Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 05.08.1974, Page 1

Mánudagsblaðið - 05.08.1974, Page 1
BlaÓ fyrir alla 26. árgangur Mánudagur 5. ágúst 1974 22. tölublað ÞJÓÐIN SKEMMTIR ÉR Á GJÁRBARMINUM Frystihúsin loka - Atvinnurekendur í atvinnuleit Frystihúsin loka nú hvert af öðru vegna fjár- skorts en þjóðin skemmt- ir sér konunglega. Öll fyrri met í skemmtana- haldi og hvers kyns bruðli blikna og er hvergi slegið af ferðinni í því efni. Glöggir menn lelja, að sýningin í Laugardals- höllinni ein kosti ekki undir 40 milljónum kr. og er þó ekki nema einn liður í tilstandinu. Þetta gerir í sjálfu sér ekkert til, því þarna er verið að kasta verðlausum krón- um á milli, færa úr einum vasa í annan. Hitt er verra, þegar frystihúsaeigendur kvíða svo komu nýrra skut- togara, hlöðnum fiski, að þeir sofa ekki væran blund. Nú hafa frysti- húsin á Suðurnesjum lok- að „vegna sumarleyfa“, en fullkomin óvissa rík- ir um það, hvenær þeim fríum lýkur. Enda er hægt um vik að nýta frystihúsavinnuaflið við undirbúning áframhald- andi hátíðahalda og þát- töku í þeim. Sannleikurinn er sá, að atvinnurekendur skrif- uðu undir síðustu kjara- samninga af frjálsum vilja, og sýndu með því að þeir hafa velflestir ekkert við fyrirtæki að gera og rekstur þeirra. Þeir hafa boðið þjóðnýt- ingunni heim og mega þakka fyrir að fá vinnu, þegar hjólin fara að snú- ast aftur. Spákaup- mennska í algleymingi „Á tímabilinu milli þess að grunur kviknar um mögu- lega gengisfellingu ,þar til fellingin hefur átt sér stað, er eðlilegt að búast við, að þeir, sem geti selt innlendan gjaldeyri, selji, og þeir sem eigi umboðslaun eða annars konar fjármagn erlendis, flytji það ekki heim. Spá- kaupmennska og fjármagns- flótti virka oft mjög truflandi á efnahagslífið í kring um gengisfellingar, sérstaklega þegar þær eru dregnar á frest, og valda því að framkvæmd og áhrif þeirra verða óljósari. Miklu máli skiptir því, að framkvæmd gengisfellingar sé snögg og komi fremur á ó- vart en hitt“. Þetta er tekið orðrétt upp úr skýrslu, sem iðnaðarmenn og iðnrekendur létu gera um „opinberar aðgerðir og at- vinnulífið 1950 — 1970“, og Hagvangur h.f. hefur unnið. Ef eitthvað má marka þessa staðhæfingu, er auðséð, að annað hvort er alls ekki von á gengisfellingu, ellegar þá hitt, að áhrif hennar og framkvæmd, ef henni verður beitt, verða ekki aðeins óljós heldur alger fásinna í hag- stjórnarlegu tilliti. Spákaup- mennskan og æðisgenginn flótti íslenskra peninga í er- lendar vörur hafa nú verið svo gegndarlaus um langt skeið, að þau eiga sér enga hliðstæðu á Islandi fyrr né síðar, og er þá mikið sagt. AlþýHuflokkurinn búinn að vera fari hann í stjórn með kommum — Greinilegt er nú hvert stefn- ir með myndun vinstri stjúrn- ar. Alþýöuflokkurinn býður nú koinmúnistum upp á óvarið land og vill láta íslendinga atinast stjórn hluta eftirlitsins i radaistöðvum. Að sjálfsögðu vcrður stór hluti þessara eft- irlitsmanna kommúnistar. Þannig ætlar Alþýðuflokkur- inn aö enda sinn stjórnmála- feril. Fyrir forseta-embætti Sameinaðs Alþingis og ef lil vill ráðherra embætti leggja forystumcnn flokksins sig svo lágt að skríða fyrir kommún- istum, scm hafa raunar í rnarga áratugi verið þeirra höfuðandstæðingar og eiga mesta sök á því hve Alþýðu- flokkurinn