Morgunblaðið - 27.09.2005, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.09.2005, Blaðsíða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Væntingar fólks byggjast á fasi þínu. Það er auðvelt að koma til dyranna eins og maður er klæddur og hegða sér í sam- ræmi við það. Ótilgreindur bogmaður gæti vænst einhvers sem þú vilt ekki koma til móts við. Naut (20. apríl - 20. maí)  Talaðu þegar þú hefur eitthvað til mál- anna að leggja, ekki bara til þess að segja eitthvað. Þögnin segir sitt af hverju. Njóttu lífsins í kvöld. Til hvers að eiga peninga ef maður getur ekki slakað á? Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Framtak í nafni góðgerðarsamtaka gæti fært tvíburanum ríkidæmi. Gefðu, gefðu, gefðu. Líkami þinn er jafn sterkur og sveigjanlegur og hugurinn. Ögraðu sjálf- um þér með þekkingarleit. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Það er ekki létt að elska náunga sinn þegar hann gerir eitthvað sem manni mislíkar. Reyndu hvað þú getur. Ef þér tekst að tileinka þér dýrlingseðli færðu einlæga ósk uppfyllta. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið veltir háttalagi fólks fyrir sér þessa dagana. Fólk með stíl dregur allt það besta fram í fari náungans en heldur hinu leyndu. Þú ert þannig manneskja og ættir að ætlast til þess sama af öðrum. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Stofnanir sem við reiðum okkur á eru ekki óskeikular. Póstur getur endað í röngu pósthólfi, skatturinn reiknað vit- laust út og hársnyrtir klippt mun meira en til var ætlast. Þú ert öllu heilli kurt- eisin uppmáluð. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin má eiga von á mótstöðu – bæði innra með sér og utanfrá, gagnvart markmiðum sínum. Það bendir til þess að hún sé á réttri leið. Heimilið verður í brennidepli í kvöld. Notaðu tækifærið til þess að endurbæta, bjóða heim, knúsa eða verða ástfangin upp á nýtt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Að finna sinn innri mann snýst frekar um að muna en að skapa. Gefðu þér tíma til þess að leika þér; áhrif himintungl- anna hjálpa þér til þess að verða fimm ára upp á nýtt og upplifa furðu og drauma. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Eyðilegging þarf ekki alltaf að vera nei- kvætt afl. Í lífi flestra eru þættir sem vel mættu við því að enda í ruslageymslunni. Hverju viltu byrja á að tortíma? Ágrein- ingi við nákomna, stressið í vinnunni o.s.frv. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú getur réttlætt allt sem þú hefur tekið þér fyrir hendur síðastliðnar tvær vikur og hugsanlega verður ætlast til þess af þér. Vinna þín er undir smásjá. Hafðu engar áhyggjur, þú nýtur þín ávallt þeg- ar þrýstingurinn magnast. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Tilfinningar mynda rafsegulbylgjur og soga að sér allt sem sveiflast á sama tíðnisviði. Settu þig í samband við hjarta- stöðina og mýktu hana með fallegum orðum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Framfarir eru óhjákvæmilegar. Þiggðu greiðslu fyrir reynslu þína, án þess að finna til samviskubits. Núna getur þú beðið um hundraðfalt meira fyrir eitt- hvað sem þú gerðir áður fyrir smáræði og á heillöngum tíma, þó að þú sért miklu fljótari að því. Stjörnuspá Holiday Mathis Tunglið er í hinu fyr- irgangssama ljóni þessa dagana og leggur sitt af mörkum til þess að skapa stemningu sem líkja má við stjarnfræðilega hringekju. Afbakanir, duttlungar og óvænt atburða- rás gerir vart við sig en áhrifin fremur í ætt við skelfingu en skemmtun. Vertu á varðbergi gegn stríðni og tilraunum til þess að vekja hrifningu. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hætta, 4 hæfir, 7 skýrði frá, 8 kraft- urinn, 9 lík, 11 einkenni, 13 þyrma, 14 ósiður, 15 bardagatól, 17 skrifaði, 20 greinir, 22 hnappur, 23 óskar eftir, 24 sterkja, 25 sér eftir. Lóðrétt | 1 fara af fötum, 2 batna, 3 líkamshlutinn, 4 far, 5 stóri, 6 streyma, 10 kækur, 12 uppistaða, 13 málmur, 15 gáfaður, 16 árum, 18 bætir við, 19 hreinar, 20 tvínóna, 21 ró. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 álitlegur, 8 kjúka, 9 gítar, 10 rói, 11 fitna, 13 nemur, 15 hagga, 18 snögg, 21 nón, 22 léleg, 23 ágeng, 24 aðlaðandi. Lóðrétt: 2 ljúft, 3 tjara, 4 eggin, 5 ultum, 6 skúf, 7 þrár, 12 nóg, 14 ern, 15 hali, 16 gilið, 17 angra, 18 snáða, 19 örend, 20 gagn. Sudoku © Puzzles by Pappocom Lausn síðustu gátu Þrautin felst í því að fylla út í reit- ina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Þjóðmenningarhúsið | Sýning á tillögum um byggingu tónlistarhúss og ráðstefnu- miðstöðvar við Austurhöfnina ásamt skipulagi aðliggjandi svæða stendur yfir í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu til 5. október 2005. Sýningin er opin frá kl. 11–17 alla daga og er aðgangur ókeypis að öllum sýningum í húsinu af þessu tilefni. Selfosskirkja | Eyþór Ingi Jónsson org- elleikari kl. 20.30. Myndlist 101 gallery | Sigurður Árni Sigurðsson til 22. október. 