Morgunblaðið - 21.08.2005, Síða 54
54 SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
3 bíó
í miðbænum
Miðaverð 400 kr.*
Sýnd kl. 4 og 6
Miðasala opnar kl. 12.30
Sýnd kl. 8
Sýnd kl. 10.30 B.i 16 ára
kl. 1, 3.20 og 5.40
kl. 1.30, 3.40 og 5.50 Í þrívídd
VINCE VAUGHN OWEN WILSONVINCE VAUGHN OWEN WILSON
Sýnd kl. 2.40, 5.20, 8 og 10.30
Sýnd kl. 3.50, 8 og 10.20Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i 10 ára
OFURHETJURNAR ERU MÆTTAR
Í EINNI STÆRSTU MYND ÁRSINS
WWW. XY. IS
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA OG ÍSLANDI
OFURHETJURNAR ERU MÆTTAR
Í EINNI STÆRSTU MYND ÁRSINS
FÓR BEINT Á TOPPINN Í
USA OG ÍSLANDI
ÞRIÐJA STÆRSTA
OPNUN ÁRSINS Í USA
Sýnd kl. 1, 2, 3.20, 4.20, 5.40, 6.40, 8, 9, 10.20 og 11.20 B.i 10 árawww.borgarbio.is
Sími 564 0000
KVIKMYNDIR.COM
RÁS 2 Ó.H.T
S.K. DV
KVIKMYNDIR.IS
BESTA GRÍNMYND SUMARSINS
„FGG“ FBL.
BESTA GRÍNMYND
SUMARSINS
„FGG“ FBL.
kl. 8 og 10.30
WWW. XY. IS
WWW. XY. IS
ÞRIÐJA STÆRSTA
OPNUN ÁRSINS Í USA
KVIKMYNDIR.COM
RÁS 2 Ó.H.T
S.K. DV
KVIKMYNDIR.IS
H.J. / Mbl.. . l.
H.J. / Mbl.. . l. TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400KR.
ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU
KVIKMYNDIR.COM
RÁS 2 Ó.H.T
S.K. DV
KVIKMYNDIR.IS
BESTA GRÍNMYND SUMARSINS
„FGG“ FBL.
UPPLIFÐU 3 BÍÓ Í
MIÐBÆNUM
FJÖLSKYLDUTILBOÐ AÐEINS
400 KR. KLUKKAN. 3
Í NÆSTA mánuði gefst
áhugasömum kostur á að
láta sögupersónur frægra
rithöfunda heita eftir sér.
Ebay stendur fyrir upp-
boði þar sem hæstbjóðandi
fær eina persónu í vænt-
anlegum bókum höfunda á borð við
Stephen King skírða í höfuðið á sér.
Allur ágóði uppátækisins
rennur til félagsins First
Amendment Project sem
berst fyrir tjáningarfrelsi í
heiminum.
Auk King ætla höfundar
á borð við John Grisham og
Amy Tan að leggja málefn-
inu lið með þessum hætti.
Grisham lofaði að sú per-
sóna sem nefnd yrði eftir
hæstbjóðanda í sinni bók væri „góð-
ur karakter“.
Nöfn á
uppboði
Stephen King
HLJÓMSVEITIN Kimono er mönnuð fjórmenning-
unum Halldóri Erni Ragnarssyni, Alex MacNeil,
Kjartani Braga Bjarnasyni og Gylfa Blöndal. Sveitin
sendi á dögunum frá sér aðra plötu sína, Arctic Death
Ship, en fyrir tveimur árum kom út platan Mineur–
Aggressive. Gylfi sagði í samtali við Morgunblaðið að
upptökuferli platnanna tveggja hefðu verið mjög ólík.
„Þegar við tókum upp fyrri plötuna vorum við í
rauninni nýbyrjaðir sem hljómsveit og við sömdum 10
lög og tókum okkur svo heilt ár í vinnslu á plötunni.
Það er algjör geðveiki og ég mæli ekki með því fyrir
neinn. Þetta er allt of langur tími og menn fara að elt-
ast við allskyns smáatriði og gleyma kannski heild-
armyndinni. Ekki það að ég hafi verið óánægður með
útkomuna, þetta var bara lærdómsríkt,“ segir Gylfi.
Reynslan af upptökum á fyrri plötunni nýttist þeim
Kimono-félögum vel og þeir ákváðu að hafa allt annan
háttinn á við upptökur á Arctic Death Ship.
„Í þetta sinn tókum við talsvert lengri tíma í að
semja lögin en styttri tíma í að vinna plötuna. Hún var
í raun öll tekin upp og hljóðblönduð á þremur mán-
uðum. Mér finnst fyrir vikið vera heilsteyptari stemn-
ing á plötunni,“ segir Gylfi.
Söngvarinn og gítarleikarinn Alex semur texta Kim-
ono en lögin semja þeir allir saman.
„Við tökum einherja litla melódíu og spilum hana til.
Þetta er eins og að leira vasa saman, átta hendur á
hjólinu.“
Kimono hljóðblönduðu plötu sína sjálfir að þessu
sinni með öflugum liðsauka Arons Arnarssonar. Þeir
fengu einnig til liðs við sig nokkra gestaspilara.
„Hrafnkell Flóki, sonur Einars Arnar Benedikts-
sonar, úr Ghostigital spilaði á trompet með okkur,
Tónlist | Kimono sendir frá sér nýja plötu
Ekki hressasta
hljómsveit í heimi
Eftir Birtu Björnsdóttur
birta@mbl.is
Kjartan Dóri