Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.04.1968, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 08.04.1968, Blaðsíða 1
20. árgangur Mánudagur 8. apríl 1968 6. tölublað BlaSJyrir alla herffáonÍAkó Eina þjóðin sem býr við vitleysuna - Dýrari en verköll - Verkefni ráðherra Vinnudagatap íslenzku þjóðarinnar skipir hundruðum millj- óna ár hvert, enda munu hvergi vera jafn margir „helgir dag- ar“ haldnir og hér á landi pg líklega fáar þjóðir, sem minni efni hafa á vinnustöðvun en við. Verðmætatapið er óskaplegt, er allt liggur niðri nema nauðsynjaverk, öll framleiðsla leggst niður og fyrirtæki læsa dyrum sínum. „Lokadansinn“ Nú líð'ur að páskum og er þá hafður sá háttur á, að sex daig- ai failla úr ýmsum vininugreiinium. er siður, eifitir alla helgislepj- una hjá kirkjum, að efna til al- menns fagnadar, dansleikja, sýn- inga allskyns og sikemmitaina af öllu tagi, daginn áður en loks er drattast til viniruu. Árin hafia laennt vinnuveitendum að láta sér vel skiljast, að menn mæti sei*nt og illa, slkilja enn betur að þeim seinki, sem til útlanda fara og, yfirleitt, fyrirgefa allar synd- ir framdar efitir þessa mifclu „helgi“. íslendingar útvaldir Vissulega er þetta ekki guði þóknanlegt, þótt kirkjan hér vilji halda því fram. Satt bezt sagt, má ætla, að guð hafi gefið þeim hundrnðum milljóna, sem rækta hans trú líka tækifæri til að leggja niður vinnu í tíma og ó- tíma í nafni einhvers heilags dags, eða aðalhátíðunum okkar framlengdu, jólum og páskum, ef hann hefði ætlazt til þess- arar vanalegu, löngu hátíðar Þennan sið mátti afsaka fyrr á öldum þegar landbúnaður var aðalstarf, og skepnum var sinnt, en verkleysi annað skipti ekki ýkja miklu máli, en góð upplyft- ing í landlægri fábreytni og ein- yrkjaspap. Nú er öldin allt önnur, kröf- urnar meiri og samkeppnin stór- kostlegri. Lífæð þjóðarinnar er ekki lengur sauðfé og beljur, heldur útflutningur á atllskyns sjávarafurðum, iðnvörum og ým- islegu öðru, öllu í beinni sam- keppni og víða afar harðri. Is- lendingar njóta engra fríðinda, éinangrun rofin og miðin kring- um landið öllum frjáls að vissu marki, skipin stærri, vinnsla / blaðinu í dag: 2$ Laugarvatn — Jónas frá Hriflu — 2. síða. Hedda Gabler — 3. síða 5£* Makalaus sambúð — Vegagerð, skamm- sýni — 4. síða. 2£* Líkræðan — sprenghlægileg frásögn 5. síða. $£• Carol Reid — Sjónvarpsdagskráin 6. síða. *£» Sænsk klámmynd — Hatur blindar — Ur einu í annað — 8. síða. sjévarafurða á sjó úti að verða reglan, og nú gera þjóðir út fisJdskip sem hvergi liggja að sjó. í algleymi En við, í algleymi striðs og eftirfarandi gróða, gróða af samvinnu og hervernd við stóru ríkin, höldum áfram að kætast, afrækjum kirkjur á helgidögum, en lifum í sporti og ferðalögum utan lands og innan. Sumrum er þannig varið, að bæði iðnfyrir- tæki og þjónustufyrirtæki loka þrjár vikur og mánuð í einu til að fólkið geti kætzt. Það væri ekki úr vegi fyrir sparnaðarmálaráðherrann okkar að athuga hið beina fjárhagslega tjón, sem orðið hefur vegna þessarar vitleysu. Það er ekiki nóg að spara einseyringana, en eyða stóru myntinni. Nóg hefur verið rætt um hinar nýju spern- aðartillögur, svo ekki sé talað um aðferðir til að auka afköst og framleiðslu. En það getur ráðherra og ráðamenn bókað, að bara tapið í sífelldu vinnusitoppi, er okfcur dýrara en verkfiöil og margfallt óhagsitæðara en þótt öilium gömlu eyðsluihítunum væri haldið gangandi. Það virðist útilokað fyrir ráða- menn okkar að skilja örar breyt- ingar á viðskiptaimörkuðum, samkeppni og vöruvöndun. Aust- antjaldsþjóðirnar eru að breyta öllum sinuim verzluinar-vininu- og viðskiptaháttum almennt. Hér er þrjóskazt við og bar- ið höfðd í stein og farið í fót- spor feðranna. undir leiðsögn sveitamanna. Við þurfum lfka að afsaka okfcur á öðru en afla- tregðu og markaðshruni. Það vtrður okkur fyrir beztu. Komið var kvöld og ungu hjónin bjuggust til rekkju. „Mikið agalega ertu feiminn“ sagði unga kon- an dálítið von- svikin. Ungi maðurinn: „Já, ég erfði það frá honum pabba. Mamma sagði, að ef hann hefði ekki verið svona svakalega feiminn, þá væri ég fjórum árum eldri.