Alþýðublaðið - 08.06.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.06.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ S Hún borgaði sig dýrtíðarvinoau þarna, — í byrjvn maímánaðar flæddi Misíisippi'áin og ýmsar ár er í hana renna yfir stór iðitdflæmi og gerðu mikinn skaða. Á einum stað flæddi t. d. yfír 884 480 ekrur lands, og á öðrum stað ónýitust 8,000 ekrur bveitiekra og 50 fjöi- skyldur urðu þar húsnæðislausar.- — Frá Fiiedelfíu lagði leið angur af slað 25. maí s. 1. til þess að athuga möguleikana á þvf, að ná „Lusitaníu' og fleiri skipum sem sukku á stríðsárunum upp. — Sfmasamband er nú komið á milii Rússlands og Þýzkalands. — 19 maí varð sprcnging í lakverksmiðju 1 Haderslev f Suður Jótlandi. Brann mikill hluti verk smiðjunnar og er skaðinn metinn 200 þús. kr. — Satns dagínn varð mikill skaði af eldi í verksmiðju einni í Arósum. — Verið er að leggja sæsíma beiut frá Petrograd tii Svfþjóðar — Finski flóinn er nú laus við öil sprengidufl, og sigla erlend skip án ieiðsögu Rússa tii Petto grad. Rajmagnið kostar 12 anra á kilowaitstunð. Rafhitun verður ódýrasta, hrein- tegasta og þægíiegasta hitunin. Strauið með rafboita, — það kostar aðeins 3 aura á kla.kku- stund. Spaiið ekki ódýra rafmagn- ið í sumar, og kaupið okkar ágætu rafofaa og rafstraujára. Hf. Rafmf. Hitl & Ljés* Laugaveg 20 B. — Sími 830 Tilkynningf. Þeir sem óska að fá viðgerða, hreinsaða og málaða mótora* hvort heldur í skipum eða á lasdi, geta komist að góðuai skil- máium. Uppl. á afgr. blaðains. Eanpendnr „Y erkamannslns** hér í bæ eru vinsamlegast beðnir að greiða hið fyrsta ársgjaidið, 5 kr., á afgr, Alþýðublaðsin*. (HrRRLDUR lOHRHHESSEHr hefur nú'til: Ofna, Eldavílar, Hringi, Pvottapotta, Rðr, Ristar, Eldfastan stein, Leir og ýmsa varahluti. Eincig margsfcorsar Matarpotta (emailleraða), Steikar* potta og -pönnur, Skaftpotta, Eplakökupönnur, Kaffibrennara, Vöflu- og Kramarhúsajárn, Mortél, Límpotta, Kolaskóflur, „Krustade“-járn o m fl. HRRRLDUR lOHRHHESSEH Sími 35. Kirkjustræti 10. ^kíBoé. Þeir, er kynca að vilja gera tilboð í byggingu húss fyrir Lands- bankann hér f bæ, vitji uppdrátta og lýsinga á skrifstofu Húsamehtara rfkisins gegn 10 kr gjaldi, er endurgreiðist þi uppdrætti, lýsingu og tiiboði er skiiað, en það sé fyrir ki. 4 e, m. 16. þessa mánaðar, og verða þá opnuð þar, að bjóðendura nærstöddum. Reykjavik, 6 júní 1922. . ‘ • ■ ; ' t Siuéjén Samúeísson. Bókmentafélagið.s •! m m Aðalfundur félagsins verðnr hsldian laugardaginæ 17. júnLsæst. komandi kl. 9 sfðdegis f íðnó (uppi). D a g s k r á : 1. Skýit írá - hag félagsias og lagður fram tii úrskurðar og sam- þyktar reikningar þess íyrir 1921. 2. Skýrt frá úrslitum stjórnarkosniaga. „ * . .' • - . f 3. Kosnir tveir endurskoðunarmenn. 4. Rætt og ályktað örniur mál, er upp kunna að verða borin. Kjörfund til að telja samau atkvæði til stjórnarkosninga mun stjórnín haida miðvikudaginn i4. *. m. í lestrarsal Þjóðskjalasafnsins kl. 4 siðdegis. Aliir félagsmenn velkoamir tii að hlýða á. Jón Þorkelsson p. t. forseti. Dag'sbrúnarfundur verður haldinn flmtudaginn 8. þ. m. í G.-T.-húsinu kl. 71/* siðd. Áríðandi að mæta. Sýnið skfrteini. — Alþýðu- flokksfundur verður haidinn á eítir kl, 8r/i, Um ræðuefni: Landskjörið. Margir ræðumenn. Fjölmennið. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.