101 Gallery er opið fimmtu- daga til laugardaga frá kl. 14 til 17 eða eftir samkomulagi. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington- eyju – Grasjurtir í Norður-Dakóta. Sýning og ætigarðs-fróðleikur í Húsinu á Eyr- arbakka. Opið um helgar frá 14 til 17. Til nóvemberloka. Café Karólína | Arnar Tryggvason. Húsin í bænum. Til. 30. september. Eden, Hveragerði | Guðrún Ingibjartsdóttir sýnir verk sín til 2. okt. Epal | Til sýnis innsetning eftir myndlist- armanninn Finn Arnar. Sýningin er til mán- aðamóta. FUGL, Félag um gagnrýna myndlist | Ólafur Gíslason til 2. október. Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guðrún Kristjánsdóttir, Kristín Jónsdóttir. Til 25. október. Gallerí 101 | Sigurður Árni sýnir verk sín. Gallerí Fold | Haraldur Bilson til 2. október. Gallerí Gyllinhæð | Ingunn Fjóla Ingþórs- dóttir. Sýningin stendur til 2. okt. Opin fim.–sun kl. 14–18. Gallerí Húnoghún | Anne K. Kalsgaard og Leif M. Nielsen til 21. okt. Gallerí I8 | Ólöf Nordal til 15. okt. Gallerí Sævars Karls | Völuspá, útgáfu- sýning á myndum Kristínar Rögnu við ljóð Þórarins Eldjárns. Gallerí Terpentine | Ásdís Spanó sýnir til 3. október. Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Einar Árnason til 6. nóv. Grafíksafn Íslands | Helga Ármannsdóttir sýnir verk sín. Hrafnista Hafnarfirði | Sesselja Halldórs- dóttir sýnir í Menningarsal til 4. október. Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Und- irliggjandi. Ís–café | Bjarney Sighvatsdóttir með myndlistarsýningu. Kaffi Sólon | Kristín Tryggvadóttir til 22. október. Listasafn ASÍ | Anna Þ. Guðjónsdóttir og Kristleifur Björnsson. Til 9. október. Opið alla daga nema mán. frá 13–17. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Jón Laxdal til 23. október. Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir fram í október. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960 Frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Meist- ari Kjarval 120 ára. Afmælissýning úr einkasafni Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar. Til 2. október. Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith og konurnar í baðstofunni til 16. okt. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr safneign. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Hvernig borg má bjóða þér? til 2. okt. Hugmyndasmiðjan DemoLab verður með kynningu á niðurstöðum sínum í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag kl. 17. DemoLab hefur verið starfrækt undir stjórn Danans Mads Bech Paluszewski samhliða sýningunni Hvernig borg má bjóða þér? Þátttakendur í smiðjunni eru- nemendur úrýmsum háskólum en mark- mið þeirra er að kanna nýja nálgun við mótun borgarinnar og framtíð hennar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm: Else Alfelt og Carl-Henning Ped- ersen. Einnig Svavar Guðnason og Sig- urjón Ólafsson. Til 27. nóvember. Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til 26. október. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóvember. Norræna húsið | Sýning 17 danskra lista- kona á veggteppum í anddyri. Nýlistasafnið | Ásta Ólafsdóttir, Daði Guð- björnsson og Unnar Jónasson Auðarson til 2. okt. Næsti bar | Áslaug Sigvaldadóttir sýnir ol- íu á striga. Til 14. október. Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pétur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við Gullna hliðið“ til miðs október. Skaftfell | Bryndís Ragnarsdóttir til 8. okt. VG Akureyri | Sex ungir listamenn sýna verk sín til 14. október. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og 17. öldin í sögu Íslendinga. Sýningin stendur til áramóta. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin er af- rakstur rannsókna Þóru Kristjánsdóttur á listgripum Þjóðminjasafnsins. Markmið sýningarinnar er að kynna til sögunnar listamenn frá 16., 17. og 18. öld sem hægt er að eigna ákveðin listaverk í eigu Þjóð- minjasafns Íslands. Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á þili. Skuggaföll: ljósmyndir Kristins Ingvars- sonar. Story of your life: ljósmyndir Har- alds Jónssonar. Grunnsýningin Þjóð verður til – menning og samfélag í 1200 ár. Opið alla daga nema mán. 11–17. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson til 5. október. Listasýning Bæjarbókasafn Ölfuss | Ágústa Ágústs- dóttir, söngkona og listamaður, sýnir verk sín á Bæjarbókasafni Ölfuss, Þorlákshöfn. Listaverkin eru m.a. búin til úr hlutum sem Ágústa hefur fundið í fjörunni. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið – fyrstu Vestur-Íslendingarnir, Bókminjasafn. Auk þess veitingastofa með hádegis– og kaffimatseðli og áhugaverð safnbúð. Þjóðmenningarhúsið | Aðgangur er ókeypis að öllum sýningum Þjóðmenning- arhússins í tilefni sýningar á tillögum um byggingu tónlistarhúss og ráðstefnu- miðstöðvar við Austurhöfnina í Reykjavík ásamt skipulagi aðliggjandi svæða. Opið alla daga kl. 11–17. Veitingar við allra hæfi á veitingastofunni Matur og menning. Fréttir Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við Íþróttamiðstöðina í Stykkishólmi, í dag kl. 12–17. Allir velkomnir. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs | Mæðra- styrksnefnd Kópavogs, Fannborg 5 er opin kl. 16–18. Fatamóttaka á sama tíma. Fundir ITC–Harpa | ITC Harpa fundur kl. 20, á þriðju hæð í Borgartúni 22. Gestir vel- komnir. Nánari uppl. gefur Eva í síma 6617250. http://itcharpa.tripod.com. OA-samtökin | OA karladeild fundar á Tjarnargötu 20, Gula húsinu, kl. 21–22. OA (Overeaters Anonymous) er félagsskapur karla og kvenna sem hittast til að finna lausn á sameiginlegum vanda – hömlu- lausu ofáti. www.oa.is. Fyrirlestrar Árnagarður | Kristinn Schram heldur fyr- irlestur á vegum Félags þjóðfræðinga á Ís- landi. Fyrirlesturinn, sem byggist á MA– ritgerð Kristins, nefnist Munnleg frásögn og sjálfsmyndir í hversdagsmenningu nú- tímans og fer fram í stofu 201 í Árnagarði kl. 17.15. Allir velkomnir. Félag þjóðfræðinga | Þjóðfræðingurinn Kristinn Schram heldur fyrirlestur sem byggist á MA-ritgerð Kristins, nefnist Munnleg frásögn og sjálfsmyndir í hvers- dagsmenningu nútímans. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 201 í Árnagarði kl. 17.15. Allir velkomnir. Sjá: www.akademia.is/ thjodfraedingar/. Háskólinn á Akureyri | Í erindi sínu á Fé- lagsvísindatorgi ræðir Hreiðar Eiríksson um helstu reglur sem gilda um upphaf lög- reglurannsóknar, framkvæmd hennar og lok. Fyrirlesturinn er í stofu L203 í Sól- borg. Opni Listaháskólinn | Katrín María Kára- dóttir kjólaklæðskeri og fatahönnuður, kynnir verk sín og fjallar um samspil sniða- gerðar og hönnunar, í dag kl. 17 í LHÍ, Skip- holti 1, stofu 113. Umhverfisstofnun | Brynhildur Briem, sérfræðingur á matvælasviði, og Brynhild- ur Pétursdóttir frá Neytendasamtökunum halda fyrirlestur kl. 15–16, hjá Umhverf- isstofnun að Suðurlandsbraut 24, 5. hæð. Aðgangur ókeypis. www.ust.is. Þjóðminjasafn Íslands | Salvör Nordal, heimspekingur og forstöðumaður Sið- fræðistofnunar Háskóla Íslands, flytur er- indið „Örbirgð við allsnægtir“ í hádeg- isfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands, „Hvað eru framfarir?“ Rætt verður um efnahagslegar framfarir og hvernig þær hafa leitt til vaxandi misskiptingar lífs- gæða í heiminum. Fyrirlesturinn er kl. 12– 13. Námskeið Heilsustofnun NLFÍ | Námskeið gegn reykingum verður haldið 23. til 30. októ- ber 2005. Upplýsingar og innritun í Heilsu- stofnun NLFÍ, Hveragerði; beidni@hnlfi.is; www.hnlfi.is. Laugardalurinn | Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna í Stafgöngu kl 17.30. Skráning og upplýsingar á www.stafganga- .is eða símum 6168595 og 6943571. Markaður Kattholt | Flóamarkaður til styrktar kis- unum er opinn kl. 14–17. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is ÁSTRALSKI leiðbeinandinn Alan Pease heldur námskeiðið „Árangursrík sam- skipti.“ (e. Communicating for results) á Hótel Sögu í dag milli kl. 10 og 12. Pease er höfundur ýmissa bóka um samskiptatækni margskonar og flytur kennslufyrirlestra víða um heim um þau mál og hefur fyrir verk sín hlotið gælunafnið „Herra líkams- tjáning“ (e. Mr. Body Language). Pease er meðal annars höfundur bók- arinnar Hvernig á því stendur að karlar hlusta aldrei og konur kunna ekki að bakka í stæði sem til er í íslenskri þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar. Skráning á námskeiðið er í síma 669-9252 eða á tölvupóstfangið ingimundur@ingimundur.is. „Herra líkamstjáning“ heldur námskeið Morgunblaðið/Golli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.