Alþýðublaðið - 08.06.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 08.06.1922, Page 1
IQ2S Fimtudagiim 8. júai. 128 töinblaö A-listinn er listi Alþýðuflokksins. Þið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Ijvers vegna ^-iistann? A Hatann kjósa allir verkamenn og verkakonur og yfirieitt allir þeir, senn þurfa að sækja lífsviður væri sitt í hendur annara. A listinn er listi Alþýðuflokks- ias, sem hefir sett sér það mark Qg mið, að útrýma fátæktinni úr laadiau, Þessu hygst hann að ná með samtökum alþýðunnar um alt land. Núverandi þjóðfélagsskipulag er af ölium viðurkent stórgaiiað og ófært tll þess að bæta úr ástand- inu ( heiminu. A Íílandi rikir sama skipuSag og í nágrannalöndunum. Auðvald og öreigar (þ, e menn, sem hvorki eiga jörð né frsmieiðslutæki) eru á íslandi. Þjóðfélagsskipulagið, sem nú er bjá oss, stefnir i þá átt, að að eins verði til tvær stéttir: auðmenn Og öreigar. Litið á togara útgerðina, stór kaupmennina, stórbæudurnar ann ars vegar, en sjómennina og verka mennina, smá kaupmennina og leigubændur og hjú til sveita hins vegar. Alþýðuflokkurinn vill breyta skipulaginu. Hann vill fyrst og freaust reyna friðsama og .laga 3ega" leið. Hann viil hafa áhrif með atkvæðamagni sínu á stjórnar- í'yrirkomulagið og þjóðmálin yfir- leitt. Hann vill koma tryggum fylgismönnum jafnaðarstefnunnar i opinberar stöður. Hann œtlar að koma manniað við landkjörið i sumar. Verkamaðurl Alþýðuflokkurinn er flokkurinn þinn, Þú hefír hlut deild í honum og hann vinnur þér í hag. Verkákosal Alþýðuflokkurintt Kau pið A lJ>ýÖu.l>l»diö! er þinn flokkur, Hann berst fyrir þínutn málstað, Þið bændurl sem eigið við erfið kjör að búa, á iitlum leigujörðum einstakra maana, og getið búist við að verða þá og þegar að hrekjast frá jörðinni. Alþýðuflokk urinn er ykkar flokkur. Hjú, konur og karlar og lausa fólkl Hvar skyldi flnnast einlæg ari flokkur ykkar málstað, en ein- mitt Alþýðuflokkurinn? Iðnaðarmenn, hverjir sem þið eruð 1 Finnið þið ekki til þess, að Alþýðuflokkurinn er og hlýtur að vera málsvari ykkar og sjáið þið ékki, áð ykkur ér hagur Í því, að styðja aðra og fá stuðning annara? Vissulega. Verzlunarmenn! Engum flokki eigið þið írekár áð fylgja én ein- mitt Alþýðuflokkinum. Hagsmunir ykkar fara algerlega samán við hagsmuni þeirra, sém að ofan greinir. Þið eruð og verðið verka menn, og þið hljótlð að fylgjá Alþýðnflokknúm. Starfsmenn rlkisins! Hver er flokkurinn ykkar? Það er Alþýðuflokkiírinn. Honum eigið þið áð fylgja, því hánn bér hag ykkar fyrir brjósti. Alþýðuflokkurinn vill afnema alla stéttaskipun. Hann viH frið. Hann vill að framleiðslan sé rekih með hag allrar þjóðarinnar fyrir augum, en ekki fárra einstaklinga. Hann vitl gérá þjóðina að göfugri, starfandi, siðferðissterkari þjóð. Pess vegna eiga allir að k/ósa A listann, lista Alþýðuflokksins, við latidkjörið. Kvásir, Símskeyti. Seyðisfírði 7. júní. Úlfur Karlsson skósmiður, sem vetið hefir útsöium&ður Morgun- biaðsins hér frá byrjua segir, að kaupendur hafi komist hér upp i 54 í hittéðfyrra en séu nú aðeihs þrír. Málarinn Kjarval dvelur á Seýð- sfirði sumarlangt. Kona hans, skáidkonan Tove Kjárvat, og börn þeirra tvö, komu með Goðafossi. Ætla þau að dveija í Reykjavfíc I vetur. Sumarið ekki komið á Aust- fjörðum ennþá, cn afli góður. Út- lit mjög gott fyrir alþýðu. Srlcnð slnskeyti. Lenin veikur. Símað er frá Berlín, að Lenin hafi skyndilega orðið veikur. Ra- dek, Litvinof og Genúnefndih öli kvödd héim símleiðis. Klemperer prófesser sóttur í flugvéi. Banatilræði vift Scheidemann. Símað er frá Berffn, að mis hepnast hs fi banatilræði við Scheide- mann. Er álitið að tilræðið hafi verið undirbúið af sama flokkn- um og þeim er drap Erzberger. [Það voru ihaldsmenn og þjóðern- ijsinnar] Konnngnr aðvaraðnr. Símað er frá Sofia (hötuðborg Búigaríu) að Statrbuiinsky for- sætisráðherra hafi varað konung- inn við því að freœja stjórnar skrárbrot, þvl slikt géti íiátf það í för með sér, að tandið vferífí Iýst bændalýðveldi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.