Morgunblaðið - 21.08.2005, Page 42
42 SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Stofuskápur frá ca. 1850. Mjög
fallegur eikarskápur frá ca. 1850.
Í skápnum eru góðar hillur og
skúffur. Til sýnis eftir samkomu-
lagi í síma 844 7956 og 895 2547.
Tilboð óskast.
Full búð af öðruvísi vörum.
Lomonosov postulín, Rússneska
keisarasettið. Handmálað og með
22 karata gyllingu. Frábærar
gjafavörur. Alltaf besta verðið.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Cadillac De Ville ´65 blæjubíll.
Þessi er sá allra flottasti. Einstak-
lega vel með farinn og allur
búnaður í toppstandi. Einn með
öllum græjum. Sjón er sögu rík-
ari. Keyrður 100 þús ml. Tilboð
óskast í s. 662 0463/421 1912.
Borðstofuhúsgögn frá 1920.
Borðstofuborð úr eik, stækkan-
legt, ásamt 6 stólum með leður-
bólstraðri setu. Settinu fylgja
tveir skápar. Til sýnis eftir sam-
komulagi í síma 895 2547 og
844 7956.
Barnavörur
Til sölu ungbarnavöggur
(margar gerðir) með himni, dýnu,
skjörti. Verð frá 11.500. Upplýs-
ingar í síma 567 3675 / 699 4617,
netfang ansa@internet.is.
Skírnarkjólar og fylgihlutir Til
sölu og leigu glæsilegir skírnar-
kjólar og fylgihlutir frá USA og
Belgíu, úr silki, satini og bómull.
Upplýsingar í síma 567 3675 /
699 4617 eða í tölvupósti á net-
fanginu ansa@internet.is.
Barnagæsla
Au-pair í Skotlandi Óskum eftir
au-pair til að gæta tveggja barna
(7 og 10) í Skotlandi frá 1. októ-
ber. Þarf að hafa bílpróf og vera
orðin 18 ára. Uppl. gefa Bergur
og Rannveig í síma 697 9596/
695 9493 eða á bergur@hi.is
„Au pair“ í Svíþjóð. Íslensk fjöl-
skylda óskar eftir ábyrgri og
barngóðri „au pair“ til að gæta
3ja barna, (2, 2 og 4 ára) og sinna
léttum heimilisstörfum, sem allra
fyrst. Börnin eru í gæslu á dag-
inn. Þarf að hafa bílpróf. Uppl.
gefur Guðný í síma 587 0025 eftir
kl. 16:00, netfang: geo@visir.is.
Dulspeki
www.andlegt.is
Dýrahald
Fornbílar
Hundabúr - hvolpagrindur
Full búð af nýjum vörum. 30% af-
sláttur af öllu. Opið mán.-fös.
kl. 10-18, lau. 10-16 og sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Er með Labrador hvolpa til sölu,
fædda 20. júlí. Ættbókarfærðir
foreldrar með mjög góðan veiði-
prófsárangur. Til afh. ca 20. sept-
ember. Verð 175 þús. fyrir hvolp-
inn.
Áhugasamir hafi samband með
tölvupósti á netf. fiskakv@mbl.is
eða í síma 669 1193.
Fatnaður
Nýkomnir mjög fallegir dömu-
skór úr leðri, skinnfóðraðir. Litur:
svart. Stærðir: 36-41. Verð: 7.685.
Misty skór,
Laugavegi 178 - s. 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Ath. lokað á laugardögum í sumar.
Mjúkur draumur Náttkjólar, nátt-
föt og sloppar. Stærðir S-XXXL.
Meyjarnar, Háaleitisbraut 68,
s. 553 3305.
Ferðalög
Piccadilly - Oxford Street. Helg-
arferð á London 25-29/8. Flug f.
einn, gisting á Regent Palace f.
tvo. Verð 45 þ., flugf. í viðb. kr. 20
þ. Visa/Euro raðgr. S. 694 3636.
