Alþýðublaðið - 09.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.06.1922, Blaðsíða 1
má .JJI^IMMiteini 1923. Föstudaginn 9. júní. 129 tölublað jflL^l 1 S 11 H ML er listi Alþýðuflokksins. Þið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Dönsk króna og Merá. Lengi vel héldust danskir og íslenzkir peningar í hendur. Það er að segja, engum datt í hug að gera mun á „fslenzkri" og „danskri" krónu 'Stnámsaman fór þó að bera á þvf, að einstakir jnean, einkom íslenzkir, vildh géra mun á þessuai gjaidmlðli.Og var tilhneigingin sú, að hafa íslenzka krótto lægri en danska. Þetta varð tl! þess, að dantkir menn, er við sikiítl hafa við Í.Iand, fóru að færa sig upp á skaltið og heimta meira veið fyrir dönsku krónuna Og' Joks. varð það fast, að ísleuzka krónan væri minna vírði en sú danska Þetta hefir haldist um slreiðr iog vitðist ætla að ganga tregt að koma í samt lag geagiau Sumir kstupsýslumenn, sem kimnugir eru viðskiítum landsins -og framleiðslunni, haldá því fram, að íslenzk króna ætti raunverulega að vera í hærra verði en sú danska. Ess h'/ers vegna er hiín það þá ekki? • »á* Þv( svara sömu menn þannig: Að framleiðendum sé hagur í því, að íslcnzka krónan stattdi sem iægst, og að bönkunum sé ifka faagur að því. En þeir, sem irieátu íáða utn gengið, eru bankarnir, framleiðendurnir og póstttjórniri. Ekkert skal um það sagt, hvort -'étt er að álykta svo, áð bank arnir vilji hakte niðri fsieazku krónunni. *En þeim væri, sem sé, hagur að því að vfsu leyti. Út- gerðarmaður, t. d. sem skuldar Islandsbanka, stótfé, á hægra með greiðshir í backann, eftir þvf sem hann fær meira fyrir vðrur sínár, en hann fær þvímeira, f ianlendu fé, sem lægra stendur innlenda myntin. Það er þ/í freistandi fyrir 'bankana; áð „spekulera" 'f gengi, að halda niðri eftir mætti islenzku krónu'nni,' Það eí líka freistandi fýrir bankana, að haldá krónunni niðri, vegna þess,' að þeiot mun meita græða þeir á érlendum gjaldeyri, sem? þeir kunná að liggja með eða itafa1 gertsamniug um að fá frá skuldu/tautum sínum. Allir aðcir én fraœleiðe'ndur og þeir, sem braska "með gjafdeyri/ tapa á iágu gengi krónunnar. Og þjóðin í heild tapar á þvi. Það væri- því ¥ raun * og vérlu ófyrir- gefanlegt, óg er'ótrúlegt, að krón unni værl haldíð í lœgra verði, en þvf, sem húa rauúverulega ætti að stínda í. w* í vor fengu kaupsýslumenn á Norðurlandi símskeyti um það frá viðskiftamönnum sínum i Dan inörku, að biiðiep1 mundifslenzk1 króna, að minsta kqsti, verða* {afnhá þeirri dönsku. Orsökina kváðh mena þá, að danskir battk ar héfðii boðht tii þess að láha fslenzkum bönkum 16 mij, kr. gfaldéyrirlán. Og ssgði sagan, &ð titboð þettá héfði kómið fram fyrir • milligðngu danskra kaup- sýsíumsnna, sem ekki vildu missa öll viðskitti vlð islánd. Én á þvf var m'kii hættá, vegna gengis- oranarias, þar sem* betra Var að versla við önnur tönd en Dan mörku vegna hans. ' Saga þessi gétur verið ósönn, en það' er víst, að kaupsýslumenn búast sterklega v'ið þv(, að Islenzka krónan verði Jofn þéirri dönsku; ekki sízt vegna þess, að fiikfram ieiðslah' hefir verið meiri í ár ea undanfarið, og vetð á fiski er aérlega gott. Gott útlit er irieð siidveiði og fcagur laadsins í heild er miklum' mun betri en fiestra, ef ekki alira nágrarinalandattriá. Ef sett væri á fót rannsóknar nefnd til þess að (huga og gera tillögúr ura hvernig laga raiegi gengið, eða ef nokkur veigur væri í .kaupmannaráðinu", er litill vafi á þvi, að krónan mondi hækka, og þáð' sð mun, En framtaks* 'leysið á öllum sviðum er einn af þjóðarlöstum ísiendinga. Þeir eru svo géínir fýrir að Iáta alt reka a reiðanum. Bezt ðæmi um áhugaleysi kaup- sýslumariná "'f' þessu efni er það, að máígögn þeirra láta geagis- málið svo áð segja áfskiftaíaust, alveg 'eins og það sneiti þá ekkert. Hér er að eias drepið á málið, en væntanlegá bráðlega dtthvað gert til þess áð'kippa i )ag óreiðu þeirri, sem er á genginu. Angantýr, Stjórnarráðshestarnir og börnin. Sókkini og sumárbKðu var' allur bæriori vafinn á annan í hvftasunnu Þáð var vorglatt Og "¦ : bjart ýftí* bænuni þarin dag. Hér var ctikið um dýrðir. Skemtauir i hverlú samkomuhúsi Ög suður á - - ¦ . ¦ lþróttávelii, ög heflr þar eflaust verið msrgt ánægjulegt að sjá og heyra. '' Þettrian. dag várð tnér gengið riiður Hverfisgotú nm kvöldið kl. 6. Mér varð litið iriri á* Arnár- hólstúri, óg þar sá e'g nystárléga sýn. sem mér mun seint úr minrii liða Þarna inní á túniriu, græriu og groáridi, var heldur glatt á hjalla. Túnið vár serii sé alþakið áf krqkkum, sparibúaum, hlaup- aadi og hlæjandi; eri sú gleði og ánægja, 'sém skeiri af litlu andlit unum, Þeim var nýtt um varn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.