Alþýðublaðið - 07.06.1922, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 07.06.1922, Qupperneq 3
alþyðublaðið j „Agnes**, skipið sem strandaði fyrir riokkru austur á söndum, er komið til Þýzkaiands, óskemt að kalla. Muku togarar hafa aáð þvi út og fiatt það með sér. Fæði heflr lækkað á akipum Sáœeihaða féligsins A I. farrýffii úr io kr. á dag í 8 kr„ og á 2. farrými úr 6 kr. í 5 kr. á dag Hveaær lækkar fæði bjá Eimskipa- félaginu? Sralan er svo löskuð, að ekki verður gert við hana hér. Er hún aug'ýst til sölu. ÁlþýðnflokkBfnndnr verður á morgun eftir ki, 81/* á eftir Dags- brúnarfundi. Togararnir Apríl og Belgaum eiga að fitka í fs og salt þessa férð. — Aprfl fiáfði Iö6 föt en ekki 90 eins og stóð i blaðinu ( gær. Trúlofnn. Nýlega hafa opin berað trúiofun sína frk, Kriatfn Óiafsdóttir Tjarnárg. 24 og Guð- Iaugur Gfslason úrsmiður, Skóla vörðustíg 38. Smávegis. — Frederick Von Rensselaer Dey, sá ér orkt hefir Nick Carters- sögurhar, sem margir kannast við, skaut sig 25. apríl s. I., f her- bergi sínu f B;ozteilgistihúsi í New- Yofk. Hann skrifaði útgáfufélaginu, að hahn væd orðinn leiður á lífinu og vlldi sofna, Hana var 61 árs. Alis sktifaði hann 1,076 sögur, eða um 40,000,000 orð. Venju- lega 52 sögur á ári. — Bærinn Mllwauhse í Bahda* ríkjunum vsr áður frægur fyrir ölbrugg, nú er hann orðlagður fyrír það, hve hart þar er fram fylgt bannlögunum. Nýíega voru tólf lögbrjótar dæmdlr þar í’fang- elsi Lögfræðingur að nafni Walter Bttrké fekk 5 ára fangelsi og 14,000 dala sekt. Nokkrir fengu 2 ára fangchi Og 4,500 dala sekt. — A hungurssvæðinu í Rúss- lándi rigndi f maímánuði svo mikið, að búist er þar við góðri upp- skeru. Ú tb oð. / , * ' • Þeir tr kynnu að vilja gera tilboð f verkaraannabdstaði, seaa Landsbánkihh býégir við Framhesveg feér í bse, vitji úppdrátti og lýsingar á .skírifstofu húsameistara rikisins, gegn 10 króaa gjaldi, er endurgreiðist þá uppdrætti, lýsingu og tilboði er skilað, en tiiboð skulu komiffi undirrituðurai f hendur fýrir ki i*/i e. h 14 þ. m, og verða þá opnuð á skrifstofu hans að bjóðendum næístöddum. Reykjavik 4 júnf 1922 Guðjón Samúelsson. Dag’sbrúnarfundur verður haldinn fimtudaglnn 8 þ m. í G T húsinu kl Jlh síðd. Árfðandi að mæta Sýnið skirteini — Alþýðuflokks- fundur vérður haldicn á eftir kl Stjórnin. — Laust eftir miðjan maí æddi stormur mikill á vesturströnd Jót lands og eyddi sandfok stórum laodsvæðum, er nýlega höfðu verið gróðursett. — Sú saga gekk nýlega ytrs, að norsk veiðiskip væru t'kin f Hvftahafi af Rússum án nokkurra saka Rannsókn hefir leitt f IJói, að álfka fótur var fyrir þesssri sögu og þeirri er gengur aftur hvað eftir annað f Englandi, áð enskir botnvörpungar séu hart leiknir af varðskipinn við tsland. — Fri fyrsta október n. k. Iækkar bréfaburðargjald ( Sviþjóð úr 20 anrum í 15 aura, og innan sveita burðargjald verðtír 10 aurár. — Enskur augnlæknir, dr. Robt. H. Eiiiott, hefir útskýrt þ?sð, hvers yegaa menn eiga ekki að lesa ••ggfanði. Það gerir ekkert til þó maður lesi f rúminu, ef maður situr uppi við gott ljós, og bók- inni að eins er haldið þannig, að maður horfir niður á hana, En oítast er bókin fyrir ofan raana og birtan siæra á henni, svo að máður horfir upp. En vöðvamir sem beina, auganu niður á við eru þroskaðri en þdr, sera beina þvf upp á við. Augað er því vsnt að horfá fram og aiður, en að horfa app er erfiði, sem þreytir augun, og spiilir því sjóninni Þess vegna eiga menn ekki að iesa liggjandi. 8 kéónur innvsfðar í bréf ásaont broderskærura töpuðust f gær írá Grettisg. 44 að Seljaiandi, Skilist á Gféttisg 44. Strauofn til sölu. A. v. á. Kaupikona óskast á gott heimili nálægt Reykjavfk. Uppl. á Bræðraborgarstfg 1 (uppi). Ag»tt feiðhjól með nýjum dekkum til sölu á afgreiðsln biaðsins. Litll skrúftöng og skrúf^/0; lýkilí íanst á götusmi f gær. — ; f fe Vitjist á afgr. blaðsins. Barnavagn óskast til kaups. Bergþórug. 41 (efstu hæð). Orammóíóimálai* (coodor 0? polyfon) nýkomnar ( liljóðfærahúsið, Laugaveg 18. Nótur og Taiitmoela.r korau með Botníu t Hljóðfærahúsið, Laogavég 18, Besta sögubókin er Æsku- minningar, ástarsaga eftir Turge* niew, Fæst á afgr. Alþbl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.