Alþýðublaðið - 09.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.06.1922, Blaðsíða 1
I 1922 Föstudaginn 9, júaí. J| 129 tölublað J&L 1S tl 1U. H er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Dönsk króna og Islenzk. Lengi vd héldust danslcir og Islenzkir peningar í hendur. Það er að segja, engum datt í hug að gera mun á „islenzkri" og .danskri" krónu Smámsaman fór \ þó að bera á því, að einstakir menn, einkum íslenzkir, vildu gera mun á þessum gjaldmlðli. Og var tilhneigingin sú, að hafa iilenzka krónu lægri en danska. Þetta varð til þess, að dantkir menn, er við skifti hafa við tiland, fóru að færa sig upp á akattið og heimta meira verð fyrir dönsku krónuna Og loks varð það fast, að íslenzka krónan væri minna virði en sú danska. Þetta hefir haldist um skeið, og virðist ætla að ganga tregt að koma i samt Iag genginu Sumir kaupsýslumenn, sem kunnugir eru viðskiftum landsins og framleiðsiunni, halda því fram, að islenzk króna ætti raunverulega að vera i hærra verði en sú danská. Ea hvers vegna er hún það þá ekki ? Þvi svara sömu menn þannig: Að framleiðendum sé hagur i þvi, að íslénzka krónan standi sem lægst, og að bönkunum sé lika 'hagur að því. En þeir, sem mestu ráða um gengið, eru bankarnir, framleiðendurnir og póststjórnin. Ekkert skal nm það sagt, hvort rétt er að álykta svo, að bank arnir vilji halda niðri islenzku krónnnni. En þeim væri, sem sé, hagur að því að vísu leyti. Ot- gerðarmaður, t. d. sem skuldar Islandsbanka stórfé, á hægra með greiðslur i backann, eftir því sem haon fær meira fyrir vörur sinar, en hann fær því meira, i inniendu fé, sem lægra stendur innlenda myntin. Það er þ/í freistandi fyrir bankana, að .ípekulera" i gengi, að halda niðri eftir mætti islenzku krónunni. Það er iíka freistandi fyrir bankana, að halda krónunni niðri, vegna þess, að þeim mun meita græða þeir á erlendum gjaldeyri, sem þeir kunna að liggja með eða hafa gért samning um að fá frá skuldunautum sínum. Allir aðrir en framleiðéndur og þeir, sem braska með gjaldeyri, taþa á iágu gengi krónunnar. Og þjóðin í heild tapar á þvi. Það væri þvi í raún og véru óiyrit- gefanlegt, og er ótrúlegt, að krón unni væri haldið í lœgra verði, en því, sem hún raunverulega ætti að standa i. í vor fengu kaupsýsiumenn á Norðuriandi simskeyti um það frá viðskiftamönnum sinum í Dan mörku, að bráðiega mundi islenzk króna, að minsta kosti, verða jafnhá þeirri dönsku. Orsökina ar hefðu boðiit tii þess að lána íslenzkum bönkum 16 rni j kr. gjaldéyrirlán. Og sagði sagan, að tiiboð þetta hefði komið fram fyrir milligöagu danskra kaup- sýsiumanna, sem ekki viidu missa öll viðskitti við ísland. En á þvi var mikil hætta, vegna gengis- munarins, þar sem betra var að versla við önnur lönd en Din mörku vegna hans. Saga þessi getur verið ósönn, en það er víst, að kaúpsýslumenn búast sterkiega við því, að fsienzka krónan verði jöfn þeirri dönsku; ekki sfzt vegna þess, að fiskfram ieiðsian hefir verið meiri i ár eh undanfarið, og verð á fiski er aérlega gott. Gott útiit er með sildveiði og hagur Iandsins ( héild er miklum mun betri ea flestra, ef ekki ailra nágrannalandanha. Ef sett væri á fót rannsóknar nefnd til þ*ss að íhuga og gera tillögur um hvernig iaga megi gengið, eða ef nokkur veigur væri ( „kaupmannaráðinu", er lítill vafi á því, að krónan mundi hækka, og það að mun. En framtaks- leysið á öllum sviðum er einn af þjóðarlöstum ísiendinga. Þeir eru avo gefnir fyrir að láta alt reka á reiðanum. Bezt dæmi um áhugaleysi kaup- sýslumanna í þessu efni er það, að málgögn þeirra láta gengis- málið svo að segja áfskiftalaúst, alveg eiaæ og það snerti þá ekkert. Hér er að eins drepið á málið, en væntanlega bráðlega eitthvað ■ gert til þess að kippa i lag óreiðu þeirri, sem er á genginu. Angantýr. Stjórnarráðshestarnir og börnin. Sólskini og sumarbliðu var allur bærinn vafinn á annah í hvitasunnu Það var vorglatt og bjart yfir bæhum þann dag. Hér var mikið um dýrðir. Skemtanir ( hverju samkomuhúsi og suður á íþróttávelii, og heflr þár eflaust verið margt ánægjulegt að sjá og heyra. Þennan dag varð mér gengið niður Hverfisgötu um kvöídið kl. 6. Mér varð lltið inn á Arnar- hóistúh, óg þar sá ég nýstárlega sýn, sem mér mun aeint úr minni Ifða Þarna Ihni á túninu, grænu og gróandi, var heldur giátt á hjalla. Túnið var sem sé alþakið af krökkum, sparibúnum, hlaup- andi og hlæjandi; en sú gleði og ánægja, sem skein af litlu andiit unum, Þeim var nýtt um varm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.