Morgunblaðið - 21.08.2005, Qupperneq 34
Fréttir
í tölvupósti
34 SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐANGrundarhvarf - Kópavogi
Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast.
www.valholl.is
Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30.
Vorum að fá í einkasölu sérlega
vel staðsett 171,4 fm parhús á
einni hæð. Gott mjög vel skipulagt
hús með vönduðum innréttingum.
Þrjú góð svefnherbergi. Innb.
góður bílskúr með góðri lofthæð.
V. 40,9 m.
Hamravík - Endaraðhús
Vorum að fá í einkasölu 145,8 fm
endahús á einni hæð. Innb. góður
bílskúr sem er með millilofti og
góðri lofthæð. Allar innréttingar
eru mjög vandaðar. Parket og flís-
ar á öllum gólfum. Tvö góð
svefnherbergi. Góður garður með
afgirtri timburverönd með heitum
potti. Hiti í stéttum. V. 35,9 m.
Nánari uppl. í dag, Ellert Róbertsson sölum., í síma 893 4477
Skólavörðustíg 13
Sími 510 3800
Fax 510 3801
www.husavik.net
Reynir Björnsson
lögg. fasteignasali
Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli
Dunhagi 20 - Bílskúr
Rúmgóð og björt 94,8 fm íbúð á 3. og efstu hæð í góðu fjölbýli sem búið
er að klæða að utan. Eignin skiptist í forstofu með flísum á gólfi og skáp,
eldhús með flísum á gólfi, hvítri/beykiinnr., borðkrók og glæsilegu útsýni,
stóra og bjarta stofu með parketi á gólfi, tvö barnaherbergi með parketi á
gólfi og skáp, baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturtu og inn-
réttingu og hjónaherbergi með parketi á gólfi, skáp og útgangi á suður-
svalir. Mjög gott útsýni er úr íbúðinni sem er laus. Verð 20,5 millj.
Inga Dóra sölufulltrúi tekur vel á móti gestum í dag
frá kl. 14:00 - 16:00. Teikningar á staðnum.
Opið hús í dag frá kl. 14-16
Dalsel 12 - Frábært útsýni
Falleg og björt 3ja-4ra herbergja 96,3 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlis-
húsi sem búið er að klæða að utan. Eignin skiptist í anddyri, þvottahús
innan íbúðar, eldhús, borðstofu, stofu, tölvukrók, tvö herbergi og baðher-
bergi. Sérgeymsla er í sameign. Beykiparket er á öllum gólfum. Herbergin
eru björt með góðum skápum og stofan er með útgangi á rúmgóðar suð-
vestursvalir með stórkostlegu útsýni. Eigninni fylgir stæði í lokaðri bíla-
geymslu. Íbúðin getur losnað fljótlega. Verð 17,5 millj.
Matthías og Elínrós taka vel á móti gestum í dag
frá kl. 14:00 - 16:00, bjalla merkt 3. h.v. Teikningar á staðnum.
Opið hús í dag frá kl. 14-16
Andrésbrunnur 6
Lyfta og bílageymsla
Glæsileg 95 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu í
þessu fallega lyftuhúsi. Íbúðin er mjög opin og björt með glæsilegu útsýni
yfir Úlfarsfellið. Þvottahús er innan íbúðar. Sérgeymsla og hjólageymsla
eru í sameign. Baðherbergið er mjög fallegt, flísalagt með bæði sturtu og
baðkari. Fallegar og vandaðar eikarinnréttingar, parket og flísar á gólfum.
Stórar suðursvalir. Verð 21,5 millj.
Eiríkur og Jóhanna bjóða gesti velkomna milli kl. 15 og 17 í dag.
Opið hús í dag frá kl. 15-17
SØNDERJYLLANDS ERHVERVSMÆGLER
Plantagevej 37, 6270 Tønder
Investeringsejendom
Centralt beliggende og gennemrenoveret kontorejendom.
Ejendommen er udlejet til Told og Skattestyrelsen, som
flytter ind 15. oktober. Lejeindtægt ca. kr. 600.000,00 årlig.
Ring så sender vi gerne salgsopstillingen m.v.
Ejendommen sælges ved tilbudsgivning. Skriftligt købstilbud
med angivelse af kontantpris skal være Kjeld Holm Erhverv
i hænde, senest tirsdag den 6. september 2005. Sælger
forbeholder sig ret til frit, at vælge mellem de indkomne
købstilbud, og forbeholder sig ret til at forkaste dem alle.
Ejendommen kan besigtiges fredag den 26. august 2005.
Kontakt Evald Møller 2060 1080 for yderligere information.
Jónína Benediktsdóttir: Sem
dæmi um kalrifjaðan siðblindan
mann fyrri tíma má nefna
Rockefeller sem Hare telur einn
spilltasta mógúl spilltustu
tíma...
Sturla Kristjánsson: Bráðger
börn í búrum eða á afgirtu
svæði munu naumast sýna getu
sína í verki; þeim er það fyr-
irmunað og þau munu trúlega
aldrei ná þeim greindarþroska
sem líffræðileg hönnun þeirra
gaf fyrirheit um.
