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Bene- diktsson „Fiskisagan flýgur“, ljósmyndasýn- ing til 31. ágúst. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce- vic, Elke Krystufek, On Kawara til 21 ágúst. Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju. Guðbjörg Lind Jóns- dóttir sýnir myndverk í forkirkju og kór Hall- grímskirkju. Sýningin stendur til 14. ágúst. Hallgrímskirkja | Þórólfur Antonsson og Hrönn Vilhelmsóttir sýna ljósmyndir í Hall- grímskirkjuturni. Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Auður Vésteinsdóttir. Hrafnista, Hafnarfirði | Rúna (Sigrún Guð- jónsdóttir) sýnir í Menningarsalnum á 1. h. Hönnunarsafn Íslands | Circus Design í Bergen. Til 4. sept. Kaffi Sel | „Ástin og lífið“. Gréta Gísladóttir sýnir á Kaffi Seli við golfvöllinn á Flúðum. Sýningin stendur frá 12. júní til 3. júlí. Leonard | Mæja sýnir út júnímánuð. Sjá nán- ar á www.maeja.is. Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn- ingu má nú sjá sænskt listgler. Um er að ræða rúmlega 60 verk eftir 50 helstu gler- listamenn Svía, úrval hins besta úr heimi nytjaglers og skúlptúrglers. Sýningin kemur frá Hönnunarsafni Íslands. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Dieter Roth, Peter Fischli, David Weiss, Haraldur Jónsson, Urs Fischer, til 21. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sumarsýning Listasafns Íslands. Norræna húsið | Andy Horner til 28. ágúst. Ráðhús Reykjavíkur | Anna Leós sýnir til 10. júlí. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson, sjá nánar www.or.is. Við fjöruborðið | Inga Hlöðvers. 50 vatns- lita- og olíumálverk í 3 sölum, ný og eldri verk. Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á þili í Boga- sal. Sýningin er afrakstur rannsókna Þóru Kristjánsdóttur á listgripum Þjóðminja- safnsins frá 16., 17. og 18. öld. Sýningin er lið- ur í Listahátíð í Reykjavík 2005. Þjóðminjasafn Íslands | „Skuggaföll.“ Portrettmyndir Kristins Ingvarssonar. Marg- ir þekkja stakar ljósmyndir Kristins en með því að safna úrvali af þeim saman birtist ný og óvænt mynd. Þjóðminjasafn Íslands | Story of your life – ljósmyndir Haraldar Jónssonar. Sýningin varpar ljósi á margbrotið eðli ljósmynd- arinnar, náin og um leið flókin tengsl hennar við einstaklinginn, raunveruleikann, um- hverfið, tímann, frásögnina og minnið. Listasýning Árbæjarsafn | Samsýning á bútasaumi, Röndótt – Köflótt, í Kornhúsinu. Opið í sum- ar frá kl. 10–17. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á efni sem tengist ferðamönnum í Reykjavík, svo sem póstkortum, útgefnu efni og skjöl- um sem varpa ljósi á sýn ferðamanna á Reykjavík og það hvernig Reykjavík hefur kynnt sig fyrir ferðamönnum frá 18. öld til dagsins í dag. Aðgangur er ókeypis. Vinnustofa Katrínar og Stefáns | Katrín og Stefán verða með sýningu á batikverkum í vinnustofu sinni, Hlaðbæ 9, 110 Reykjavík. Sýningin verður opin daglega til og með 3. júlí frá kl. 14–20. Söfn Árbæjarsafn | Útiminjasafn með fjöl- breyttum sýningum, leiðsögumönnum í búningum og dýrum í haga. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Á Borg- arskjalasafni Reykjavíkur stendur yfir sýn- ingin Through the Visitor’s Eyes, þar sem fjallað er um þróun ferðaþjónustu í Reykja- vík og hvernig ferðamenn upplifðu borgina. Textar á íslensku og ensku. Sýningin er á 1. hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15 og er opin alla daga. Aðgangur er ókeypis. Bókasafn Kópavogs | Sýning á ljósmyndum úr fórum Kópavogsbúa af börnum í bænum í tilefni af 50 ára afmæli Kópavogsbæjar í samstarfi Bókasafns og Héraðsskjalasafns Kópavogs. