Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 05.08.1974, Side 5

Mánudagsblaðið - 05.08.1974, Side 5
Mánudagsblaðið eykjavík ÞJÓDHÁTÍÐ ágúst 1974 3. - 5 DAGSKRÁ LAUGARDAGURINN 3. ÁGÚST ___________________ BARNASKEMMTANIR Kl. 9.30 Við Melaskóla — Laugarnesskóla — Árbæjarskóla — 10.20 — Austurbæjarskóia — Vogaskóla — 10.30 — Breiðholtsskóla — 11.10 — Álftamýrarskóla — Breiðagerðisskóla — 11.15 — Fellaskóla Stjórnendur barnaskemmtana. Bessi Bjarnason. Gísli Alfreðsson, Ómar Ragnarsson. Stjórnendur lúðrasveita: Páll P. Pálsson, Stefán Þ. Stephen- sen. Ólafur L. Kristjánsson. HÁTÍÐARSAMKOMA VIÐ ARNARHÓL Kynnir Eiður Guðnason Kl. 13.40 Lúðrasveitin Svanur lelkur ætt- jarðarlög. — 14.00 Samhringing kirkjuklukkna í Reykjavík. — 14.05 Hátíðin sett. Gísli Halldórsson, formaður þjóðhátíðarnefndar. — 14.10 Lúðrablástur — Boðhlaupari kem- ur og tendrar eld við styttu Ing- ólfs Arnarsonar. — 14.15 Lúðrasveitin Svanur leikur „Lýsti sól“ eftir Jónas Helgason. — 14.20 Ræða. Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri. — 14.30 Lúðrasveitin Svanur leikur „Reykjavík" eftir Baldur Andrés- son. — 14.35 Samfelld söguleg dagskrá. Berg- steinn Jónsson, cand. mag. tók saman. Stjórnandi Klemenz Jóns- son. Stjórnandi kórs og lúðrasveit- ar Páll P. Pálsson. — 15.05 Söngsveitin Filhormonía og Sin- íóníuhljómsveit íslands flytja tón- verk eftir Jón Þórarinsson. samið Leikfang Mánudagsblaðsins í tilefni þjóðhátíðarinnar. Höfund- ur stjórnar. — 15.25 Aldarminning íslenzka þjóðsöngs- ins. Biskup íslands, hr. Sigurbjörn Einarsson. — 15.30 Þjóðsöngurinn fluttur. Söngsveitin Filharmonía og Sinfóníuhljóm- sveit íslands, undir stjórn Jóns Þórarinssonar. KVÖLD SKEMMTUN VIÐ ARNARHÓL Kynnir Guðmundur Jónsson. Kl. 20.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. — 20.15 Aldarminning stjórnarskrár ís- lands. Gunnar Thoroddsen, pró- fessor. — 20.30 Þjóðdansar. Félagar úr Þjóðdansa- félagi Reykjavíkur sýna. Stjórnendur: Sigríður Valgeirs- dóttir og Jón Ásgeirsson. — 20.45 Einsöngvarakvartettinn syngur. Söngvarar: Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallsson, Magnús Jónsson, Þorsteinn Hannesson. — 21.05 Fimleikar. Stúlkur úr ÍR sýna. Stjórnandi: Olga Magnúsdóttir. — 21.15 Þættir úr gömlum revíum. Leik- arar úr Leikfélagi Reykjavíkur flytja. Stjórnandi: Guðrún Ás- mundsdóttir. — 21.35 Karlakórinn Fóstbræður syngur Stjórnandi: Jón Ásgeirsson. — 22.30 Dansað á eftirtöldum stöðum: Við Melaskóla: Hijómsveit Ragn- > ars Bjarnasonar. Við Álftamýrarskóla: Hljómsveit Ólafs^ Gauks. Við Árbæjarskóla: Hljómsveitin Steinblómið. Við Fellaskóla: Hljómsveitin Brim- kló. — 1.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGURíNN 4. AGUST ____________________ Kl. 11.00 Hátíðarmessur í öllum kirkjum borgarinnar. — 14.00 Helgistund í Grasagarðinum í Laugardal í umsjón séra Gríms "-■•- Grímssonar sóknáiprests í Ás- prestakalli. -- —^ «';~ LAUGARDALSVÖLLUR Stjórnandi og kynnir Sveinn Björnsson. Kl. 15.00 Átján manna hljómsveit FÍH leik- ur. Stjórnandi Magnús Ingimars- son. — 15.30 Skákkeppni með lifandi tafl- mönnum. Keppendur: Friðrik Ol- afsson, stórmeistari, og Svein Jo- hannessen, Noregsmeistari. Stjórn- andi Guðmundur Arnlaugsson. — 16.10 íþróttakeppni. Boðhlaup — knatt- spyrna o. fl. — 16.40 Sýnt fallhlífarstökk og brjörgun með