Kristján Guðmundsson: Því
miður eru umræddar reglur nr.
122/2004 sundurtættar af
óskýru orðalagi og í sumum til-
vikum óskiljanlegar.
Sigurjón Bjarnason gerir
grein fyrir og metur stöðu og
áhrif þeirra opinberu stofnana,
sem heyra undir samkeppnislög,
hvern vanda þær eiga við að
glíma og leitar lausna á honum.
Þorsteinn H. Gunnarsson:
Nauðsynlegt er að ræða þessi
mál með heildaryfirsýn og
dýpka umræðuna og ná um
þessi málefni sátt og með hags-
muni allra að leiðarljósi, bæði
núverandi bænda og fyrrver-
andi.
Aðsendar greinar á mbl.is
www.mbl.is/greinar
Á FYRSTU dögum ágústmánaðar
fór ég að Kárahnjúkum og skoðaði
mig um þar. Ég var í upphafi virkj-
unarframkvæmda andvígur Kára-
hnjúkavirkjun, ekki vegna umhverf-
isáhrifa, heldur einhæfnisáhrifa
atvinnusköpunar í þjóðfélaginu. Há-
lendið hefur að stærstum hluta verið
falið fyrir þjóðinni því þangað hafa
eingöngu verið vegir ætlaðir jeppa-
bullum og útlendingum sem þjóðin
hefur oft þurft að kosta árlega
hundruðum milljóna til að ná aftur
til byggða. Það skiptir því litlu fyrir
þjóðina hvort þetta landslag, sem
hún hefur aldrei séð, verður ósýni-
legt þeim litla hóp sem lagt hefur há-
lendið undir sig. Þó óvissuþættir séu
nokkrir varðandi hagnað af Kára-
hnjúkavirkjun er nokkuð ljóst að
héðan af verður ekki snúið við, virkj-
unin er of langt á veg komin og of
miklir fjármunir farnir í fram-
kvæmdina.
Fátt er þó svo með öllu illt að ekki
sé við það eitthvað gott. Allgóður
vegur er kominn að Kárahnjúkum
svo flestum ætti að vera fært að
skoða hálendið þar og ekki sparar
Snæfell að sýna marglitan vangann,
hylji það sig ekki með slæðunni.
Þarna uppi velti ég því fyrir mér
hversu stórkostlegt það væri að sjá
þetta mikla uppistöðulón fullt þó það
sé ekki nema eins og tjörn í allri
þessari víðáttu og á því syndandi
svani, gæsir og fleiri fugla ásamt
hreindýrahjörðum kroppandi á
grasgeirunum við bakkann. Okkur
finnst Þingvallavatn fagurt eins og
það er, hvernig var umhverfið þar
áður en stíflan kom, það man enginn
og enginn saknar þess.
Á botni Lagarins er djúp gjá sem
menn vita af en engin hefur séð, hún
gæti verið tignarleg á þurru, en
margir myndu saka vatnsins ef það
hyrfi. Við höfum víða breytt um-
hverfinu verulega og fengið þannig
nýjan svip á svæðið og það er í besta
lagi þjóni það hagsmunum þjóð-
félagsins.
Náttúran er sjálf alltaf að breyta
umhverfinu með flóðum, skriðuföll-
um, jarðskjálftum og eldgosum. Við
erum hreykin af þessum breytingum
og skipuleggjum sýningarferðir á
svæðin og plokkum ferðamenn út á
breytingarnar. Stíflan við Kára-
hnjúka á eftir að verða góður plokk-
ari.
GUÐVARÐUR JÓNSSON
Hamrabergi 5, Reykjavík.
Við Kárahnjúka
Frá Guðvarði Jónssyni:
BRÉF TIL BLAÐSINS
Morgunblaðið Kringlunni 1 103 Reykjavík Bréf til blaðsins | mbl.is
Fjarðargötu 17 - Hafnarfirði
Sími 520 2600 - Fax 520 2601
Netfang as@as.is
Heimasíða http://www.as.is
Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali,
Jónas Hólmgeirsson, Eiríkur Svanur Sigfússon,
Birna Benediktsdóttir, Melkorka Guðmundsdóttir,
Laufey Lind Sigurðardóttir
Opið virka daga kl. 9–18
FÁLKAHRAUN 8 - FRÁBÆR STAÐSETNING
OPIÐ HÚS Á MILLI KL. 16 OG 18
„LAUST FLJÓTLEGA“ - NÝLEGT OG FALLEGT 142,1 fm
EINBÝLI, hæð og ris ásamt 32,9 fm BÍLSKÚR, samtals
175,0 fm á frábærum stað í HRAUNINU á EINARSREIT.
4 svefnherbergi. Bílskúrinn er innréttaður sem STÚDÍÓ í
dag en lítið mál er að breyta í STÚDÍÓÍBÚÐ eða BÍLSKÚR
aftur. Verð 37,9 millj.
Hanna og Pétur taka vel á móti ykkur - sími 565 3063.