Heilsa
Fæ›ubótarefni ársins 2002
í Finnlandi
Fosfoser Memory
Umboðs- og söluaðili
sími: 551 9239
Prófaðu Shapeworks og finndu
muninn. Sérsniðin áætlun sem
hentar þér. Einkaráðgjöf eða
vikulegur heilsuklúbbur
www.heilsuvorur.is
Kristjana og Geir, sjálfstæðir
dreifingaraðilar Herbalife,
sími 898 9020.
Nudd
Við hjá Nuddstofunni í Hamra-
borg 20A getum hjálpað þér með
verki í líkamanum. Verð 2.900 kr.
á klst. Sími 564 6969.
Umsögn viðskiptavinar:
Ég var orðinn mjög slæmur í
hægri hendi, en strax eftir 1. tím-
ann í nuddi gat ég farið að nota
hendina aftur og ég get því mælt
með Kínversku nuddstofunni í
Hamraborg 20A, Felix Eyjólfsson.
Glæsilegur ferðanuddbekkur til
sölu. Með höfuðpúða og tösku,
195 cm langur, 70 cm breiður.
Reyki endaplötu. Á nokkra bekki
sem hægt er að breikka upp í 80
cm. Frá 45.000 kr. Nálastungur
Íslands ehf., sími 520 0120 eða
863 0180.
Hljómtæki
Tilboð á eyrnatólum.
Verð frá 2.900 kr.
Heimasíða: simnet.is/rafgrein
Rafgrein, Skipholti 9.
Glæný vefverslun með hljóm-
tæki. Heimabíó, stereó, bíltæki
og fleira. Ef þú ert illa plagaður
af merkjasnobbi þá höfum við
mörg ný merki sem þú getur
snobbað fyrir! Þú færð betri
hljómtæki fyrir peninginn á
http://www.portus.is.
Húsgögn
Mjög vel meðfarið nýlegt sófa-
sett í ljósum lit frá Öndvegi.
Stór 3ja sæta sófi og 2 stólar
saman í setti. Verðhugmynd 130-
150.000 kr. Uppl. í s. 863 5314.
Húsnæði í boði
Spánn/Alicante/Torrevieja
Jarðhæð til leigu í haust, í göngu-
færi við allt það nauðsynlegasta,
fallegt og rólegt umhverfi, sæki
fólk á flugvöllinn.
Sólrún, sími 482 1835 / 898 1584,
hofs@simnet.is.
Húsnæði óskast
Óska e. 3ja-7 herb. eða ein-,
tví- eða þríbýli. 4 manna fjöl-
skylda óskar e. einbýlishúsi eða
3ja-7 herbergja íbúð í Rvík, Mosó,
Kópav. m. sérinngangi+afnot af
garði. Greiðslug. kr. 60-140 þús.
Guðjón s. 661 9660.
ÍBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU
2 danske arkitektstuderende søg-
er møbleret lejlighed/værelser i
4 måneder (sep-dec) i det centr-
ale Reykjavik i forbindelse med
praktikophold. Vi er begge rolige
og ikke-rygere. Kontakt: Thomas,
6887@stud.aarch.dk
Hamingjusamt par leitar að íbúð.
Reyklaust, reglusamt, skilvíst og
háskólamenntað par (með með-
mæli og tryggingu) leitar að 3ja
herb. íbúð á svæði 101, 105 eða
107 til langtíma. Ekki kjallara eða
jarðhæð. Sími 699 6657 eða 865
4021.
3ja herb. íbúð óskast strax,
til ca 15. desember. Öll leiga fyrir-
framgreidd. Upplýsingar í síma
898 2684.
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
380 eða 290 fm til leigu við Smiðj-
uveg (Gul gata). Góð aðkoma,
næg bílastæði. Laust fljótlega.
Upplýsingar í síma 892 5767.
Sumarhús
Vatnsgeymar-lindarbrunnar
Framleiðum vatnsgeyma frá 100
til 25000 lítra.
Ýmsar sérlausnir.
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
www.borgarplast.is
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Ertu að hugsa um sumarhús í
haust eða næsta vor? Sænsku
húsin eru sérlega vönduð og
verðið er hagstætt.
