Mánudagsblaðið - 10.03.1975, Blaðsíða 8
ÚR HEIMS
PRESSUNNI
Mariu Schneider
í furðulegu
hneykslismáli
Verðbólga
ferekkií
manngrein-
ingarálit
Nýlega fór EL-
ISABET 2. fram á aukna
fjárveitingu við breska þingið
þar sem hún ætti erfitt með
að láta tekjur o'g útgjöld
standast á. Þingið forást held-
Var það skopleikur eða
harmleikur eða hvað? MA-
RIA SCHNEIDER, hin 22
ára gamla stjarna myndar-
innar LAST TANGO IN
PARIS, lét innrita sig á geð-
veikrahæli, meðan hún var að
leika í hinni nýju mynd CAR
LO PONTIS, THE BABY-
SITTER, sem gerð er í Róm.
En ekki tíl lækninga, heldur
einfaldlega tíl að geta verið
til sainlætis hinni óaðskiljan-
legu vinukonu sinni síðustu
tvö árin, JOAN („JOEY")
TOWNSEND, sem er 28 ára
og dóttir fyrrum forstjóra
Avis, ROBERT TOWNS-
END, þess sem reit UP THE
ORGANIZATION. Joan
hafði verið tekin þá um morg
uninn á FIUMICINO-flug-
velli, en þar hafði hún verið
með óráðshjal. Þegar Maria
frétti að vinkona hennar
hefði verið látin á geðveikra-
hæli, beið hún ekki boðanna
að slást í félag með henni.
Næstu þrír dagar Iíktust mar
tröð. Italskir blaðaljósmynd-
arar, PAPARAZZI, sem svíf
ast einskis, voru á þönum
um spítalann og tóku myndir
af þeim vinkonunum í ýmiss
konar faðmlögum. En áður
en tími vannst til að flytja
stúlkurnar á einkasjúkrahús,
en þaðan fór María stuttu
síðar, var hneykslið út um
alla borg hins Ijúfa Iífs (la
dolce vita) og ýmsir þing-
ineim heimtuðu rannsókn. —
Vinir Maríu voru fullir sam-
úðar. Leikkonan SYDNE
ROME sagði: „Það, sem
hún í rauninni gerði, var,
fyrir hana, miskunnarverk —
að særa sjálfa sig til þess að
hjálpa öðrum." En hvort
Schneider, sem þegar hefur
verið sagt upp vinnu við 1900
— mynd BERTOLUCCIS —
heldur sínu núverandi starfi,
er óljóst. „Þetta er í fyrsta
skiptí, sem ég hef þurft að
hitta leíkkonu á geðveikra-
hæli," sagði Pontí. „Þetta er
mjög sorglegt mál — mann-
Iega sorglegt."
Hennar blanka hátign.
ur fálega við, en aðrir þegn-
ar hennar reyndust konungs-
hollari. Það fann hún, þegar
hún kom í heimsókn á barna
heimili eitt. „Gerðu svo vel,
drottning," sagði hinn 4 ára
gamli JESSE HILL. „Mig
Iangar tíl að hjálpa þér með
höllina þína."
Blúndur og blásýru
/ óvæntrí útgáfu
Hinn sígildi skopleikur
BLUNDUR OG BLÁSÝRA
(Arsenic and Old Lace) virð-
ist ætla að fá nýtt líf og það
úr óvæntri átt. Eiginlega var
það kvikmyndin með GARY
GRANT, sem upphaflega
gerði þennan skopleik heims-
frægan. En nú eru það GA-
Munfö þfö eftir
Anne-Muríe
Rasmussen?
Norsku stúlkunni ,sem réðst
til NELSONS ROCKEFEL-
LER sem vinukona og giftíst
syni hans, STEVEN. Anne-
Marie er ú 36 ára. Hún skildi
við Steven árið 1970 eftír 11
ára hjónaband, og nú er þessi
norska öskubuska húin að
skrifa sjálfsævisögu sína. —
Hvers vegna? „Tii sjálfsþekk-
ingar," segir hún. „Og Iíka til
að sjá, hvort Steven kynni að
skilja vissa hluti." Og svo
vonar Anne-Marie hreinskiln-
islega að græða einhverja
peninga á foókinni „Einu
sinni var", sem hún auglýsir
óspart. „Ég er ekki rík," seg-
ir hún, „ég er vel bjargálna,
þó ég færi ekki fram á mikla
meðgjöf. Ég giftíst Steven af
ást, ekkí vegna peninganna."
