Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.04.1968, Qupperneq 4

Mánudagsblaðið - 08.04.1968, Qupperneq 4
\ 4 Mánudagsblaðið Mánudagur 8. apríl 1968 VikublaS um helgar. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason. Verð í lausasölu kr. 15,00. — Áskriftargjald kr. 600,00 á ári. Símar ritstjómar: 13496 og 13975. Auglýsingasími: 13496. Prentsmiðja Þjóðviljans. Vegagerðin, skammsýnin og einræði hinna ómenntuðu Segja má, að íslendingar hafi byrjað að huga að vegamálum sínum 20-30 árum of seint. Allt til jiessa hafa ráðamenn þjóðarinnar, flestir eldri menn úr sveit, ekki haft minnsta skilning á þeirri nauð- syn að hafa góð og örugg vegasambönd. Gildir þetta enn meira fyrir strjálbýlar bjóðir eins og okkur, þar sem allt er komið undir góðu sam- gönrrusambandi. Þótt máske mecri afsaka bann dauða, sem ríkti í þessum málum, hefur þó hlutur okkar orðið enn verri en skyldi. Vissir stiórnmálamenn hafa látið allri hjálp veður og vind vegna skoðana sinna á beirri bióð, sem helzt kom til mála að veita okkur verklegan og fiárhacrsletran styrk. Mun þessi barátta beirra oa kiarklevsi hinna hafa kostað þióðina búsund millióna króna og bví erfitt, að afsaka á nokkurn hátt núverandi ástand né af- stöðu ocr ræfildóm beirra flokka, sem talið Wb sig til hægri og hlvnta vestrænni samvinnu. ís- lendingum var boðið einstakt tækífæri til að end- urbæta og byggja upp vegakerfið meðan stríðið s+óð og roeð samninanm um hervernd hefði vissu- Iega mátt fá haastæðan stuðning sérfræðinaa oa fiárhagslea fríðindi með samningunum. Þá eru vmsir sjóðir sem lána eða rrefa fé til þjóða og um hessar mundir kennast bæði Kínveriar. Rússar on Ameríkanar við að byggja veai. fluahafnir oa aðr- ar nauðsvniar fyrir vmsar bjóðir og er slíkt þátt- ur í vináttuherferð þeirra. ísland átti sömu réttindi í bessum efnum, því það ætti hver heilvita maður að sjá hvílíka erfið- leika 200 þúsund manns verða að leysa ef stofna á heilbrigt vegakerfi. En þar sem fyrr sigraði ein- þykknin og eyjamennskan unz nú, að allt er kom- ið í óefni og þjóðin eða leiðtogar hennar hafa uppgötvað að hestvagninn er ekki lengur nýttur og enn síður hestalestimar. Þjóðin hefur enn ekki gert sér almennilega grein fyrir því, að einangmn nú á dögum er úrelt og ófært hugtak og hverri þjóð ofviða. Aðeins með styrk og samvinnu geta þjóðirnar komið ár sinni fyrir borð, þær þióðir sem erfiðan búskap, strjál- býli og mannfæð eiga við að stríða. fslendingar em þar engin undantekning og fslendingar eiga ekki einir þjóða rétt til föðurlandsástar. Þær þjóð- ir sem hjálp þiggja nú elska engu síður sitt land en atvinnu-fósturjarðarvinimir, sem hér hafa ráð- ið og svo kommar. Nú er svo komið, að neyðzt verður til að taka stórfelld erlend lán, leggja tugi ef ekki hundruð milljónir í ,,rannsóknir" þyngja alla skatta og op- inber útgjöld. Kemur þetta í kjölfar sparnaðarstefn- unnar víðfrægu. Og það skal sagt þjóðinni strax, að henni er drjúgum betra að leita strax til er- lendra vegalagningarfræðinga, að treysta ekki á þá íslenzku, sem hér hafa ráðið málum og em á engan hátt menntaðir í þessari sérgrein. Eftir allar ófarir undanfarinna áratuga og getu- og athafnaleysi, samfara skammsýni og þrjósku, hefur þessi þjóð ekki efni á fleiri mistökum, glappaskotum eða einræði hinna ómenntuðu í þess- um athöfnum. Þjóðleikhúsið Makalaus sambúð Höfundur: Neil Símon. Leikstjóri: Eriingur Gíslason Þýðing Ragnars Jóhannessonar er oft- góð, en alltof hátídleg á köflum, enda skýtur í tvö horn, er hairm bregdur yfir frá klass- ísku máli í dónamál. Leikmynd Lárus Ingólfsson var mjög vel uonin, en, eins og ofam gebur, var sviðið alltaf stórt. LEIKHU Gamanleikur Þjóðleikhússins vel valinn vel. Pokerspilaramir er vel sam- inn þáttur, eimkar skemmtilegur og „typisteur” fyrir þé gjálífu rr.enn, siem stumda þessa ágastu fþrótt. Leikstjórimm sfcipar þaul- vönum og ágaetom leikurum í hlutverfein, en af algjörlega ó- sikiljamilieguim og óafsakamdi á- stæðum, fær hann eitit veigamesta hlutve<rkið í hemdur viðvanings, sem auðvitað veldur því á engan hátt. Er hér átt við Sverri Guð- mundsson. I>að er oft ástaeða til að láta byrjendur glfma við verkiefni, enda þroskandi á lisita- ferli þeirra. En að hlaupa út í öfgar, eims og nú, tefla þessum unga mammi fram