Alþýðublaðið - 07.06.1922, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 07.06.1922, Qupperneq 2
2 ALMTÐUBLAÐtÐ ir þeirra til íundar við okkur um inorguniua er við stigum á iand Áttum við tal við málsmetandi menn i þeirra hóp. Kl. 3 um daginn var haldinn fundur i fél- aginu (sem ekki er enn komið i Alþýðusambandið). Var okkur boðið á hann, ólafi og mér. Við töluðum á við og dreif um mál- ið sem fyrir lá. Var samþykt í einu hljóði að slaka ekki til. Hér verð ég að minnast einss atviks, sem Lýsir vel hugsunar- hætti auðvaldsins. Vinnunni er svo hsgað, að sprengfa verður stór stykki útúr Heimakletti tll að fá grjót i hafnargerðina. Verka mennirnir standa þar í stigum i ca. 300 feta hæð. Eins og gefur að skilja, er vinna þessi stórhættu leg iífi og iimum, enda hafa slys viijað til. Maður nokkur, sem ýmsum flokksmönnum í Rvlk mun kunnur varð fyrir þvi óhappi, að steinn hr|eaði aiðjir á hanir og rlstarbfaut'^hann, er hann stóð þáir í stiganum. Hann lá rúmfastur i 5 vikur án þess, að fá nokkrar bætur fyrir. Til þess, að standast straum af legukostnaði og fjöl skyldu sinni, neyddist hann til að taka 200.00 kr. lán hjá bæn um. Þegar verkfallið hófst, var hann af félögum sínnm kjörinn til þcsi, að hafa á hendi fram- sögu ásamt öðrum. Kvölðið áður en við komum til Eyja, lét sýslu maður Kari Éinarssón tilkynna . honum að hann yrði fiuttur á sína sveit. Maðurinn svaraði því einu til, að bezt myndi lögregl unni að hafa handjirn með, þvf hann myadi a, m. k. reyna að veija fjölakyldu sína. Dsgiua eítir talaði hann við Björgvin sýalum. í Rangárvallasýalu og oddvita sveitar sinnar. Höfðú þeir aldrei látið sér 11 hugar koma að heimta hann sendaa sveitarflutningi. Hann átti einraig tal við Jón Hinriksson fátækrafuiltrúa hér. Hafði hana ekki heyrt þessa getið fyrri. Karl Ejraarssoa .sýalumaður hafði tekið þútta uþp hjá sjáifum sér f al- gérðu lagaheimildnrleysi. A hánn skilið harðar ávitur fyrir þessa Jratnkomu, enda ntunu flestir Reyk víkinga þekkja virðinga þá er hann hefir sýnt landslöguum þeg ar hvnn hefir verið í þing/erðum sínum). A uppstigningardag var fund- air f .Drffandi*. Var þangað boð- ið hafnarnefnd og auk þess sýndi féiagið mér þann sóma að bjóða mér á fundinn. Varð þá eftir iangar orðshnippingðr við þá Gunnar Óiafsson. Magaús Guð mundsson og Jón Hinriksson ákveð ið að heíja vinnu meðan samn- ingar stæðu yfir. Skyldi þá gold in kr. i,io um klst. og hafnar verkamenn tiygðir af opinberu fé. Á eftír hélt ég stuttan fyrir lestur um Alþ.sambandið og lands kjatið. Var troðfiillur salurinn í .Gamla Bló*. Mjög virtust mér verkametm vera einhuga um s(n mál, ends gerðu þeir góðan róm að ræðu minni. Dsginn eftir var vlnna hafin. Koaa þá á daginn að verkftæð- ingur hafnargerðarinnar, danskur piltur að nafni Monberg, hefði ákveðið að leggja verkbann á tvo uuga menn, Edvard Freder iksen (bakara í Reykjavík) og Pálma Iagimundarson. Sennileg- ast íyrir það að þeir höfðu oft sést með mér, enda hafði Dani þessi komist að þéirri ttiðurstöðu, að ég væri bæði .tandeyða og þorskhaus**. Var ég satt að segja vel ánægðun með dóminn. Ekki geta Vestmannaeyingar kvartstð undan þvf að þelr hafi ekki séð ,das wahre Gcschicht des Kapitalismus* (hið sanna aug- lit auðvaldsins). Skal ég f seinni pistli skýra frá endalyktum þessara mála, eh vil aðeins bæta þvf við, að al þýða mamu f Vestmannaeyjum hefir í þeim sýnt þeim mikinn þroska, enda þótt hún hafi haft náuðáíítil ísynni af verkalýðshreif- ingunni. Get ég ekki betur dæmt neina menn. Vestmannaeyjum **/$ 1922, Henrik J. S. Ottósson. Xn lagias tg figta. Ný lyfjaskrá gekk i giltíi 1. þ. m. Jafnframt hefir dóms og kirkjumálaráðuneytið gefið út aug lýsingu um, að lyísalar megi ieggja 15% ofan á útsöluverð iyfja og umbúða eins og það sé ákveðið f Iyfjaskránni, þó nær sú áiagn ing ekki til vina og spiritus. Áiagn. * .Kjálkagulur yfir er, odd borgara hrokinn*. ing þessi er réttlætt með gengis- mun þeim sem nú er á íslenzkrl og danskri konu og sterlingspund- um. Hversu réttlátt sem verð er á lyíjum, þá virðist það uudar- legt að ákveða þessa aukaálagu- iegu á söluverð lyfjanna, en ekki á innkaupsveið þeirra. Hrossasalau verður ekki i hönd- um stjórnarinnar á þessu eumri,. Gíeðilegt fyrir postula hinnar .frjálsu samkepni*. Nú gengur hrossasalan sennilega vel. Bifreiðáslys viidi til um há- tíðina. Bifreið kom austan veg- inn er liggur auitur úr bænum og voru í henni 7 farþegar. Þegar kom vestur undir Lækjar- hvamm ók bifreiðin fram á tvær persónur er gengu f vestur; skiftu þær sér en bifreiðin flautaði og var önnur réttu megin á vegin- um, en þegar bifreiðin er komin mjög nærri, hleypur sú yfir veg- inn f veg fyrir bifreiðina, og sá bifreiðastjórinn ekki annað ráð vænna, en að aka út af veg- inum. En bifreiðin straukst samt við konuna, sem féll f öngvit og toéiddist lítilsháttar. Bifreiðin valt um koll og meiddist, sem betur fór, enginn sem í henni sat, ec eitt hjólið brotnaði Og heœlarnir. í þessu falli verður engum sér- stökum kent nm slysið. Bæjarlæknlsembættið í Rvík hefir vsfið veitt Magnúsi aiþm. Pétufssyni. Mannalát. Nýlátinn er Jón Ein- arssoa sjómaður, Suðurpó! 2. Bana- meinið var Iungnzbólga. Jón var miðaldra maður, vel látinn. Bjarni Pálsson prestur í Stein- nesi er nýlátinn Tollstefna Spánar tekin npp. Hin konuuglega tilskipun um uad- anþágu frá bannlögunum er út koipia. Það undarlegasta við hana er það, að f henni felst viðnr- kenning á réttœæti þeirrar toll- stefrau, sem Spánverjúm er raesfe Iegið á kálsi fyrir um þessar munáir. Er það sennilega sprottið af atfeugaleysi semjanda tilskip- unarinnar, en ekki af þvf að ætl* ast hafi verið til þess, að þetta yröi viðurkent. Það má með sanhi segja, að hver vitleysan annari hrapallegri ræki aðra f þessu máli.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.