er orðinn máttvana. Fari Alþýðuflokkurinn í stjórn með kommúnistum og framsóknarmönnum verða það hans endalok. I flokknum eru fjölmargir andstæðingar þeirr- ar stefnu að hafa landið óvar- ið og þótt Benedikt Gröndal haldi að þessi hugmynd hans um yfirtöku íslendinga á eft- irliti sé einhver lausn á mynd- un vinstri stjórnar, þá skjátl- ast honum hrapallega, því þá fyrst auka kommúnistar vöid sín í utanríkismálum og við það hrynur fylgið af Alþýðu- flokknum. Engurn er eins skemmt núna Framhald. á 4. síðu. tryggingar- félaganna á næsta leiti Stórar hagsmunahcildir í- huga nú í fullri alvöru að segja upp alls konar tryggingum. Ríkið hcfur gefið fordæmi, sem sumir telja til eftirbreytni. Víöa er þó sá þröskuldur í vegi, að margs konar áhvíl- andi lánveitingar á eignum, cru bundnar ákveðnum skilyrðuni um tryggingar. Þegar ríkisstjórnin ákvað að scgja upp ölluin cða flestum vátryggingum, sem ekki eru beinlínis Iögboönar, var það rökstutt ineð því, að fyrirtæki ríkisins væru yfirleitt svo fjár- sterk, að ástæðulaust væri að láta tryggingarfélög taka a- // ur | Velmegunarvandamál íslenzkra komma j Sóttkenndur Islendinga bilainnflutning- er aðeins eitt -4> Er það satt, að vaxtahækkun Seðlabankans sé ólögleg? sýnishorn af mörgum í sam- spili almennings og stjórnvalda í efnahagsleiknum. Hann hefur þó enga þá sérstöðu, að hann skeri sig úr fjölda hliðstæðna. Ríkissjóður fær í sinn hlut þús- undir milljóna króna úr þessu ævintýralega kapphlaupi. Al- menningur borgar auðvitað brúsann, eins og til stóð, en þar með er ekki dæmið gert upp. Vitanlega er þetta fé tek- ið úr launaumslaginu, sem aft- ur kemur frá atvinnugreinum, sem eru undirstaða „þjóðar- auðsins“. Þessar atvinnugrein- ar verða nú hver af annarri að loka framleiðslutækjum sínum vegna skorts á rekstrar- fé. Það er ofur eðlilegt, að staðhæfingar kommúnista um, að efnahagsvandinn sé aðeins velferðarvandamái, höfði til al- menningsálitsins í landinu. Það er jafn eðlilegt, að almenning- ur trúi síður þeim stjórnmála- mönnum, sem mótmæla þeim fullyrðingum, enda er rök- stuðningur þeirra alltaf mjög þokukenndur. Þegar Bretar voru að koma fótum undir heimsveldi sitt, var öll verktækni svo frum- stæð, að allur afrakstur byggð- ist á vinnuafli frumbyggja á hverjum stað. Líf þessara nátt- úrubarna varð að cinu strit- andi hel.víti. Breskur plant- ekrustjóri, sem skildi ekki hlut- verk sitt, fann upp á því aö hækka lítillega kaup negranna Framhald á 6. síðu. RÁÐHERRA TRYLLIST Fjármálaráðherra hefur nú skipað tvær nefndir, aðra til að gera allsherjar athugun á skipulagningu og rekstri Flugmálastjórnar, hina til að annast hliðstæða athugun á flugrekstri Landhelgisgæzlunnar. I flugrekstrarnefnd Landhelgisgæzlunnar eiga sæti: Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæzlutmar, Ólafur W. Stefánsson, skrifstofustjóri, Leifur Magnússon, varaflugmálastjóri, Jón E. Böðvarsson, deildarstjóri,' sem skipaður var formaður nefndarinnar. 1 nefnd unt skipulag og rekstur Flugmálastjórnar erm Leifur' Magnússon, varaflugmálastjóri, Ólafur S. Valdimarsson, skrifstofustjóri og Jón E. Böðvarsson, deildarstjóri, sem jafnframt hefur verið skipaður formaður nefndarinnar. Nú, nú, og hananú, og það er nú það. i

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.