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Hljóð- leiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Jagúarinn í hlaðinu. Opið alla daga í sumar kl. 9–17. Lindasafn | Lindasafn er opið í alla daga sumar. Mikið úrval af ferðahandbókum og garðyrkjubókum. Safnið er opið mánudaga frá kl. 11–19,. þriðjudaga til fimmtudaga frá kl. 13–19, föstudaga 13–17. Ráðhús Þorlákshafnar | Á sýningu í Ráð- húsi Ölfuss gefur að líta margar tegundir uppstoppaðra fiska, bæði vel þekktar teg- undir og furðufiska. Þjóðmenningarhúsið | Sýningar í Þjóð- menningarhúsinu eru opnar alla daga frá kl. 11 til 17. Helstu sýningar eru; Handritin, Fyr- irheitna landið og Þjóðminjasafnið – svona var það. Á veitingastofunni Matur og menn- ing er gott að slaka á og njóta veitinganna og útsýnisins yfir Arnarhólinn og höfnina. Þjóðmenningarhúsið | Norrænt bókband 2005. Á sýningunni er áttatíu og eitt verk eftir jafnmarga bókbindara frá Norðurlönd- unum. Sýningin fer um öll Norðurlöndin og verður í Þjóðmenningarhúsinu til 22. ágúst. Opið frá kl. 11–17. Fundir Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Nýliða- fundir í Reykjavík. Mánudagur, Kirkja Óháða safn. kl. 20. Þriðjudagur, Karlafundur Selja- vegi 2 kl. 18.30. Árbæjarkirkja kl. 20. Mið- vikudagur, Seljavegur 2 kl. 20. Tjarnargötu 20 kl. 20. Neskirkja kl. 20. Fimmtudagur, Áskirkja kl. 20. (Mælt er með ca. 6 fundum í röð.) Fyrirlestrar Karuna Búddamiðstöð | Enska nunnan Kelsang Nyingpo miðlar visku Búdda um Karma, lögmál orsaka og afleiðinga. Ný kennsla og hugleiðsla í hvert skipti, kennt á ensku. Háskóli Íslands, Lögberg, stofa 204, kl. 20– 21.15 www.karuna.is. Námskeið Árbæjarsafn | Örnámskeið í flugdrekagerð, tálgun, þæfingu, glímu og kveðskap. Nám- skeiðin eru ætluð börnum í fylgd með full- orðnum og eru kl. 13–16. Flugdrekagerð: 1.7. Tálgun: 29.6, 5.7, 13.7. Glíma: 30.6., 9.7., 14.7. Þæfing: 28.6., 6.7. Kveðskapur: 23.7. Verð 1.000–2.500 á mann. Upplýsingar og skráning í síma 411–6320. Börn Brúðubíllinn | Brúðubíllinn verður í dag á Holtsvelli í Kópavogi kl. 14. Fréttir Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Skrif- stofan er opin: Mánudaga 10–13. þriðjudaga 13–16 og fimmtudaga frá 10–13. http:// www.al-anon.is. Útivist Garðyrkjufélag Íslands | Garðyrkjufélag Ís- lands býður upp á garðagöngur í sumar. Fyrstu göngurnar eru 29. júní kl. 20. Á Ak- ureyri er mæting við Minjasafnsgarðinn, leiðsögn: Helgi Þórsson og Björgvin Stein- dórsson. Í Kópavogi er mæting við Kópa- vogskirkju, leiðsögn: Ingibjörg Steingríms- dóttir. Á Ísafirði er mæting við bílastæðið við sjúkrahúsið, leiðsögn: Samson Bjarni Harðarson. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is  KARLAKÓRINN Os frá Noregi heldur tónleika á Íslandi næstu daga. Kórinn, sem kemur frá smábænum Os, ætlar að syngja á tveimur stöðum í Reykjavík. Þeir eru að sögn í góðu sambandi við Karlakórinn Fóstbræður og þeir halda saman tónleika í kvöld kl. 20 í Langholtskirkju. Á efnisskránni eru bæði íslensk og norsk lög og sálmar. Kórinn heldur tónleika í Norræna húsinu 1. júlí og í Skálholtskirkju 29. júní. Í kynningu um kórinn segja þeir að gleðin sem söngurinn veitir þeim tryggi þeim heilbrigða sál. Söngurinn bjargar sálinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.