Alþýðublaðið - 07.06.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 07.06.1922, Side 1
1922 Miðvikudaginn 7. júní. S27 tölublað .jHL ** JL1 S tt 3L S3L' S3l er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. 1?að er hneyksli. Það er ekkert hneyksli, þó maður, seœ dæmdur ktefir verið í íangelsi íyric það, að hann vildi ®kki láta fracnkvæma ómannúðiegt verk gagnvatt munaðariausu barni, íerðist' um iandið fyrir flokk »inn og breiðí út kenningar jafnaðar stefnunnar. É>að er ekkert hneyksli, þó maður, sem berst fyrir góðu mál efni og góðri hugsjón, fái að fara frjáis ferða sinna, jafnvel þó hæsta rétti hafi þóknast að dæma hann fyrir mál, þar sem tekið er fram í dómsforsendum, að vegna ónðgra gagna í málinu o s. frv. sé svona dæmt. Það er ekkert hneyksii, þó mað- ur sé lagður f eineiti fyrir stjórn máiaskeðanir sinar, og þvf síður er það blettur á honúm, þó hann væri dæmdur í fangelsi íyrir þær. Míklu fremur er honum upphefð á því, og hann má bera höfuðið hærra eftir en áður, vegna þeas að hann hefir sýnt, að hann er málefni sfnu trúr. Það er ekkert hneyksli, enda hneykslast enginn í þvi, nema ef til vill aumustu kjaftakerlingar yfir kaffibolium, og þeirra jafn mgjar, að Oiafur Friðrikss. ferðast um landið í erindum flokks síns, Er það hneyksli og lýsir það þroskaleysi, að maður hafnar öll- uut þægindum og leggur alt f söiurnar vegna hugsjónar sinnar Og máliínis? Er það ekki sönnun þess, að aá maður sé óvenjulegum mannkost um búinn, sem fórnar öilu til þess að vinna fyrir hag smælingjanna, — vinna fyrir hag þeirra, sem verst eru ssttir f þjóðfélaginu?, T. Ef Öiafur Friðriksson væri settur 1 fangeisi fyrir það, sem gerðist f Kaupið A lþýðubladið! haust, eÍEss og tii þess var stofn að, ættí að setja að minsta kosti 90% af þjóðinni í fangelsi. A þessa leið fórust einum af fjöl hæfustu vísindamönnum vorum orð nýlega. Hvers vegna ofsækir Morgun- blaðið (Jón Magnússon og Cop land og Co ) Ó. Fr. ? Af þvf, að kenningar jafnaðar manna fara f bága við hagsmuni þessara manna. Af þvf að 0. Fr. er brautryðjandi jafnaðarstefnunn ar. Af þvf að Ó. F. hefir tekið ómjúkum höndum á braili Jóns Magnússonar og stuðningsmanná hans. Af þvf að 0. Fr. er sið ferðislega sterkur og þokar hvergi íyrir rógburði þeirra félaga og svfvirðingum. Og sfðast, en ekki sist, vegna þess, að þeir óttast mjög, að áhrifin af lör hans nú hafi ekki beinlinis hagnað f för með sér fyrir fylgí Jóns Magnús- sonar. A!t skraf Morgunblaðsins um ,,brennimerkingu“, .hneyksli* og þess háttar iendir á þvf sjálfu. Og helzt ætti það að Ifta nær sér, áður en það taiar um „tukthús- kandidata*. Það eiga fleiri það nafn skilið en dæmdir menn Það er ekki hneyksli, að Ó. F. hefír ekki verið1 settur inn. En það er nneyksli, að jafnmargir stórafbrotamenn skuli ganga lausir og óáreittir, eins og raun er á. Og það er hneyksli, hvernig Morgunbi. Eætur út af engu. Og skyldi það ekki vera hneyksii, sem kom fyrir alt Morg- unblaðsliðlð, er það lét Þorstein Gíslasón gleypa álfan óhröðuritm' um samvinnuféiagsskapinn, „ Aum- ingja Þorsteinn. Ætli honum sé ekki óglatt?* sagði kariinn Hann bjóst ekki við, að eigendunucn hefði orðið mikið um, af því þeir „redduðu* 200,000 „kailinum*, sem f hættu var. Angantýr. Pistlar frfi Vestm.eyjum. 1 Eíns og lesendum Alþbi. er kunnugt, hófst hér verkfal! vid hafnarvinnuna 20 þ. m. Verka- menn þar höfðu haft 1 kr. um tímann f dagvinnu en vildu fá 1,20, sem er alment lágmarkskaup f öðrum vinnuplássum. Hafnamefod (f henni eru þeir Karl sýsiumað- ur, Gunnar ólafsson, Jón Hinriks son kaupféiagsstjóri, Magnús Guð- mundsson form. útvegsbændafé- lagsins og Þorcteinn f Laufási) tók þessu fjarri og kvaðst ekki mundi hækka um einn eyri. Hafði hún allar venjulegar mótbárur, en verkamannafélagið „Drffandi*, sem teiur um 300 meðlimi, sat við sinn keip. Formaðnr „Drffanda*, Guðiaugur Hansson reyndi f lengstu lög að afstýra vandræðum, en óhætt mun að fullyrða, að Kari sýslumaður hafi mcð ærið klaufa- legri og hrottalegri framkomu sinni reynt að spiila þvf, að nokkr ir samningar tækjust, Fer ég hir svo vœgum orðum um hann sem unt er. Hingað komum við Ólafur Frið- tiksson sfðastl. miðvikudag. Var ól. Fr. á leið austur og norjSur um land, en ég f sérstökum er- indum hingað. Verkamertn höfðu fengið einhvera pata af þtfí, að ég væri á leiðinni o|; :komu nokkr-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.