Morgunblaðið - 21.08.2005, Side 56

Morgunblaðið - 21.08.2005, Side 56
56 SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI SKELETON KEY kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára SKELETON KEY VIP kl. 8.15 - 10.30 DECK DOGZ kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 Frábær Bjölluskemmtun fyrir alla. Frábær Bjölluskemmtun fyrir alla. Herbie Bjallan sem getur allt er komin aftur og fær hin sæta Lindsay Lohan (“Freaky Friday”, “Mean Girls”) að keyra hana Skelton Key kl. 5.45 - 8 - 10.10 b.i. 16 Herbie Fully Loaded kl. 3 - 6 - 8 - 10 The Island kl. 3 - 5.30 - 8 og 10.30 b.i. 16 Dark Water kl. 10 b.i. 16 Madagascar - enskt tal kl. 3 - 8.15 Batman Begins kl. 3 - 6 - 8.30 b.i. 12 Kicking and Screaming kl. 3 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.3 BÍÓ Sýnd bæði með íslensku og ensku tali.  Kvikmyndir.is  S.V. Mbl.  DV  Ó.H.T. RÁS 2 HERBIE FULLY... kl. 1.40-3.50-6-8.15-10.30 THE ISLAND kl. 5.45 - 8 - 10.30 B.i. 16 THE ISLAND VIP kl. 1.30 - 4       HÁDEGISBÍÓ 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLA HVÍTA glæsikerran af tegund- inni Lotus Esprit hefur verið valin eftirminnilegasti bíll kvik- myndasögunnar í óformlegri könnun sem gerð var á vefsíð- unni Lovefilm. Bílnum er ekið af Roger Moore sem James Bond í kvikmyndinni The Spy Who Loved Me sem er frá árinu 1977. Þar sést Bond meðal ann- ars aka bílnum út í sjó þar sem hann breytist í kafbát. DeLorean-bifreiðin í Aftur til framtíðar (Back to the Future) þótti næst eftirminnilegust rennireiða á hvíta tjaldinu og á hæla hennar fylgdi Ford Tor- ino-bíll þeirra Starsky og Hutch. Volkswagen-bjallan Herbie í Herbie: The Love Bug var í fjórða sæti og í því fimmta Batman-bíll Leð- urblökumannsins. Fliss White, talsmaður vefsíð- unnar Lovefilm, sagði tíma til kominn að vekja athygli á öðru en leikurum bíómyndanna og hefði bílum ekki verið sýnd mikil athygli í gegnum tíðina. Bílarnir í myndunum Bullitt, The Blues Brothers, Grease, Draugabönunum (Ghostbusters) og Thelma & Louise skipuðu svo sæti sex til tíu á listanum. Kvikmyndir | Eftirminnilegasti bíll kvikmyndasögunnar Bond á flottasta bílinn Lotur Esprit James Bond.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.