Morgunblaðið - 27.09.2005, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.09.2005, Blaðsíða 39
Sýnd kl. 8 og 10.20 Verðið á karlhórum hefur lækkað töluvert fyrir evrópskar konur! Sprenghlægileg gamanmynd! Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 14 ára Night Watch is F***ING COOL! Quentin Tarantino i t t i I ! ti r ti Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 16 áraSýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Miða sala opn ar kl. 17.15 Sími 551 9000 Fyrsti hluti í epískum fantasíu þríleik Aldrei annað eins hefur sést í bíó hérlendis áður! Mynd sem slegið hefur í gegn! Missið ekki af þessari Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Göldrótt gamanmynd! VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri BETRA SEINT EN ALDREI V.J.V. TOPP5.IS R.H.R. MÁLIÐ Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 RÁS 2 Ó.H.T  KVIKMYNDIR.IS  Sýnd kl. 6 ísl tal kl. 10.20 B.i 16 ára ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA!  Ó.H´T RÁS 2 VINCE VAUGHN OWEN WILSON Sýnd kl. 6 ísl tal  Ó.H.T. / RÁS 2. . . H.J. / Mbl.. . / l. FRÁBÆR GRÍN OG SPENNUMYND Harðasta löggan í bænum er þann mund að fá stórskrýtinn félaga!  TOPPFIMM.IS  DV  KVIKMYNDIR.IS Þegar ekki er meira pláss í helvíti munu hinir dauðu ráfa um jörðina 553 2075Bara lúxus ☎ H.J. MBL  S.V. MBL 400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu D.V. S.V. MBL kvikmyndir.is MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 2005 39 Átt þú réttu græjurnar? Láttu áhugasama vita! Glæsilegur blaðauki um atvinnubíla og vinnuvélar fylgir Morgunblaðinu miðvikudaginn 5. október. Meðal efnis er: Vinnuvélar - það nýjasta á markaðnum Pallbílar - Græjur í bílana - Varahlutir Dekk - Vinnufatnaður fyrir veturinn og margt fleira Auglýsendur, pantið fyrir kl. 16:00 föstudaginn 30. september. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is ÞAÐ er flugvélatryllirinn Flig- htplan sem situr á toppi vin- sældalistans í Bandaríkjunum þessa vikuna en kvikmyndin, sem skartar leikkonunni Jodie Foster í aðalhlutverki, halaði inn rúmum 24 milljónum dala á einni helgi. Þetta mun vera einn besti árangur leikkonunnar frá árinu 2002 þegar hún lék í spennumyndinni Panic Room. Í öðru sæti situr svo nýjasta mynd leikstjórans Tims Burton, Corpse Bride en eins og allir vita er ekki langt síðan að hann frumsýndi stórmyndina Charlie and the Chocolate Factory. Nýju myndinni svipar til ann- arrar brúðumyndar leikstjórans, Nightmare Before Christmas frá árinu 1993 og þess má auk þess geta að Danny Elfman smíðar tónlistina fyrir þessa mynd eins og hann gerði fyrir þá fyrri. Það eru leikararnir Johnny Depp og Helena Bonham Carter sem ljá aðalbrúðunum raddir sínar í myndinni sem halaði inn um 20 milljónir dala um helgina. Í þriðja sæti er svo fyrrum toppmynd listans, rómantíska gamanmyndin Just Like Heaven með Reese Witherspoon í aðal- hlutverki en fast á hæla hennar er nýjasta mynd rapp-pollans Bow Wow, hjólaskautamyndin, Roll Bounce. Það vekur ef til vill athygli íslenskra kvikmyndaunn- enda að aðeins ein mynd á topp tíu listanum hefur verið sýnd í kvikmyndahúsum hér á landi en það er myndin 40 Year Old Virgin með hinum stór- skemmtilega Steve Carrell í að- alhlutverki. Kvikmyndir | Vinsælustu myndir helgarinnar í Bandaríkjunum Jodie Foster flýgur á toppinn Reuters Frá frumsýningu Flightplan. Jodie Foster ásamt meðleikurum. KVIKMYNDASAFN Íslands sýnir í kvöld myndina Giant frá árinu 1956. Með aðalhlutverk fara sann- kallaðir risar í kvikmyndaheim- inum, Elizabeth Taylor, Rock Hud- son og James Dean en þetta er síðasta myndin sem átrúnaðar- goðið lék í. Myndin segir frá sambandi yf- irstéttarstúlkunnar Leslie (Taylor) og verkamannsins Jett ( Dean). Þetta stórbrotna drama er í leik- stjórn George Stevens, sem hreppti Óskarsverðlaun fyrir myndina. Til viðbótar var hún til- nefnd til fjölda annarra Ósk- arsverðlauna, m.a. fyrir besta leik í aðalhlutverki hjá Hudson og Dean. James Dean og Elizabeth Taylor í Giant, mynd sem stendur undir nafni og er söguleg fyrir margra hluta sakir.                                                                                              ! " #  $% &  '(&  ()     #* # +#    ,#- . /.  ,    ) 0   1 Sannkölluð stórmynd Giant er sýnd í Bæjarbíói við Strandgötu í Hafnarfirði í kvöld kl. 20 og á laugardaginn kl. 16. Miða- verð er 500 kr. Kvikmyndir | Giant sýnd í Bæjarbíói Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.