Morgunblaðið - 27.09.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.09.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 2005 9 FRÉTTIR Silkitré og silkiblóm Laugavegi 63 (Vitastígsmegin), sími 551 2040. Ný sending af haustgreinum, rósum og túlípönum il it il i l Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473, www.lifstykkjabudin.is Þú minnkar um eitt númer Þri. 27/9: Aloo-Saag spínatpottréttur m/tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Mið. 28/9: Chilli í Tacosskel m/guacamole m/tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Fim. 29/9: Grænmetiskorma m/nanbrauði m/tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Fös. 30/9: Speltpizza m/spínati & fl. góðu. Helgin 1-2/10: Orkuhleifur m/rótargrænmetismús m/tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Fínar svartar buxur Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is SigurstjarnanLomonosov postulín, Rússneska keisarasettið. Handmálað og 22 karata gylling. Opið virka kl. 11-18, lau. kl. 11-15 öðruvísi Full búð af vörum Frábærar gjafavörur Alltaf besta verðið www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 10-16. Haustvörur í úrvali í li Str. 38-56 Verslunin er staðsett í Hlíðasmára 11, austurenda og jarðhæð. Pakistanskur sérfræðingur í austurlenskum teppum verður til aðstoðar í dag og á morgun. Aldrei áður hefur verið boðið uppá svo mikið úrval af handunnum mottum á Íslandi. Zedrus er ný og glæsileg verslun með persneskar handhnýttar mottur frá Töfrateppinu og handgerð austurlensk húsgögn og gjafavörur frá Markaðsþjóni. i l j j i. Afgreiðslutimi verður frá 11 til 18 vikra daga og 11 til 15 laugardaga. STOFNFUNDUR samtaka íbúa í Laugardalnum í Reykjavík verður haldinn í kvöld, samhliða kynning- arfundi um fyrirhugaðar fram- kvæmdir við Sundabraut. Sigríður Ólafsdóttir, úr undirbúningshópi fyrir stofnun íbúasamtakana, segir að málefni Sundabrautar brenni mjög á íbúum þessa hluta borgar- innar. Stofnuð voru íbúasamtök í Voga- hverfi í vor, og hófst á sama tíma undirbúningur fyrir stofnun stærri samtaka sem næðu til um 7.000 heimila í Laugardalnum, í Voga-, Langholts- og Laugarneshverfi. Sigríður segir að hagsmunir hverf- anna liggi saman og því sé æskilegt að hafa þau saman í einum samtök- um með meiri áhrifamætti en smærri hverfasamtök. Samtökin gætu orðið góður samstarfs- og samræðugrundvöllur um hags- munamál, svo sem tengd börnum, íþróttafélögum, o.fl., en Sigríður segir að eitt af þeim málum sem brenni á hvað flestum vera fyrirhug- uð lagning Sundabrautar. Stefnt er að því að á fundinum í kvöld verði stofnaður sérstakur vinnuhópur til að sinna verkefnum tengdum Sundabraut og verja hags- muni íbúa hverfanna, enda gæti um- ferð aukist mikið ef hin svokallaða innri leið verður fyrir valinu. Stofnfundurinn, sem jafnframt er kynningarfundur vegna Sunda- brautar, verður haldinn í Þróttara- heimilinu í kvöld, 27. september, kl. 20. Stofna samtök íbúa í Laugardal í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.