Alþýðublaðið - 07.06.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.06.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ 1 1 er öll umferð hér eftir stranglega bönnuð. Sömulieðis maðkaveiðar. Þeir, sem brjtóa bann þetta, verða látnir sæta sektum. Stjórnarráðið. SkattkaSPUV skrifar Pétur jakobsíov., Nönnugötu 5 Heima kl 6—10 sfðd. T~v f%. 4 -f* alþýðuflokksmenn, MT V i 1 sem íara burt úr bænum í vor eða sumar, hvort heldur er um iengri eða skemri tíma, eru vinsamlegast beðnir að tala við afgreiðslumann Alþýðu- blaðsins áður. V. X.7. „yrawsókn^ Það tilkyanist hér með háttv. félagskonum, að úndirrituð veitir móttöku ölluiK ógreiddum árstil iögum eldri og yugri alla þessa vlku frá k! 5 til 9 e. m. Virðfngarfylst Elinborg Bj'arnadóttir (íjárm.rit) Skólavörðustfg 41. Alþbl. er blað allrar Alþýflu | Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Ritstjóri og ábyrgöarmaour: Ólafar Fríðríksson. ; ProntsmiBjan Gufenberg. Árstillögúni til yerkamannafélsgsms Dsgsbrúa er veitt njóttaka á laugardögutn kl. 5—7 e. m. í hústnu nr 3 við Tryggvagötu. — Fjármálaritari Dagsbrúaar. — Jón Jónsson. Sjákraaamísíg BeyfejKTÍkur. Skoðanariæknir próf. Særa. Bfsra- héðinsson, Laugaveg 11, 'ki. a—| s. h.; gjaidkeri Íaleiíur skóiastjóri Jóasson, Bsrgstaðastræti 3, sam- lagstfmi kl. 6—8 e. h. Kaupeadar blaðsins, sem hafa bústaðaskifti, era vinsamlega, beðn- ir að tilkynna það hið bráðasta á afgreiðslu blaðsins við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. 1 Blaðið „Terkamaðörínn" fæst i Hafnarfhði h)á Ágústi Jóhanes- syni. tft nm land er bezt fyrir 5 ménn eða fleiri að panta Tarzan i einu, þá íá þeir hann sendan burðasgjaldsfrftt. Edgar Rice BurrougAs", Tarzan. ur — andlitsfrlðasti maðurinn sem d'Arnot hafði séð. '1 Hann gekk hálfboginn að hinum særða manni og lagði kælandi hönd á enni hans. d'Arnot talaði til hans á frönsku, en maðurinn hristi bara höfueið — hnugginn, fanst Frakkanum. pí reyndi Frakkinn Ensku^ hinn hristi höfuðið. í- talska,' Spánska og Þýska höfðu sama árangur. d'Arnot kunni nokkur orð í Oorsku, Rússnesku og Grísku, og ögn kunni hann f hrognamálinu sem hvítir menn og svrrtir tala saman á 1 Congo = maðurinn skildi ekkert af því. Þegar ókunni maðurinn hafði skoðað sár d'Arnot fór hann út aftur úr skýlinu. Að hálfri stundu liðinni kom hann aftur með ávexti pg vatn í holuðum ávexti. d'Arnot drakk og át lítið eitt. Hann var hissa á þvf að vera hitalaus. Aftur reyndi hann að tala við þennan einkennilega mann, en það var árangurslaus. Alt f eínu þaut maðurinn út úr skýlinu, en kom brátt aftur með trjábörk, og það sem íurðulegra var — ritblý. Hann kraup hjá d'Arnot, skrifaði á börkinn, og rétti hann svo Frakkanum. dArnot yarð ekki lítið hissa, er hann sá ritað með, skýru prentletri á Ensku: „Eg er Tarzan apabróðir. Hver er þú? Geturðu lesið þetta mál?" d'Arnot reip ritblýið — hann hikaði. Maður þessi ritaði Ensku, líklega var hann þá Englendingur. „Já", sagði d'Arnot, „eg les Ensku. Eg tala hana. líka. Nú getum við talað. Fyrst af öllu þakka eg þér : fyrir llfgjöfina". Maðuriun hristi enn höfuðið og benti á ritblýið^og foörkinn. „Hvað nú!" hrópaði Frakkinn. „Ef þú ert enskur, hvers vegna getUrðu þá ekki talað Ensku?" Þá datt honum alt í einu 1 hug — maðurinn er mál- laus og kann ske heyrnarlaus iíka. „d'Arnot skrifaði því á börkinn:" „Eg er Páll d'Arnot, herforingi í franska hernum. Eg þakka þér það sem þft hefir gert fyrír mig, þú hefir bjargað lífi mínu, og alt mitt er þitt. Hvernig stendur á því, að sá sem ritar Ensku talar hana ekki?" Svar Tarzans gerði d'Arnot enn þá meira hissa: „Eg tala að eins mál flokks míns — stóru apanna sem Kerchak stýrði; og dálítið skil eg í máli Tantors, fílsins, og Núma, ljónsins, og annara skógarbúa. Eg hefi aldrei talað við mann, nema einu sinni við Jane Porter, með merkjum. Þetta er í fyrsta sinn, sem eg tala við kynbróðir minn, með skrifuðum orðum". d'Arnot var sem þrumu lostinn. Það virtist ótrúlegt, að & jðrðinni lifði fullþroska rnaður, sem aldrei hefði talað við annan mann, og enn þá ótrúlegra yar það að hann skyldi lesa og skrifa. "( Hann leit aftur á skrif Tarzans — „nema einu sinni Jane Porter". Það var ameríska stúlkan, sem gorillaapi hafði numid á brott. Alt í einu datt d'Afnot í hug — þetta er þá „gor- illaapinn". Hann tók ritblýið og skrifaði! „Hvar er Jane Porter?" Tarzan skrifaði neðan við: „Aftur hjá fólki sínu, í kofa Tarzans apabróður". „Hún er þá ékki dauð? Hvar var hún? Hvað koro fyrir hana?" „Hún er ekki dauð, Terkoz tók hana sér í konustað. En Tarzan apabróðir tók hana af Terkoz og drap hann aður en hann gat gert henni mein.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.