Elgur bjálkabústaðir,
Ármúla 36, sími 581 4070.
www.bjalkabustadir.is
Sjá einnig á www.stevert.se
Iðnaðarmenn
Húseigendur: Varist fúskara.
Verslið við fagmenn.
Málarameistarafélagið.
Sími 568 1165.
Hestar
Félagsfundur í Gusti á morgun,
mánudag, kl. 20 í veitingasal í
reiðhöllinni í Glaðheimum. Til-
efnið er nýleg tilboð sem hest-
húsaeigendum hafa boðist. Fé-
lagar fjölmennið. Stjórnin.
Námskeið
Upledger höfuðb. og spjald-
hryggjarmeðf. Kynningarnám-
skeið á Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðferð verður
haldið í Reykjavík 3. sept. næstk.
Skráning og upplýsingar í síma
466 3090 og á www.upledger.is.
Upledger höfuðb.- og spjald-
hryggjarmeðf. Kynningarnám-
skeið á Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðferð verður
haldið á Akureyri 4. sept. næstk.
Skráning og upplýsingar í síma
466 3090 og á www.upledger.is.
Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi
frá streitu og kvíða.
Notuð er m.a. EFT (Emotional
Freedom Techniques) og
dáleiðsla (Hypnotherapy).
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur, sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Orkudans. Aukið orkuflæði og
frábær útrás í gegnum dansinn!
Skemmtilegir tímar á föstudags-
kvöldum kl. 19:30-20:45. Frír pruf-
utími 2. sept. Skráning nauðsyn-
leg! www.pulsinn.is.
LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ
Hin vinsælu 3ja daga námskeið
fyrir stafrænar myndavélar í sept.,
okt., og nóv. Kennt er mánd., mið-
vikud. og fimmtud. frá kl. 18-22.
Farið er í allar helstu stillingar á
myndavélinni. Útskýrðar ýmsar
myndatökur. Tölvuvinnslan út-
skýrð ásamt Photoshop og ljós-
myndastúdíói. Fyrir byrjendur og
lengra komna. Leiðbeinandi er
Pálmi Guðmundsson.
www.ljosmyndari.is
Sími 898 3911.
Bættu Microsoft í ferilskrána
Vandað MCSA nám í umsjón
Microsoft netkerfa hefst 12. sept.
Einnig styttri áfangar. Hagstætt
verð. Nánar á www.raf.is og í
síma 86 321 86.
Rafiðnaðarskólinn.
Tölvur
Ódýrar tölvuviðgerðir og upp-
færslur. Get skilað samdægurs.
Uppl. í s. 821 6036.
Til sölu
H e r s l u v é l a r
FOSSBERG
Dugguvogi 6 5757 600
Rodac ½” Hersluvél
með rafhlöðu og ljósi
• Hersla 310Nm
Skápahurðir í öllum stærðum.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, gul gata,
sími 567 5550.
Pallaefni úr cedrusviði sem er
varanlegt.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, gul gata,
sími 567 5550.
NERO skrifstofustóll kr. 58.600
Skrifstofustólar í úrvali.
EG Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s: 533 5900
www.skrifstofa.is
Lerkigólfborð, gott verð
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, gul gata,
sími 567 5550.
Bókhald
Bókhald
Getum bætt við okkur verkefnum.
Renta ehf. bókhaldsþjónusta, sími
586 8125 renta@renta.is.
Ýmislegt
Til sölu Pfaff leðursaumavél,
lítið notuð. Upplýsingar í síma
699 6855.
Sólarlandafarar - sólarlandafar-
ar. Sundbolir, bikiní, bermudabux-
ur, bolir o.fl. Stærðir 36-54.
Meyjarnar,
Háaleitisbraut 68, s. 553 3305.
Góður „push-up“
Brjóstahaldari, kr. 1.995.
Buxur í stíl, kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Ath. lokað laugardaga í sumarHÅG skrifstofustólarnir eru við-
urkenndir af sjúkraþjálfurum og
eru með 10 ára ábyrgð.
EG skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s. 533 5900
www.skrifstofa.is