Morgunblaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.06.2005, Blaðsíða 34
BÍTLARNIR stigu á svið í Loftkastalanum á föstu- dagskvöldið þegar tónleikarnir Bítl voru frum- sýndir. Hér var þó ekki um hina einu sönnu Bítla að ræða, heldur hljómsveit þeirra Jóhannesar Ás- björnssonar, Sigurjóns Brink og Pálma Sigur- hjartarsonar, sem spila Bítlalög undir stjórn Hilmis Snæs Guðnasonar. Áætlað er að halda tíu tónleika í sumar og verða þeir fram í ágúst. Tónleikarnir heppnuðust vel og tóku gestir vel undir með mörgum laganna. Ardís Ólöf, Hugrún Sif Hallgrímsdóttir og Jónína M. Guðbjartsdóttir. Jóhann G. Jóhannsson, Guðrún Kaldal, Jón Ólafs- son og Sigyn Jónsdóttir. Morgunblaðið/Eggert Einir Guðlaugsson og Magnús Oddsson. Bítlarnir stigu á svið Bítlinum Sigurjóni Brink var vel fagnað baksviðs eftir tónleikana. 34 MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 3.30 m. ísl tali Bourne Identity Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 & 10.20 Miðasala opnar kl. 15.00 INNRÁSIN HEFST 29. JÚNÍ INNRÁSIN HEFST 29. JÚNÍ Eru allir klárir í ævintýralega fyndið ferðalag? Það sem getur farið úrskeiðis, fer úrskeiðis! Frábær gamanmynd fyrir alla fjölskylduna sem fór beint á toppinn í USA Sýnd kl. 4, 6 og 8 kl. 2 og 5 Sýnd kl. 5.30, 8, 10.30 B.i 14 ára Fréttablaðið  SJ. blaðið  x-fm Frá leikstjóra Bourne Identity „Þrælgóð skemmtun“ Ó.Ö.H - DV  Blaðið  Hinn eini rétti hefur aldrei verið eins rangur! Frábær gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA. Blaðið  ÞÞ - FBL Blaðið  „Skotheld frá A-Ö Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM „Þrælgóð skemmtun“ Ó.Ö.H - DV  „Þrælgóð skemmtun“ Ó.Ö.H - DV  „Skotheld frá A-Ö Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM ÞÞ - FBL Sýnd kl. 5.20 B.i 10 ÁRA SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  MORGUNBLAÐIÐ Fréttablaðið  x-fm AÐSÓKNARMESTA MYND ÁRSINSyfir 37.000 gestir INNRÁSIN HEFST 29. JÚNÍ ÞÞ - FBL Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 SÖNN ÁST HEFUR ALDREI VERIÐ EINS SVÖRT! Frábær gamanmynd með Aston Kutcher sem fór beint á toppinn í USA Frá leikstjóra Bourne Identity Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i 14 ára Blaðið  YFIR 26.0 00 GESTIR Missið ekki af svölustu mynd sumarsins með heitasta pari heims! Sýnd kl. 5, 8 og 10 B.i 10 ÁRA AÐSÓKNARMESTA MYND ÁRSINSyfir 37.000 gestir MORGUNBLAÐIÐ Missið ekki af svölustu mynd sumarsins með heitasta pari heims! „Skotheld frá A-Ö ---- Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM kl. 8 og 10.30 YFIR 26.0 00 GESTIR SJÓNVARPSSTÖÐIN Sirkus sjónvarp hóf útsendingar á föstu- dagskvöldið og fögnuðu að- standendur stöðvarinnar tíma- mótunum í hófi í Iðnó um kvöldið. Sirkus sjónvarp stefnir á að höfða til markhópsins 12–39 ára og er þar lögð áhersla á innlenda dagskrárgerð. Sirkus sjónvarp í loftið Máni Pétursson og Guðmundur Steingrímsson fögnuðu því að stöðin væri farin í loftið. Guð- mundur sér um Kvöldþáttinn á stöðinni. Þeir Elvar Örn Arason (t.v.), Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson og Guðmundur Jónas Haraldsson leikari létu sig ekki vanta í Iðnó. Morgunblaðið/ÞÖK F.v. Brynjólfur Schram, Arnaldur Schram og Rúnar Snæland. IDOLSTJARNAN Davíð Smári árit- aði plötu sína You Do Something To Me í Kringlunni á föstudag. Sem kunnugt er varð Davíð í þriðja sæti í Idol-keppninni í ár og gefur nú út sína fyrstu plötu hjá útgáfufyrir- tækinu Senu. Á plötunni eru tólf lög, þar á meðal One, Perfect Day, Wicked Game og Moondance sem Davíð flutti í einum af Idol-þáttunum. Morgunblaðið/Árni Sæberg Davíð Smári áritaði plötu sína

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.