þyrlu. Þátttakendur úr Fall- MÁNUDAGURINN 5. ÁGÚST ------------------- B ARN ASKEMMT ANIR Kl. 9.30 Við Melaskóla — Laugarnesskóla — Árbæjarskóla — 10.20 — Austurbæjarskóla — Vogaskóla — 10.30 — Breiðholtsskóla — 11.10 — Álftamýrarskóla — Breiðagerðisskóla — 11.15 — Fellaskóla Stjórnendur barnaskemmtana: Bessi Bjarnason, Gísli Alfreðsson, Ómar Ragnarsson. Stjórnendur lúðrasveita: Páll P- Pálsson, Stefán Þ. Stephensen, Ól- afur L. Kristjánsson. SÍÐDEGISSKEMMTUN VIÐ ARNARHÓL Kynnir Guðmundur Jónsson. Kl. 14.40 Lúðrasveit verkalýðsins leikur. Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson. — 15.00 Minni Reykjavíkur. Vilhjálmur Þ. Gíslason. form, Reykvikingafélags- ins. — 15.10 Einsöngur. Sigríður E. Magnús- dóttir. Undirleikari ölafur Vignir Albertsson. — 15.25 Dans- og búningasýning. Stjórn- andi Hinrik Bjarnason. — 15.40 Pólýfónkórinr syngur. Stjórnandi Ingólfur Guðbrandsson. — 15.55 Þættir úr etömj'um revíum. Leikar- ar Leikfélagi Reykjavjkur flytja. Stjórnsndi Gnðrún Ás- mundsdóttir. KVÖLDSKEMMTUN VIÐ ARNARHÖL Kvnnir Gunnar Evjólfsson. K1 20.00 LúSrasverUn Svanur leikur. hlífarklúbbi Reykjavíkur. í Laug- ardalnum verður einnig dýrasýn- ing, skátabúðir og sýning hjálpar- sveita og björgunarsyeita. LAUGARÐ ALS VÖLI.UR Kl. 20.00 Knattspyrnukeppni, Reykjavík — — Kaupmannahöfn. DÓMKIRKJAN t BEYKJAVÍK Kl. 20.30 Hátíðarmessa í tilefni 100 ára af- afmælis þjóðsöngsins. Andrés Björnsson. útvarpsstjóri, flytur erindi um séra Matthías Jochumsson, höfund þjóðsöngsins. Jón Þórarinsson, tónskáld, flytur erindi um tónskáldið Sveinþjörn Sveinbjörnsson. Dómkórinn undir stjórn Ragnars Björhssonar o. fl. aðilar flytja toniist eftir Svehv björn Sveinbjörnsson. — 20.15 Karlakór Reykjavíkur syngur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. — 20.30 Fimleikar. Piltar úr Ármanni sýna Stjórnandi Guðni Sigfússon. — 20.42 Þjóðdansar. Félagar úr Þjöðdansa- íélagi Reykjavíkur sýna. Stjórnendur: Sigríður Valgeirs- dóttir og Jón Ásgeirsson. — 20.55 Þættir úr nútíma söngleikjum. Stjórnandi Róbert Arnfinnsson. Hljómsveitarstjóri Carl Billich. — 21.20 Samsöngur. Karlakór Reykjavíkur og Karlakórinn Fóstbræður syngja Stjórnendur: Jón Ásgeirsson og Páll P. Pálsson. — 21.35 Söngsveitin Filharmonía og Sin- fóníuhljómsveit íslands flytja tón- verk eftir Jón Þórarinsson, samið í tilefni þjóðhátíðarinnar. Höfund- ur stjórnar. Þjóðsöngurinn fluttur. Söngsveitin Filharmonía og Sin- fóníuhljómsveit ísland flytja. Stjórnandi Jón Þórarinsson. — 22.15 Dansað á eftirtöldum stöðum: Á lækjartorgi: Hljömsveit Ragn- ars Bjarnasonar. f Austurstræti: Hljómsveitin Brimkló. Við Vonarstræti: Hljómsveit As- geirs Sverrissonar. — 1.00 Flugeldasýning við Arnarhól í um- siá Hjálparsveitar skáta. — 1.15 Háííðinni slitið. Þj öðhátíðarnef nd Réýkjavíkur 1974 KROSSGÁTAN LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 Aðstoðin 2 Upphafsstafir 8 Brunagrjót 3 Timabilið 10 Upphafsstafir 4 Heppni 12 Atviksorð 5 Þyngdareining 13 Dýrahljóð 6 Ending 14 Veislan 7 Ljóðasmiðurinn 16 Undir sleða 9 Lögkæoska 18 Heppni 11 Raftur 19 Amboð 13 Líffæri 20 Rólegheit 15 Greinir 22 Neitun 17 Stormur 23 Iþróttafélag 21 Náttfall 24 Tré 22 Ávöxtur 26 Ósamstæðir 25 Samband 27 MaMrklaus 27 Upphafsstafir 29 Söngsins 28 Ósamstæðir

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.