Alþýðublaðið - 09.06.1922, Side 2

Alþýðublaðið - 09.06.1922, Side 2
2 ALS>¥ÐUBL AÐIÐ itigicia, 58 rnega vefesí þsroa i grasi og biómutn. Hviiikur íögss. uður og hressiag fyrir þessa vesl ioga, sem ailflest eiga ekki annan kost, en að veitast í göturykinn alian daginn, og þau yngri og 3ítt sjáiíbjarga ( sífeldri hættu þar vegna umferðarinnar. Mér varð að hugsa til verkamannanna mörgu, sem þennan dag unnu niður við höfnina eins og virkur væri, og kvenfóiksins, sem var við fisk þurkun þennan dag Hvað það væri ánægjulegt fyrir þetta fóik, ef það vissi af krökkunum sínum þarna á túnþiu, þar sem þeim var óhætt fy ir umferðinni, og þar sem þau áttu kost á að ieika sér í grasinu, og allar sögurnar, sem þau hefðu að segja, er heim kæmi, um þetta mikla nýnæmi, að fá að vera þarna á túninu. Og eg hugsaði hlýtt til stjórn- arráðsins, að það skyldi iofa krökk- nnum að leggja undir sig blettinn Mér skyldist svo sem þessi blett ur þannig notaður mundi verða þarfasti bletturinn i öiiurn bænum. — En Adam var ekki lengi ( Paradis, — og gleði barnanna vatð skammvinn. í dag varð mér aftur gsngið.þarna um, og þí sá eg tvær litiar stúlkur, 6—7 ára, vera að lesa augiýsingu, sem fest var á girðinguna við Arnarhóistúsið, og það var ekki ánægjusvipur á litla andiitunum þeim. Nú er sem sé búið að íesta upp auglýaingu alt ( kringum túaið, þar sem stjórnarráðið bannar alla umferð um túnið — böraunum iika, og hótar sektum. Hvers vegna er nú þetta gertí Vcgna þess, að þarna í stjórnar ráðinu hafa þeir nokkra reiðhesta á fóðrum, og þuría þvi að haida á töðuhásinu af blettinum. — Hvílík herfíleg skrípamynd at réttiæti og hyggindum er ekki þetta, sem þarna ber fyrir augun? Börn þessa bæj ar eiga hvergi athvarf, að minsta kosti ailur fjöldinn, þar sem þau geta ieikið sér á guðs grænni jörðinni, jsem er þeim þó ' svo mikið lifs- og heilsuskiiyrði. Þetta er þó ekki af þvf að st&ðurinn sé ekki tih Nei, nei, iangt frá. En það þarf að nota þennan stað til annars, sem er þaríara og nynsamiegra, að yfirvaldanna dómi. — En er þetta ekki alt eintómt athugaleysi? Getur nokkur við nánari fhugun efast am hvort sé skynsamiegra og réítsra, að lofa börnunum að nota biettinn, eða að heyja á honum hasda stjórnarráðshestun um? Eg heid varla. Stjórnarráðið - mun nú eí til vil! segja sem svo, að það rnegi ekki við því, að missa heyið, og svo sé það bærino, en ekki lands stjórnin, sem eigi að sjá börnun um íytir leikveili. O, jæja, svo er nú það. Ea eru þessi afnot svo óhjákvæmileg fyrir stjórnarráðíð ? Hefir það ekki ráð á að kaupa hey handa hestum sfnum? Og ef stjórnarráðið ekki getur, þá getur bærinn. Hann getur greitt stjórninni hæfilega þóknun fyrir heytapið, þá getur stjórnarráðið haldið hestunum og fengið sér útteiðartúr þegar það vill, — o'g börnin fengið friðland á blettin um, og börnin eiga að fá blett inn, og fá hann heist undireins. Mér þykir ekki trúlegt að bærinn skorist undan að greiða stjórnar ráðinu slægjuleiguna. Og blettinn á svo að nota eingöngu ( þv( skyni framvegis þangað tii hann verður að byggingarlóð, en þá að vera búið að koma upp gresvelli handa börnunum á öðrum stað. 7/6 1922. ?. * pargjðlð og Jeði. Fyrir nokkru sá ég minst á það í Alþbi., hve ósanngjarnt væri, að fæði á skipum þeim er fóik flytja hér við land væri margfalt dýrara en fæði í Iartdinu. Þetta er alveg rétt. En það er fieira en fæðið, sem er ósaaagjarat. Far- gjöidin eru það engu síður. Reksturskostnaður skipa hfýtur að haía iækkað mjög mikið, bæði vegaa þsss, að koi hafa failið geysilega f verði og kaupgjaid einaig. Fargjöldin, ekk) sá.-.t innan lands, eru alt of há og mega til með að lækka að mun. Og það ej anuað, aem eykur þó ecn meir á ferðakostnað manna meðfram ströndum landsins, en það er skyldufæðið á fyrsta farrými. Þ&ð mun óvíða þekkjast, ann- ars staðar eta hér við land, að farþegar séu skyidaðir til þess að greiða fseði, sem þeir oft og tfð utn þurfa ®I!s ekki með; enda hefir eitt féiagið, sem hefir skip hér f förum ekki „skyldafæði" á skipum sínum í strandferSum. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að margir þeir, sem ferð- ast með ströndum fram, eiga kunn- iegja á mörgum höínum, og dvelja bjá þeim, meðan skiplð stendur við. Það viil því mjög oft til, að tr.ena þurfa ekki, og hafa ekkí ástæður til að eta á skipsfjöl, ert alt fyrir það þurfa þeir að greiða fuU gjaid fysír fæði. Eiunig er fóik mjög oft sjóveikt og bragð- ar ekki mat; það greiðir samt fæðispeninga Þetta er ósanngirni. Farþegarnir eiga heimtingu á þvf, að þelr séu ekki hafðir fyrir féþúfu, en með þessu fyrirkomu- lagi verður ekki annað sagt, en það sé gert. Hver er nú ástæðan til, að þeisu er þannig háttað? Lfkiega sú, að britar þykjast ekki geta byrgt sig hæfilega upp af matvælum, nema kostnaður falli mikill á þá, ef ekkf sé shyidufæði. Þessu er þvf tii að zvara, að opinber matsöluhús vita ekki hve mikil aðsóknin verði þann og þann daginn og annað, britum á fs- lenzku og dönsku skipunum er sfzt vandara um en britunum á norsku skipuuum, að birgja skip ið af vistum, ef skyidufæði væri afnumið. Enda er fæðið svo dýrt nú, um 200 % dýrara en í landi, að nóg er fyrir vanhöldum. L(ka mætti koma þeirri regiu á, að farþegar segðu tii um leið og þeir panta farseðla, hvort þeir vilji hafa „fast" fæði á ferðinni,, eða ekki; og þeir, sem kunnir eru ferðalagi hér, geta nokkuð ætiast á, um hvað mikið þurfi til ferðar kringum land, þegar þeir vita hve margir farþegar verða á skipinu. Fargjöldirs þurfa að iækka. Fæð- ið þarf að iækka. Skyldufæði þarf að afnema f strandferðum Væntaiega athuga hiutaðeiganði'f menn þetta hið bráðasta. Kristján, Pröfnm milii bekkja ( Menta- skólanum var lokið f gær. I dag hófust burtfararpróf. Margir utan- skóiapiltar ganga að þessu sinni undir þau.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.