með þaulæfð- um sviðsmönnum, Rúrik, Ævari, Árna og Bessa, er höfuðsynd og óskiljamileg. Eflaust er eftni í þessutm unga manni, en ennþá er framsögn hains ekki anmað en upplestur og leikbrögðin umg- æðisileg og klaufaleg. Þá er eins og oft brenmur við í Þjóð- leifchúsinu, leitast við að nota allt sviðsrýmið, sem hér verður leiknum sjálfum í óhag. Þrengra svið, meir iinitím leifcur, var boðorð fcvöldsins, þófct sivo fbúð- in sé áfcta herbergi. En vel tófcst Erliiragi í vali aðaileikemda þeirra Róberts Amfinnssonar og Rúriks Haraldsson. Þarna var háð slkemumitilegt diuiel milli tveggja ledkara og má nsar segja, að báð- ir hafi „unnið“. Rúrik með snjöllum leifc hims glaða, ráð- snjalia fróskállda mamms, en Ró- bert með einstæðum og skemmtá- legum „umdirleik“ í hlutveríd smyrtimennisims, „húsfrúarimmar“ á heiimiMmiu. Var saimleikur þeirra edníkar hnitmiðaður og leik- gtjóranum til sóma, en leikur- um til verðugs lofs. Þó mætti Rúrik heldur huga að tali sínu, því sfcumduim er enfitt að skilja . hanm vegna hraðmælgiminar, sem er hains versti óvimur. Ævar Kvaran er skemmibilegur Murry lögreghilþjónm, hárfcollan ekki þó upp á það beata, og Bessl Bjarnason er verulega í essinu sínu sem Winmie, Ámi Tryggva- son, Speed, ledkur nú hlutverk, sem bezt fara nafíni hans, eðli og útliti — í hlutverkimu. Þær systur Gwendolyn og Cecilie, Herdís Þorvaldsdóttir og Brynja Benediktsdóttir, leiika prúðmann- lega hlutverk sín, en ná ekki alveg þeirri glaðvasrð, sem þær ættu að sýna, sérstaklega ekki Herdís. Há rkollumeistara er sjaldan getið, en kolla Ævams Kvarams, er síður en svo til sóma fyrir Margréti Matthíasdóttur, sem skráð er ábyrg fyrir hemmi. Það er ánægjuleg tilbreyting að sjá gamanleik, gamanleik, sem hvorki býður upp á róttæka breytinigu á þjóðfélagsháttum, mý- mæli í kynferðislífi, né ammað góðmieti svokallaðra „hugsuða". Þjóðleikhúsið sýmir nú „Maka- lausa sambúð“, „The Odd Couple“ eftir Neil Simon, ágæt- lega léttam leik, lausan við allt þumglyndi og kurfshátt og byggð- ur á óskaplega „eðlilegri" sam- búð vina, sem báðir eru fráskilld- ir. Það er ekki hlutverk mifct að rekja efni verksins, það er í raun ósköp hversdaigslegt, og að- eins ætlað að vekja hlátur hjá eðlilegu fólki, sem ek’ki burðast mieð byrðar og áhyggjur heims- iins á herðurn sér. Það er lemzka hér að æfclast til, að hvert leik- rit, að jafnvel gaimanbók hafi boðsfciíLp. Við erum sú þjóð heims- ins, sem minmst kernur nálægt heÍTnsviðburðum eða þeirri trage- díu, sem aðrar þjóðir verða að þoía, og þessvegna þess um- kommir að dærna oig ráð'leggja, sýna spefci og vizku. Brýzt þetta út líkt og kymtferðisæði Svía, ó- lækmandi sjúkdómur, siem er allri flestar þjóðir hafa tekið upp sömu „línu“ í húmori, og skiptir þar engu hvort um ræðir Asíu eða Evrópu. Þumginn og lífsbölið, sem oft fylgir norrænmi fyndmi, hefur hinsvegar hvergi haft á- hrif og er jafnvel látin afskipta- laus hjá megimlandsþjóðunum. Það er, því miður amdlegt óeðb hjá ofcfcur, jafnvel eins konar ai.dleg kynvilla, að hver nútíma spjátrungur heima seim tefcur sér penmia í hönd telur sig ein- hvem Snorra Sturluson eða Sturlu Þórðairson. Má ætla, að hér ráði mifclu mimnimáttartil- finning rithöfumda okkar í garð gullaldanmamma og knslóðarinmar sem næst var á undam miðaldra fðlki nú. Það er langt síðan að sýmirng hafi vakið jafn álhliða góðar roóttökur eins og nú. Hlátur gesfca var jaiín út sýnimiguna, en klapp- ið í lokim var minma en ætla mátti og má méske heimfæra það upp á hið andlega smobb, sem að ofarn greinir. Þótt finma megi hnökra á leik- ritinu er það þó fagmannlega samið og atburðarásim sjálfri sér eðTiiegri listsköpun í leikritun f jötur um fót. Bandarísk gamamsemi er, að jafnaði, græzkulaus, nær aildrei byggð á iilgimi, og koma næsfc- ir í þeim eflnum, að mér sýnist, Danir, en sízt Skamdimavar, Þjóð- verjar og Rússar. Og slík hafa oi'ðið áhrif Baindaríkjaimanna, að samkvæm. Hér eru ekki klaufa- legar öfgar eims og t.d. i Imdi- ánaleik, né misheppmaðar súrre- alistiskar mymdir eins og of oft gætir í rituim nútfmahöfunda. Þefcta er frumraun Erlings Gíslasonar leikstjóra í Þjóðleik- húsinu og verður eklki um dieilt, að víða hefur homutm tefcizt all- Brynja, Herdís. A.B. i < * 4

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.