Morgunblaðið - 02.09.2005, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.09.2005, Blaðsíða 47
GAMLA kempan Ingvar Ásmunds- son sigraði á afmælismóti Jóhann- esar Jónssonar, stofnanda Bónuss, sem Hrókurinn efndi til í Iðnó í vik- unni. Í öðru sæti varð Davíð Kjart- ansson, en þeir Ingvar hlutu sex og hálfan vinning á mótinu. Í þriðja til fimmta sæti urðu Tómas Björns- son, Sigurður Páll Guðjónsson og Vignir Bjarnason, allir með fimm vinninga. Afmælismót Jóhannesar Jóns- sonar, stofnanda Bónuss, var hald- ið í tilefni af 65 ára afmæli hans. Mótið fór fram í veitingasal Iðnó og tóku nokkrir af sterkustu skák- mönnum landsins þátt í því, bæði ungir sem aldnir. Sigurvegari mótsins, krýndur Bónusmeistari 2005, var Ingvar Ásmundsson og var hann þar með efstur í flokki 60 ára og eldri. Hann náði 6½ vinningi af sjö mögu- legum á mótinu. Í flokki barna á grunnskólaaldri fór nafni hans Ingvar Ásbjörnsson með sigur af hólmi, en hann hlaut fjóra vinn- inga. Margir þekktir lögðu leið sína í Iðnó til að fylgjast með mótinu sem þótti vel heppnað. Við upphaf mótsins flutti Hrafn Jökulsson, forseti Hróksins, ávarp þar sem hann sagði að þegar Hróksmenn hefðu með örskömm- um fyrirvara frétt af stórafmæli Jóhannesar hefðu þeir viljað halda afmælishátíð honum til heiðurs, enda Jóhannes einstakur velgjörðarmaður skáklistarinnar og Hróksins. Ingvar Ásmundsson sigraði á afmælismóti Efstu menn á mótinu voru ánægðir með árangurinn. Hrafn Jökulsson þakkaði Jóhannesi Jónssyni, stofn- anda Bónuss, fyrir framlag hans til skáklistarinnar. Ungir jafnt sem gamlir kepptu á mótinu. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2005 47 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnavörur BARNAKERRA TIL SÖLU Barnakerra með lofthjólum og vel afturleggjanlegu baki er til sölu. Grá og svört að lit. Mjög vel með farin. Kostar ný um 24-25 þús. Fæst á 15 þús. Uppl í síma 551 1163/698 8101. Fatnaður TILBOÐ - léttir og þægilegir herr- askór úr leðri, litir brúnt og svart, verð kr. 2.800,- Misty skór, Laugavegi 178 - s. 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Flug Flugmenn! Munið Silfur-Jódel lendingarkeppnina á Tungubökk- um laugardaginn 3. september. Mæting kl. 12.00. Stjórnin. Snyrting Snyrtisetrið Áhrifarík andlitsmeðferð. Betri en Botox!? Byggir upp og þéttir húð og bandvef. Árangur strax. SNYRTISETRIÐ, Domus Medica, s. 533 3100. Taktu auglýsinguna með. Hljómtæki Til sölu hátalarar. Til sölu Cel- estion A3 hátalarar, verð 110 þús. Upplýsingar í síma 845 9099 eða jonnis@visir.is. Hljómtæki Tvöfaldur DVD David Bowie Best Of. Verð 1.999 krónur. Rafgrein, Skipholti 9. Húsgögn Vel með farið antik eikarborð- stofusett til sölu. Tvö buffett, átta stólar og allt að 250 sm langt borð. Upplýsingar í síma 894 1300. Sófasett 3+2+1 til sölu. Upplýsingar í síma 553 2787. HÅG skrifstofustólarnir eru við- urkenndir af sjúkraþjálfurum og eru með 10 ára ábyrgð. EG skrifstofuhúsgögn, Ármúla 22, s. 533 5900 www.skrifstofa.is Húsnæði óskast Herbergi óskast. Háskólanemi óskar eftir herbergi á leigu með aðgangi að eldhúsi, snyrtingu og þvottahúsi, sem næst HÍ. Er reyk- laus, reglusamur og skilvís. Sími 864 5710. Sumarhús Það er ennþá sumar á Hörgs- landi. Gisting - veiði - sumarhús - golf - jeppaferðir í Lakagíga, Núpstaðaskóg og fleiri staði. Sími 487 6655, horgsland.is . Vatnsgeymar-lindarbrunnar Framleiðum vatnsgeyma frá 100 til 25000 lítra. Ýmsar sérlausnir. BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 561 2211 www.borgarplast.is Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is ROTÞRÆR Framleiðum rotþræ 2300 - 25000 lítra. Öll fráveiturör og tengistykki í grunninn. Sérboruð siturrör, tengistykki og fylgihlutir í situr- lögnina. Heildarlausn á hagstæðu verði. BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 561 2211 Borgarnesi: S 437 1370 www.borgarplast.is Hestar Ístölt — Útsala. Hlýr fatnaður fyrir göngur og réttir, hanskar, beisli, múlar, mél á hálfvirði. Ístölt, Bæjarlind 2, s. 555 1100 Námskeið Þú sjálf(ur). Raunveruleikinn Málin rædd. Styrking inn á kjarn- ann. Reynsla í samskiptum. Sími 845 7840 e. kl. 15.00. gmargret@mi.is Tónlist Kaupmaðurinn á horninu Geisladiskar frá kr. 200, DVD frá kr. 300. Geysilegt úrval. Nýjar sendingar. Kolaportið. Til sölu Tékkneskar og slóvanskar krist- alsljósakrónur handslípaðar. Mikið úrval. Gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. NERO skrifstofustóll kr. 58.600 Skrifstofustólar í úrvali. EG Skrifstofuhúsgögn, Ármúla 22, s: 533 5900 www.skrifstofa.is Kaupmaðurinn á horninu Geisladiskar frá kr. 200, DVD frá kr. 300. Geysilegt úrval. Nýjar sendingar. Kolaportið. Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti, endurnýjun á raflögnum. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 • lögg. rafverktaki Bílaklæðning JKG Plexiform, Dugguvogi 11. Alhliða sætavið- gerðir, leðurbólstrun, alklæðning- ar farartækja, smíði og hönnun úr plasti, skiltagerð, bara að nefna það. Plexiform, sími 555 3344 - 694 4772. Opið 8 til 17. Ýmislegt Kaupmaðurinn á horninu Geisladiskar frá kr. 200, DVD frá kr. 300. Geysilegt úrval. Nýjar sendingar. Kolaportið. Íþróttahaldarinn sívinsæli fæst í B-, C- og D-skálum á kr. 1.995, léttar aðhaldsbuxur í stíl á kr. 1.285. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Veiði Gæsaveiði - Ármót. Við bjóðum upp á 1. flokks gæsaveiði, 90 mín. akstur frá Rvík. Frábær aðstaða fyrir hópa og veiðifélaga. Korn- akrar, gervigæsir, leiðsögumenn, gisting og morgunmatur. Uppl. www.armot.is og 897 5005. Verkfæri 24V hleðsluborvél - Verkfæra- lagerinn. 24 volta hleðsluborvél með höggi, 2 stk. rafhlöður, 1 tíma hleðslutæki og góð taska fylgir. Verð aðeins 8.550 stað- greitt. Skeifan 8, sími 588 6090, vl@simnet.is. Bátar Bílar Til sölu VW Passat station, árg. '99, ekinn 123 þús., álfelgur, nýjar bremsur, sk. '06. Góður bíl. Verð 850 þús. Áhv. 720 þús. Upplýsingar í síma 669 1195. Til sölu Isuzu Troper árg. 2002, ssk., dísel. Fallegur og góður bíll, ekinn aðeins 57 þús. Sjálfskiptur með díselvél, þjónustubók. Verð kr. 2.780.000. Uppl. í s. 897 0908. Tékknesk postulíns matar-, kaffi- te- og mokkasett. Frábær gæði og mjög gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. Porsche árg. '99, ek. 67 þús. km. Til sölu Porsche Boxster árg. 1999, sjálfskiptur, tiptronic leður, CD o.fl., með bilaða vél. Uppl. í síma 896 2320. Góður bíll á góðu verði! Til sölu Skoda Felicia árg. '99. Ek- inn 66.000 km. Uppl. 868 4901. Jeppar Toyota Landcruiser 90 VX Disel árgerð 2000. Ekinn 140 þ. km. Grásanseraður, 5 d., sjsk., 33" breyting. Nýjar bremsur. Kúla, cd, leðursæti, varadekkshlíf. Reyk- laus. Toppeintak. Upplýsingar í síma 699 6869. Bílaþjónusta Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif - djúp- hreinsun. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, Skemmu- vegi 22, sími 564 6415. Heilsárshús Annað heimili norðanlands. Er draumurinn að eignast annað heimili norðanlands? Ef svo er skoðaðu þá heimasíðu mína simnet.is/swany því draumahúsið er til sölu með fallegum húsgögn- um. Kerrur Brenderup 1150 S. Lítil og hand- hæg kerra, mál 144x90x35 cm. Heildarþ. 500 kg. Verð kr. 85.000 m/vsk. S. 421 4037 lyfta@lyfta.is www.lyfta.is Varahlutir Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Patrol '95. Legacy '90-'99, Grand Vitara '00, Kia Sportage '02, Pajero V6 92', Terr- ano II '99, Cherokee '93, Nissan P/up '93, Vitara '89-'97, Impreza '97, Isuzu pickup '91 o.fl. Fjallaland við Leirubakka Glæsilegar sumarhúsalóðir við Ytri-Rangá. Kjarrivaxið hraun. Falleg fjallasýn. Miklir útivistar- möguleikar. Veðursæld. Góðar samgöngur. Nánari upplýsingar í s. 893 5046 og á www.fjallaland.is FRÉTTIR FORSVARSMENN Félags einstæðra for- eldra telja nauðsynlegt að forgangsraða af þeim biðlistum sem myndast hafa í Reykja- vík vegna manneklu á frístundaheimilum. Þeir áttu stuttan fund með borgarstjóra Reykjavíkurborgar í vikunni. Á fundinum var meðal annars tekið fyrir málefni frístundaheimila. Var þar lögð fram sú athugasemd að ekki væri forgangsraðað af þeim biðlistum sem myndast hefðu vegna manneklu. Þrátt fyrir að um væri að ræða aðeins tímabundin vandkvæði hjá frístundaheimilum kæmi það sér afar illa á sumum heimilum þar sem heimilisaðstæður leyfðu ekki breyttan vinnutíma eða vinnutap. Félagið óskaði eft- ir því að framvegis yrði hugað að fjöl- skyldumynstri og aðstæðum þegar upp kæmu tilvik sem hefðu áhrif á heimaveru og vinnustundir foreldra. Forgangsrað- að verði á frí- stundaheimilin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.