Anne-Marie giftist og skildi í
annað sinn og á nú heima í
Westhester County ásamt 3
börnum sínum með Steven
Rockefeller, en með henni og
Steven er enn gott samkomu-
lag. Steven er nú aðstoðar-
prófessor í trúfræði við Mid-
bury College í Vermont. —
Hann hefur ekki kvænst aft-
ur, og við lestur bókar Anne-
Marie finnst manni á stund-
um eins og hún hefði ekkert
á móti því að byrja á nýjan
leik með Steven. „Nú, og
hver mundi ekki vilja það?"
svarar hún til samþykkis. —
„Mundir þú ekki vilja reyna
aftur, ef þér hefði mistekist
eitthvað? En vonir mínar um
slíkt eru að engu orðnar —
algerlega engu."
BOR-systurnar, ZSA ZSA og
EVA, sem ætla að veita nýju
Iífi í Ieikritíð, sem eins og
kunnugt er, fjallar um tvær
aldraðar piparmeyjar í Brook
lyn, sem af tómri hjartagæsku
finnst það mesta miskunnar-
verk að stytta einmana gest-
um sínum aldur og grafa þá
í kjallaranum hjá sér.
„Ég veit, að fólki finnst
það fyndið að heyra mig
leika gamla piparmey," segir
Zsa Zsa, sem nálgast að vísu
sextugsaldurinn, en hefur ver
ið gift sex sinnum, þ. á m.
hótelmilljóneranum CON-
RAD HILTON og leikaran-
um GEORGE SANDERS.
Og þeir, sem hafa séð hana,
segja, að það sé stórfyndið að
heyra hana í þessu hlutverki,
en þó ennþá fyndnara að sá
hana. Og Eva, systír hennar,
sem er tveimur árum yngri
og furðulík henni, er jafn-
kostuleg. „Þetta markar
tímamót í sögu leiklistarinn-
ar," sagði hún, þegar sýning-
ar hófust nýlega í Arlington
Park leikhúsinu í Chicago.
Þær systur eru af ungversk-
um ættum, svo leikritinu hef-
ur verið dálítíð breytt, enda
segja gagnrýnendur, að þær
minni mest á gleðikonur við
hirð Lúðvíks konungs af Bay
ern — sem var snarvitlaus,
En DAVID LONN, sem svið
setur leikinn, var stórhrifinn:
„Þeim er enn ekki Ijóst, hve
bráðfyndnar þær eru saman,"
sagði hann og þurrkaði tárin
úr augunum á sér — af
hlátri.
LEIKFANG MÁNUDAGS
BLAÐSINS
Þörf ruunbæfru
efnuhugsuðgeria
Framhald af 1. síðu.
með tilliti til undangenginna
ára, að Framsóknarflokkurinn
stæði harður gegn slíkum ráð-
stöfunum. Hann myndi ugg-
aust malda í móinn, en þegar
á reynir eru stjórnarstólarnir
ævinlega yfirsterkari flestu
öðru hjá þeim flokki. And-
stöðu þaðan þarf ekki að ótt-
ast að neinu marki.
Björn Jónsson
sýnir grænt ljós
En hvað gerir verkalýðshreyf
ingin? Það er spurningin. Þó
má ætla að þegar að alvörunni
kemur þá sjái þeir forystu-
menn hennar, sem til vitsmuna
vera teljast, að allsherjarverk-
föll og ófriður á vinnumark-
aði er hæpin lausn á vandan-
um. Þess vegna þarf að leita
stuðnings Björns Jónssonar við
aðgerðir, þótt óvinælar kunni
að verða. Viðtal við hann í
Morgunblaðinu í síðustu viku
bendir til þess að hann geri
sér þetta ástand Ijóst, og þá
er um að gera að hamra járn-
ið meðan heitt er.
Kaupmennirnir líka
; Kaupmenn eru einnig hinir
óhressustu þessa daganá, 'ög
telja, eins og flestir aðrir, að
verr sé að þeim vegið en áður
hafi þekkst. Þetta kann vel að
vera rétt. En sama gildir um
kaupmenn og verkamenn. Þeir
verða að taka á sig sinn hluta
þeirrar kreppu sem að okkur
stefnir.
í forystugrein blaðsins er m.
a. fjallað um hlut verslunar-
stéttarinnar, og sýnt fram á,
að hún hefur í rauninni minni
ástæðu til að kvarta en verka-
fólk. Þess vegna ættí hún að
sjá sóma sinn í að hlaupast
ekki undan erfiðleikunum,
og láta aðra um að axla byrð-
arnar. — En afstaða kaup-
manna og verkamanna — eins
og raunar allra annarra stétta
— hlýtur að fara eftir því,
hvort ríkisstjórn Geirs Hall-
grímssonar hefur það bein í
nefinu að hún þori að grípa
til róttækra aðgerða, þótt óvin-
sælar verði. Það verður hún að
gera, ef ekki á að leggja allt
þjóðarbúið í efnahagslegar
rústir.
Sölubörn
í úthverfum, seljiB
Mánudagsblaöið
20. krónur fyrir hvert blað.
Blöðin send heim.
!feíNl&tó# SÍMM34 96