“ Er það satt, að einhver tregða sé á að fá upp kostnaðinn við Kanadaför forsetans og kostnað- ur við rekstur embættisins að Bessastöðum verði ekki gefinn upp fyrr en að kosningum lokn- King-morBiB er stórhættulegt - „Þetta er albezta útsala, sem ég man eftir.u Öfgar beggja brjótast út — Negra skortir áhrifa- mann eins og dr. King — Orsakir liggja hjá öfga- mönnum Fátt er nú meira rætt hér í borg, en morðið á dr. Martin Luther King, leiðtoga í jafnréttisbaráttu negra t Bandaríkjun- um. Samkvæmt upplýsingum, eftir morðið, hafði dr. King látið í Ijós, vantrú sína á áframhaldandi lögmætum baráttuaðferð- um og taldi þær lítt vænlegar til sigurs. Er slík yfirlýsing næsta furðuleg, því mótmælaaðferð dr. Kings hefur verið sú aðferð, er mesta aðdáun hefur hlotið, gagnstætt ófriðarmönnum eins og Carmichael, sem helzt trúa á morð, rán og almenna uppreisn. En þótt margt megi gott um dr. King segja, þá mun það sannreynd, að aðrir blökkumannaleiðtogar eins og Thur- good Marshall, Whitney Young o. fl. hafa náð meiri hlutlægum árangri, þótt minna hafi látið á sér bera en King. Og að því kemur, að almenningur vestra, og allur þorri svertingja þolir ekki lengur morð, uppreisnir, þjófnað, innbrot og ikveikjur. Hefur þolinmæði hins almenna borgara vestra verið bæði að- dáunarverð og óskiljanleg. Gallinn á kenningu Kings um frið- samlega „ólöghlýðni borgaranna“ (civil disobedience), er auð- vitað sá, að skrillinn hendir „ólöghlýðni“ á lofti, en lætur „frið- inn“ sem vind um eyru þjóta, en það var einmitt með hinni friðsamlegu aðferð, sem King vildi réttlæta óhlýðnina við ó- réttmæt lög. Orðið óþolandi Það fer ekki milli méla, að stórt átaik hefur urnnizt síðustu árin. Það fer heldur ekfci mdlli mála, að hjá öUum réttsýnum mönnum, að jafinrétti verðurekfci fyllilega komið á í fljótu bragði. Hver ábyrgur maður játar það líka að margir blökkumennimir nota þessi uppþot í ábataskynd einu saman, og fremja allsikyns ódæði í skjótli þeirra. Þorri negr- anina ar ámenmtaður, en mennt- aðri hópurifm vill gjama frið- samilega lausn þessara máJa, sem er sú eina sem hu'gsanieg er. Borgarar vestra þola ekki leng- ur að búðir og fyrirtæki séu lögð í rúst, heil hverfii brennd, und- ir yfirskinii jafnréttisbaráttu. Þó ei' það almenn tizka lýðskrum- ara að harma aðbúð negranma og aifsaka gerðir þeirra með alda misrétti. Bf einhver er þvilikt bam, að ætla, að 20 milljónir neigra kúgi 180 milljónir ainnarra íbúa lamds- ins, þá er það óskhygigja út í bláinn. Bandarískir negrar eru almennt enn frumstæðir, og að því kemur, að öfgamenn beggja, hvítra og svartra, verða að víkja fyrir skynsemi og sameigimleg- um ráðum um að bæta ástandið. Ábyrgðarlausar uppreisnir undir leiðsögm skrílsins leiða aldrei nema til heiptar milli allra aðila, og þá mun hlutur negrá litt rétt- ast, þegar frá líður. öfgar hinna frumstæðu Carmichael hefiur farið eins og logi yfiir akur og eins gerði Malcolm X, sem drepiirm var fyr- ir tveimur árum og hafiði álíka hótanir í frammi á öfgafundum í Harlem-hverfi. Negrar hafia yfi- irleitt vart þolað aukið frelsi, en gamga nú í blindini áfram rrneð ófraimikvæmamlegar kröfur, Mkt og Lúmúmba heitinm, sem setti það á stefnusikrá sána í Kofftgó- vitleysunni, að nú skyldu lamids- menn þar fá flugivélar hvítu mannanna, hús og ísskápa hvítu mamnamna og konur hvitu maim- amna, en þyrfitu ekki að vinna, þegar sjélfstæðið væri fengið. I sama mund hlupu kerlingar ráða- manrna sem frá örótfi alda höfðu lifað í strákofium í Komgo til London og keyptu sér gullrúm og létu skrifa hjá stjórmimni. Að vísu eru öfgar vestan- svertingja á engan hátt þessu likar. En fyrir þá, sem fylgzt hafa með í blöðurn og í útvarpi á ræður öfgamanna, er hér að- eins um h'tið bil að ræða. öfga- menrn í hópn blökkumamna vestra, hafa í hvivetna eyðilagt fyrir skynsamari leiðtogum í sinum hópi, emda nú svo komið, að konur og stúlkur eru fartnar að aafa vopnaburð til að verjast gegn ágangi öskrandi skrílsins. Er og sýnt hver myndi endan- legan og hörmulegan sigur fá, ef til átaka kæmi, svo um mumaði. Auglýsingaþörf En hin sjúklega auglýsingaþörf öígaleiðtoga negranna er að koma þeirn í vandkvæði, eyði- leggja málstað þeirra, sem umdir leiðsögn Kings, meðan hann hafði sig í hófi, og anmarra skyn- semdarmanmia, hlaut góðan róm og undirtektir allra sanngjamra Bandaríkjamanna. Evrópa er langt frá því laus við kynlþétta- erjur, þótt þær séu hér í öðru forrni, og Afriku er eimna verst i sett allra, og er skemmst að minmast slátrunarinmar, sem far- ið hietfur fram og fer enn fram i nígerísfcu boirgarastyrjöldiinmi, og átökum víðar þar f álfu. Hörmulegt ástand Það er hörmulegt að vita til þess, að dr. Kimig hafi verið myrtur, en það er jafnvel hörmu- legra að vita til þeárra ráðstaf- Framhald á 5. síðu. Heígidagarnir kosta hundrui milljónir Leikfélagi Mánudagsbladsins no 4

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.